Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Side 144
126
Tímarit Þjóðrœknisfélags Islendinga
frá Bandaríkjunum. SagSi hann aS séra
Sveinbjörn hefSi sérstaklega reynt aS haga
ferS sinni svo aS hann gæti setiS þingiS.
Mæltist hann til aS þingiS biSi honum aS
taka þátt í þingstörfum og vottaSi honum
þalcklæti sitt fyrir komuna á þingiS. Var
þaS gert meS lófataki.
LagSi þá dr. Rögnv. Pétursson til, Hall-
dór Gislason studdi, aS þingi væri frestaS
til kl. 9.30 næsta morguns. Samþykt.
AS kvöldi fór fram hiS árlega íslendinga-
mót Fróns og tókst prýSilega. Var þaö eitt
fjölsóttasta mót deildarinnar og sýnir þaS
þó hart sé i ári, vináttu til félagsins og
áhuga fyrir starfi þess. ASal erindi á
mótinu flutti Ófeigur Ófeigsson, læknir.
Fleira á skemtiskránni var: Ávarp for-
seta, Berthor Emil Johnson; Einsöngur, Sig-
urSur Skagfield; Samsöngur, þær Mrs. K,
Jóhannesson, Mrs. Dr. A. Blöndal, Mrs. G.
Finnbogason, Mrs. Dincoln Johnson, Miss
Emily Bardal og Miss M. Halldórsson; Piano
solo, Mrs. GuSrún Helgason; Samspil, Miss
Ásta Kristjánsson, Miss Cassidy og Miss
Gordon; Myndir eftir Einar Jónsson, teikn-
aSar og sýndar af Dr. A. Blöndal; KvæSi,
LúSvík ICristjánsson.
Eftir aS skemtiskrá og veitingum var lok-
iS, skemti fólk sér viS dans til lcl. 2 um
nóttina.
Ping var sett af forseta 22. febrúar,
kl. 10.15 f.h. SíSasta fundargerS lesin og
samþykt.
Ný mál
Nefndin var ekki til meS álit sitt og mælt_
ist dr. Rögnv. Pétursson, formaSur hennar
til aS þeir er hefSu ný mál aS flytja, gerSu
þingmálanefndinni aSvart um þau áSur en
hún tæki til starfa.
Tillögur fjdrmálan. um frumvarp
Bókasafnsn.
Fjármálanefndin hefir yfirfariS þingsá-
lyktunartillögur bókasafns nefndarinnar, og
vill I þvl efni benda þingheimi á:
AS þar eS samkvæmt 4. liS nefndarálits-
ins aS fariS er fram á aS þingiS skuldbindi
þjóSræknisfélagiS, til aS gangast fyrir þvl,
aS arSberandi samkoma sé haldin á ári
hverju, fyrir áminst bókasöfn, og þar eS
þetta hlýtur aS hafa allmikinn kostnaS í för
meS sér, þá sjáum vér oss ekki fært, aS
leggja félaginu slíka byrSi á herSar í þetta
sinn.
Leggur því fjármálanefndin til aS 1., 5 og
6. liSir bókasafnsnefndarálitsins séu feldir
úr.
Á pjóSræknisþingi 22. febr. 1934.
Á. P. Jóhannsson, Jón Jóhannsson
L. Matthews.
Tillagan um 1. liS til umræSu.
Séra GuSm. Árnason gerSi breytingartil-
lögu studda af Ara Magnússyni aS orSin
"meS bókakaupum” falli úr.
Var sú tillaga samþykt.
GerSi þá Ásg. Bjarnason tillögu og Bjarni
SkagfjörS studdi aS 1. liSur sé viötekinn
meS breytingunni. Samþykt.
5. liSur.—Eftir nokkrar umræSur var til-
laga fjármálanefndarinnar um aS fella liS-
inn úr, borin upp og samþykt.
6. liSur:—Út af þessum liS spunnust all-
ítarlegar umræSur, og virtist álit flestra
ræSumanna benda I þá átt aS mjög æski-
legt væri aS fá bækur frá Islandi fyrir þau
Tímarit félagsins, er kynnu aS seljast þar.
Féllust flestir á þá skoSun aS þaS mundi
auka sölu ritsins á íslandi og þá aS sjálf-
sögSu auSga bókaforSa félagsins hér vestra.
AS loknum umræSum var tilaga fjármála-
nefndar borin upp til atkvæSa og feld meS
öllum greiddum atkvæSum nema tveimur.
Mæltist þá Á. P. Jóhannsson til aS orSinu
netto væri bætt viS, framan viS orSiS and-
virSi.
Á Eggertsson gerSi tillögu og Jónas Jónas-
son studdi aS liSurinn sé viStekinn meS þess_
ari breytingu. Samþykt.
Árni Eggertsson lagSi þá til og B. E. John-
son studdi aS nefndarálitiS sé viStekiS meS
gerSum breytingum. Samþykt.
I umræSunum um 6. liS álitsins hafSi einn
ræSumaSur tilboS fram aS bera. MaSurinn
var N. Ottenson og kvaSst skyldi gefa
bókasafni félagsins þær bækur, sem hann
ætti tvö eintök af, ef bókasafninu gæti
orSiS þaS aS notum. Einnig kvaSst hann
fús til aS kenna einhverjum íslenzkum
unglingspilti aS rita settletur, endurgjalds-
laust, ef einhvern langaSi til aS læra þaS.
Var þá kl. hálf eitt og frestaSi forseti þingi
til kl. 2 er embættismannakosning átti fram
aS fara.
pingfundur settur kl. 2 e. h.
FundargerS lesin og samþykt.