Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 163

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1934, Síða 163
Auglýsingar 31 Árlegan Lífeyri Canada- stjórnar má kaupa Ca) Er hefst strax—með einni innborgun. (b) Aldursbundinn, miðaður við 55, 60 eða 65 ára aldur. (1) með einni innborgun í peningum; (2) með árlegum innborgunum. Aldursbundinn lífeyrir er seldur á eftirfylgjandi skilmálum: PLAN “A”; pví er svo ráðstafað að ef lífeyrishafi deyr áður en útgreiðsla lífeyris fellur í gjalddaga, eru allir peningar, er stjórnin hefir tekið við greiddir erfingjum með 4o/0 rentum og renturentum. Við það aldurstakmark, er samið er um að lífeyrisborgun skuli byrja, byrjar greiðslan I jöfnum afborgunum við hvern ársfjórðung, svo lengi sem lífeyrishafi lifir. PLAN “A” Tlu ÁRA GREIÐSLU ÁBYRGÐ, er þannig ráðstafað, að ef lífeyrishafi deyr áður en hinar árlegu útborganir byrja, skal öllum peningum, er tekið hefir verið á móti skilað með 4ofa rentum og renturentum löglegum umboðsmanni. pegar aldri þeim er náð er llfeyrisgreiðslan skal byrja, hefst greiðslan í jöfnum afborgunum, er borgaðar eru við byrjun hvers ársfjórðungs svo lengi sem lífeyrishafi lifir, eða I 10 ár I öllu falli, en skyldi lífeyrishafi deyja áður en fullar 10 ársborganir eru greiddar, verður það, sem ógoldið er þeirra borgana, greitt erfingjunum. Lifi lífeyrishafi lengur en þessi 10 ár verða honum greiddar hinar sömu upphæðir á ári hverju eins lengi og hann lifir. Grein úr umsðknarformi llfeyriskaupenda, er sýnir hvað skilmálar eru sveigjanlegir er um aldursbundinn Jlfeyri er að ræða: Lífeyrinn, er eg óska eftir að kaupfesta eður kaupa, er sá sem bundinn er við Plan “A” (eða Plan “A" aldursbundinn llfeyrir) og lofast eg til að greiða hina lögskipuðu vikulegu, mánaðarlegu, ársfjórðungslegu, sex mánaðalegu eða árlegu ................... upphæð $................., en áskil samt sem áður, þau réttindi, að mega uppfylla samningsákvæðin með því að borga á- kveðnar upphæðir á ýmsum tímum eða I einu lagi; ennfremur, með þvl að borga mismunandi upphæðir með reglubundnu millibili; eða greiða alla upp- hæðina I einu lagi, eða hagnýta hvert það annað fyrirkomulag sem löglegt er og stjórnin leyfir; og með þeim skilningi að mér sé samt sem áður, veittur sá lífeyrir, er þessar borganir til samans að viðbættum árlega, rentum og rentu- rentum á 4%, myndi kaupa eftir þvf ákvæðisverði er I gildi er við dagsetningu þessarar umsóknar, en sem ekki skal þó fara fram yfir $1200; og ennfremur er það tilskilið, að nemi borganirnar, er eg gjöri, eigi nægilegri upphæð til þess að kaupa $10 Hfeyri, að þá verði mér skilað þeim borgunum aftur, eða lög- legum umboðsmanni mlnum, með rentum og renturentum miðuðum við 4%. Aldursbundnum lífeyri má snúa upp I greiðanlegan llfeyri strax, ef óskað er. Um iðgjöld og aðrar upplýsingar, skrifið eða slmið: VAL. E. SCHWEITZER, 505 Commercial Building, Winnipeg. Slmi 95 933
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.