Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 150
18
Auglýsingar
Bókasafn Þjóðræknisfélagsins
fslendingar, þér, sem eigið safn af íslenzkum eÖa skandinav-
iskum bókum, er þér annaðhvort eigi hafið lengur not af e'Öa þér
viljiö koma fyrir á þeim stað, sem þær geta komið að notum,
munið eftir bókasafni Þjóðræknisfélagsins. Safnið tekur með
þökkum á móti öllum bókagjöfum, stórum og smáum. Lestrar-
félög, sem einhverra orsaka vegna eru að leggjast niður, gætu á
engan hátt betur ráðstafað bókasöfnum sínum, en gefa þau til
Þjóðræknisfélagsins. Bækurnar verða varðveittar frá glötun og
þeim ráðstafað á þann hátt, sem þær geta komið að sem beztum
notum, léöar háskólasöfnum og þeim, sem eru að leggja fyrir sig
að nema mál og sögu þjóðar vorrar eða hafðar á þeirn stað þar
sem öllum veitist frjáls aðgangur að þeim.
Þeir, sem kynnu að vilja styrkja félagið á þenna hátt, eru
beðnir að skrifa félagsstjórninni eða ritara félagsins.
B. B. JOHNSON,
1016 Dominion St., Winnipeg.
Bay Body & Spring
Works
Collision Experts, Duco Re-£inishers,
Body Builders, Spring Experts,
Glasses Replaced. Acetylene Welding
Once a Customer Always a Customer
Phone 26 650
We call and deliver
Cor. Dagmar & Bannatyne
WINNIPEG LOCK & KEY
COMPANY
KURTH og ROY
öryggisskápa og hurðalása
sérfræðingar.
Vér höfum fullkomnustu byrgðir af
hengi- og hurðar-lásum.
40 ALBERT STREET
Winnipeg, Man. Sími 95 966
Woodstock Ritvjelar
1 QQQ Notaðar af þeim, er unnið hafa heims- 1 QQJ
1 Uöö met við Jcappraun verslunarsJcólanna iw
Kosnar heizt af þeim, sem þekkja þær, vegna einfaldleika þeirra,
endingar og hagnýtra þæginda.
Sem óðast að verða aðal ritvélin við “stór-iðju” alla hjá þjóðkunnum
vélriturum.
UMBOÐSMENN
Winnipeg Typewriters Exchange
303 ^ ELUICE AVE. við DONALD ST., Winnipeg-, Man. Sími 24 025
\