Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 146

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 146
128 Tímarit Þjóðræknisfélags Islendinga AS þingið taki upp á dagskrá húsnæðismál fyrir félagið, og að væntanleg stjórnarnefnd starfi að því á þessu komandi sumri að út- sjá heppilegan stað fyrir framtíðarheimili félagsins og leggi alla stund á að efla bygg- ingarsjóð þess. Að leita fjárframlaga fé- lagsmanna er minst næmi $1.00 frá hverjum einstökum. G. P. Magnússon gerði tillögu og A. S Bardal studdi, að málinu sé vísað frá. Sam- þjkt. pá kom fram bending eða yfirlýsing frá porgils porgeirsson: Æskilegt væri að þing pjóðræknisfélags- ins sé haldið I þremur aðal samkomustöð- um Isl. I Winnipeg: Fyrstu lút. kirkju, Sambandskirkju og Goodtemplarahúsinu. Próf. Richard Beck gerði tillögu og J. P. Sólmundsson studdi, að þingið vísi þessari bendingu til stjórnarnefndar til íhugunar. Breytingartillögu gerði Guðm. Árnason og Guðmann Levy studdi, að þessi yfirlýsing sé borðlögð. Var breytingartillagan samþykt. Ólokin mál Dr. Rögnv. Pétursson lagði fram skýr- ingar frá lagabreytingarnefnd í sambandi við starf hennar: Lagabreytingar. Lögin tiltaki hverju fylgt skuli að þing- sköpun. pessar nefndir séu skipaðar á hverju þingi: Otnefningarnefnd. pingmálanefnd (Committee on Resolu- tions). G. P. Magnússon gerði tillögu og A. S. Bardal studdi að málið sé falið framkvæmd- arnefndinni til íhugunar og framkvæmda á árinu. Samþykt. Gat þá forseti þess að öllum málum á dag- skrá væri nú lokið. En af því nokkur tlmi var enn til starfs, bauð hann þeim, ef ein- hverjir vwri, er hefði eitthvað að flytja á þinginu, að taka til máls. Séra Guðm. Árnason tók þá til máls, og brýndi fyrir fólki að halda fundarsköp á þingi. Kvað hann erfitt fyrir forseta að stjórna fundum þegar menn ekki einu sinni notuðu almennar kurteisisreglur. Kvað hann svo aðeins hægt að koma málum greiðlega í gegn að fólk fylgdi fundarsköp- um. Jónas Jónasson, sem er á förum til ís- lands ásamt konu sinni, talaði nokkur kveðjuorð til þinggesta. Mintist hann á góðvild Vestur.lslendinga til íslands og óskaði hann að andi sá, er komið hefði fram á íslendingamóti Fróns, kvöldið áður, mætti ríkja sem lengst meðal Vestur-lslendinga. Séra Guðm. Árnason gerði tillögu og Páll Guðmundsson studdi, að Jónasi Jónassyni og konu hans og Jónasi Thordarsyni, er einnig væri á förum tii íslands, væri hjartan- Iega þakkað af þingheimi, samstarfið og samveran hér vestra og óskað fararheilla og allrar gæfu I framtíðinni. Var tillagan samþykt með þvi að þingheimur reis á fæt- ur með lófataki. V Walter Lindal, lögmaður, ávarpáði þá þingið nokkrum orðum. Tillögu gerði þá dr. Rögnv. Pétursson og Halldór Gíslason studdi, að þingi sé frestað til kl. 8 að kveldi. Samþykt. Kl. 8 að kveldi fór fram samkoma leilc- fimisfélags “Fálkans.”—Var húsfyllir. Fjöl- breytt leikfimisskrá fór fram, einnig söngur og framsögn. Síðast en ekki sízt má nefna fyrirlestur próf. Richard Beck um “Frjó- magn íslenzkra fornbókmenta.”—Var fyrir- lesturinn fróðlegur og vel fluttur. Eftir samkomuna hélt fundur áfram. J. P. Sólmundsson talaði nokkur orð um fyrir- lestur próf. Richard Becks og gerði tillögu um að þingheimur þalckaði honum erindið með því að rlsa úr sætum. Var það gert með lófataki. Dr. Rögnv. Pétursson lagði til, fyrir hönd stjórnarnefndar, að séra R. E. Kvaran sé gerður heiðursfélagi I pjóðræknisfélagi ís- lendinga I Vesturheimi. Var tillaga þessi samþykt með því að allir risu á fætur. pá mintist forseti með nokkrum velvöld. um orðum, láts fyrverandi forseta félagsins séra Jónasar A. Sigurðssonar síðastliðið sumar. Mæltist hann til að þingið votti ekkju séra Jónasar A. Sigurðssonar, frú Stefanlu Sigurðsson og börnum þeirra hjóna hina innilegustu hluttekningu sína með því að þingmenn risi úr sætum, og var það gert. Var þá siðasta fundargerð lesin og sam- Þýkt. Sagði þá forseti hinu fimtánda ársþingi pjóðræknisfélagsins slitið. Jón J. Bildfell Rögnv. Pétursson, forseti. rilari. B. E. Johnson, þingskrifari.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.