Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 35

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 35
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar 17 % bið P. að fyrirgefa tilraun mína við þetta kvæði, sem eflaust er hans uPpá-hald, og honum er sómi að, jafn göfugt og gott eins og það er.“ Ekki er það ofsögum sagt, að þetta ttbkla merkiskvæði er mjög saman- r®kið, og verður að þaullesast, svo að fullum notum komi, en boðskap- urinn, sem skeljabobbinn hefir skáldinu fært, er dreginn saman í iokaerindi kvæðisins, sem oft er vitnað til á frummálinu, og er á bennan veg í þýðingu Stephans: •>Svo reistu þér hásal ofar, mín önd, hvert ár sem fer í hönd. afkast of-lágt var. En upp á við, hærral ger betur þar, °9 loka þeim himni, sem lægra þig bar ■— ^nz skelja-skurni því ■u skilar loksins frjáls, of þröngu að búa í.“ Þeir, sem áhuga hafa fyrir því, §eta síðan borið saman þýðingu ans við þýðingu Einars Benedikts- s°nar í kvæðabók hans Hvömmum, Pyðingu Páls Bjarnasonar í kvæða- °k hans Fleygum (Winnipeg, 1953), við þýðingu Páls V. G. Kolka í Væðabók hans Hnitbjörgum. kleð allt öðrum blæ, í léttum tón, ar sem kennir nokkurrar kald- ®ðni, þó grunt sé á undiröldu al- iq9Unnar’ er Þýðing Stephans frá 23 a kvæðinu “I Was Made of and This” („Sitt úr hverri átt This Það er efnjg^ gem ag varð í mér“) 2gglr Gertrude Robinson Ross (IV., jg ~7~90) > mun það einkum hafa ver- ^ ýsmgin á föður stúlkunnar, sem að ^jailar um, er varð til þess, ha Þý^di það, sem og samúð ns með þeim, er höllum fæti stóðu í lífinu; en faðirinn, sem þar er lýst, er einn af þeim utangarðsmönnum þjóðfélagsins, er fara sinna ferða, hvað sem hver segir, og segir kvæð- ið, meðal annars, um hann: „Og þrent var það, sem mest hann mat, á meðan hér á jörð hann beið, það voru: fjöll og fiðlan hans, og frjáls og opin bœjar-leið.“ Nöpur kaldhæðni er höfuð ein- kennið á kvæðinu „Fyrirmyndar- maðurinn“ (“Model Citizen”) eftir norsk-ameríska blaðamanninn og rithöfundinn Peer Strömme, er Stephan þýddi úr tímaritinu Scandinavia 1924 (VI., 147—49), en það er snjöll lýsing á hversdags- menni og miðlungsmennsku, er hjakkar í sama fari lífið á enda. Er þetta næst síðasta þýðing Stephans innan spjalda kvæðasafns hans, og hreint ekki ómerkileg, þó eigi jafnist hún um efni eða málfar við sumar hinar fyrrnefndu; en seinustu þýðinguna, sem ég hefi fundið í Andvökum, og er í allt öðr- um anda, þykir mér hlýða að ræða í greinarlok. IV. Sanngjarnt er að dæma ritverk í ljósi þess tilgangs, sem höfundurinn setti sér, þó að þar komi vitanlega fleira til greina. Nú vill svo heppi- lega til, að Stephan G. Stephansson hefir víða í bréfum sínum og ritgerð- um skilgreint þýðingaraðferð sína og skoðanir sínar á ljóðaþýðingum al- mennt, og kom það, meðal annars, glöggt fram í kaflanum úr bréfi hans til Jakobs J. Normann um þýð- inguna á „Skeljabobbanum“ eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.