Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 27

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Síða 27
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 9 blóðið til skyldunnar, þar sem í hlut átti afburðamaður af íslenzkum ætt- um, en hitt mun þó hafa vegið þyngra á metum, eins og kvæðið sjálft vottar eftirminnilegast, hver rnerkisberi mannkærleika og græð- audi sjúkra og særðra Níels Finsen var; þeirri ályktun til staðfestingar nægir að vitna til eftirfarandi erinda Þýðingarinnar, sem jafnframt eru agæt dæmi handbragðsins á henni að öðru leyti: jjHann kannaði val þann sem vanræktur lá, °9 voði er að sjá. Hann banasár græddi og annara und a& útfararstund, Þó sárt honum blæddi til ólífis inn um áverka sinn. ^ví aðstoð og mannbjörg var umsýsla hans, lns árvakra manns. — lýður, sem herguði hefur við ský °g hávegu í, k°m, hneigðu þeim lífgjafa er liggur hér nár! Jufnt lágur og hár.“ III. Verða nú teknar til frekari athug- Unar þýðingar Stephans úr ensku, en eins og þegar er gefið í skyn, eru ftestar þýðingar hans úr ensku máli, eftir brezk, amerísk og canadisk skáld. Fór það og að vonum, þar Sem hann ól aldur sinn frá því um tvítugt í hinum enskumælandi heimi Vestan hafsins, Bandaríkjunum og Lanada, varð handgenginn enskri tun§u, og átti þá jafnframt einna Sreiðastan aðgang að ritum á því ftiáli. Elzta þýðing Stephans úr ensku í væðasafni hans er frá árinu 1877, hið fræga kvæði „Járnsmiðurinn“ eftir H. W. Longfellow, hið víðfræga ameríska ljóðskáld (II., 192—93). Eigi er hér þó um að ræða nema nokkurn hluta kvæðisins, enda kall- ar Stephan þýðinguna réttilega, „þýtt brot úr kvæði eftir Long- fellow“. Eru hér þýdd fjögur fyrstu erindi kvæðisins og lokaerindið, en þremur erindum sleppt (5.—7.). Eins og annars staðar í þýðingum sínum hefir Stephan gert sér mest far um að ná hugsun kvæðisins og anda, en sniðið orðalagi og bragar- hætti stakk eftir því, sem honum þótti bezt fara. Eftirtektarverð er þýðingin eigi að síður, eins langt og hún nær, ósjaldan kjarnmikil að málfari, t. d. þessar lokaljóðlínur lýsingarinnar á smiðnum í öðru er- indi: „Um enga sök er sál hans smeyk, né samvizkan í felu-leik.“ Vel hittir niðurlagserindið einnig í mark og óþarft um það að fjölyrða, hve vel sú hugsun er þar kemur fram var þýðandanum að skapi: „En smiður, kærar þakkir! Því eg þetta lœrði af yður: Að smiðju lífsins er eg í minn eigin gæfu-smiður, á hennar steðja stæla má í starfað dagsverk hverja þrá.“ Löngu seinna þýddi Einar Bene- diktsson, eins og kunnugt er, allt kvæðið á íslenzku af mikilli prýði, og er það í I. bindi af útgáfum ljóða hans. Annars hefir Stephan sýnilega haft mætur á Longfellow. Merkilegri ræðu sinni fyrir minni Bandaríkj- anna, er hann hélt að Mountain, N.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.