Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1953, Page 35
ljóðaþýðingar stephans g. stephanssonar
17
% bið P. að fyrirgefa tilraun mína
við þetta kvæði, sem eflaust er hans
uPpá-hald, og honum er sómi að,
jafn göfugt og gott eins og það er.“
Ekki er það ofsögum sagt, að þetta
ttbkla merkiskvæði er mjög saman-
r®kið, og verður að þaullesast, svo
að fullum notum komi, en boðskap-
urinn, sem skeljabobbinn hefir
skáldinu fært, er dreginn saman í
iokaerindi kvæðisins, sem oft er
vitnað til á frummálinu, og er á
bennan veg í þýðingu Stephans:
•>Svo reistu þér hásal ofar, mín önd,
hvert ár sem fer í hönd.
afkast of-lágt var.
En upp á við, hærral ger betur þar,
°9 loka þeim himni, sem lægra þig
bar ■—
^nz skelja-skurni því
■u skilar loksins frjáls, of þröngu
að búa í.“
Þeir, sem áhuga hafa fyrir því,
§eta síðan borið saman þýðingu
ans við þýðingu Einars Benedikts-
s°nar í kvæðabók hans Hvömmum,
Pyðingu Páls Bjarnasonar í kvæða-
°k hans Fleygum (Winnipeg, 1953),
við þýðingu Páls V. G. Kolka í
Væðabók hans Hnitbjörgum.
kleð allt öðrum blæ, í léttum tón,
ar sem kennir nokkurrar kald-
®ðni, þó grunt sé á undiröldu al-
iq9Unnar’ er Þýðing Stephans frá
23 a kvæðinu “I Was Made of
and This” („Sitt úr hverri átt
This
Það er efnjg^ gem ag varð í mér“)
2gglr Gertrude Robinson Ross (IV.,
jg ~7~90) > mun það einkum hafa ver-
^ ýsmgin á föður stúlkunnar, sem
að ^jailar um, er varð til þess,
ha Þý^di það, sem og samúð
ns með þeim, er höllum fæti stóðu
í lífinu; en faðirinn, sem þar er lýst,
er einn af þeim utangarðsmönnum
þjóðfélagsins, er fara sinna ferða,
hvað sem hver segir, og segir kvæð-
ið, meðal annars, um hann:
„Og þrent var það, sem mest hann
mat,
á meðan hér á jörð hann beið,
það voru: fjöll og fiðlan hans,
og frjáls og opin bœjar-leið.“
Nöpur kaldhæðni er höfuð ein-
kennið á kvæðinu „Fyrirmyndar-
maðurinn“ (“Model Citizen”) eftir
norsk-ameríska blaðamanninn og
rithöfundinn Peer Strömme, er
Stephan þýddi úr tímaritinu
Scandinavia 1924 (VI., 147—49), en
það er snjöll lýsing á hversdags-
menni og miðlungsmennsku, er
hjakkar í sama fari lífið á enda.
Er þetta næst síðasta þýðing
Stephans innan spjalda kvæðasafns
hans, og hreint ekki ómerkileg, þó
eigi jafnist hún um efni eða málfar
við sumar hinar fyrrnefndu; en
seinustu þýðinguna, sem ég hefi
fundið í Andvökum, og er í allt öðr-
um anda, þykir mér hlýða að ræða í
greinarlok.
IV.
Sanngjarnt er að dæma ritverk í
ljósi þess tilgangs, sem höfundurinn
setti sér, þó að þar komi vitanlega
fleira til greina. Nú vill svo heppi-
lega til, að Stephan G. Stephansson
hefir víða í bréfum sínum og ritgerð-
um skilgreint þýðingaraðferð sína og
skoðanir sínar á ljóðaþýðingum al-
mennt, og kom það, meðal annars,
glöggt fram í kaflanum úr bréfi
hans til Jakobs J. Normann um þýð-
inguna á „Skeljabobbanum“ eftir