Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 31

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Blaðsíða 31
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 13 einnig eftirfarandi þýðingarbrot úr kvæði Tennysons “Progress of Spring“: »Komdu vor.............. Hún kemur — leystir lækir renna af stað — ^eð Ijósgult hár úr klakafléttum greitt; hún lausan möttul limum sveipar að Ur Ijósi og gróðri, en svalann getur leitt Urn hrjóstið hert og heitt." En í greininni, sem er frá fyrri árum hans (1889), vitnar Stephan til þessa kvæðis Tennysons sem einnar réttlætingar þess, að hann hafi sjálf- Ur í einu kvæða sinna kvenkennt v°rið, og tekur fyrirdæmi hins enska lárviðarskálds sem sterka sönnun Þess, að vorið sé kvenkennt í skáld- skap, þó hvorugkyns sé annars í dag- legu máli. Vitnar hann einnig til ^jóða Steingríms Thorsteinssonar og Schillers málstað sínum til stuðn- iugs. Flestar þýðingar Stephans frá um- r®ddum áratug eru þó frá árinu þeirra á meðal „Líkberinn“ (The Stretcher-Bearer) eftir cana- ^iska skáldið Robert W. Service (^•) 164—65) og „Undanþágan“, »vikið úr ensku“ eftir ónafngreindan hofund (V., 165). Fléttar Stephan eáðar þær þýðingar inn í kvæða- f^okk sinn „Vígslóða“, enda eiga þær þar fylhlega heima. Líkberinn á stríðsvellinum fer í samnefndu kvæði þungum ákæru- °rðum um vígaferlin og hörmulegar ^fleiðingar blóðsúthellinga þeirra, og ýkur kvæðinu með þessu erindi: »Og eg dró út úr eldi og mökk, aftni gærdags, hlóðug hræ. — Sjálf birtan upp með hrolli hrökk við helreið kúlna um morgunblœ. Og sól, að veröld hrœði og höls, sem blóðrautt auga úr fimum stelst — „Til særðra og feigra! og fram til kvölds!“ Ó, friðarguð, þér dvelst! þér dvelst!“ Þessi tilvitnun gefur einnig nokkra hugmynd um það, hve magni þrung- in þessi þýðing er að málfari, en samanburður við frumkvæðið leiðir ennfremur í ljós, að efni, anda og blæ er þar mjög vel náð í íslenzka búningnum. „Undanþágan er markviss ádeila á þá stríðsformælendur, sem eggja alla aðra út á blóðvöllinn, en segja jafn- framt: „En í guðsbænum takið ei mig.“ Inn í „Vígslóða-flokkinn fellir Stephan einnig þýðingu frá árinu 1921 (V., 184—85) af kvæðinu „Ekkjan í Windsor“ (We have fed our sea for thousand years), eignað Rudyard Kipling, og er það einnig hörð ádeila á styrjaldir og mann- fórnir í þeim. í heildarútgáfu kvæða Kiplings (1885—1918) er samnefnt kvæði hinu fyrrnefnda, “The Widow at Windsor,” en mjög ólíkt að öðru leyti, nema 3. erindið í þýðingunni, er hefst á orðunum, „Ó, eigðu ei við Ekkjuna í Windsor!“, er samsvarar mjög nákvæmlega fjórum fyrstu ljóðlínunum í 2. erindi hins enska kvæðis. Árið 1918 sneri Stephan einnig á íslenzku hinu víðfræga kvæði Kipl- ings “If” (IV., 246—47) og notar fyrstu línu kvæðisins að fyrirsögn þýðingar sinnar. Hafa íslenzk skáld beggja megin hafsins spreytt sig á því að þýða þetta hreimmikla og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.