Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 28

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 28
10 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA horfa við á fjörru sviði. Milljón hnatta mun þó réttar’; mannaböl er fát við tölur. Mergðin, tíminn, rögn og rúmið reikningshaldi spannast aldrei. Sýtinn hvergi er sólnabirgi sjólinn dýri, er hnöttum stýrir, loftin tindra í ljómaundrum, ljósi brimar allur himinn. Lífsins dýrð í ljóssins orðum lærist bezt og huga festist. Beindu, maður, hug til hæða, heig þig djúpt og blúgur krjúptu. Mildari drættir í svip náttúrunn- ar og árstíðanna fara þó eigi var- hluta af athygli Jakobs, eins og sjá má í ýmsum vor- og sumarkvæðum hans, sem þrungin eru einlægri fagnaðarkennd, svo sem „Vorvísur“ frá fyrstu árum hans og „Vornótt“ írá síðari árum. Þá hefir hann ort fjölda stórbrot- inna sögulegra kvæða, þar sem hann klæðir holdi og blóði veruleikans svipmiklar og sérkennilegar sögu- hetjur eins og Guðrúnu Ósvífurs- dóttur, Hildigunni, Snorra goða, Sturlu Sighvatsson (í kvæðinu „Víg- sterkur“) og Þorgils skarða. Öll hitta kvæði þessi vel og eftirminni- lega í mark um snjalla mannlýsingu, og eru upphafs- og lokaerindið í kvæðinu um Hildigunni glæsileg dæmi þess: Líkt og fjall með elda æsta undir hjálmi hvítasvells rís í sögnum hrundin hæsta, heimasætan stoltarglæsta, salardísin Svínafells. Þótti í svörum, þótti á hvarmi, þó er sem úr augum bjarmi vor í dýrð síns dýrsta pells. Hildigunnar hyrjarbragur hann er slunginn þáttum tveim: annars vegar ástadagur unnablár og himinfagur — röðulhlýja í ranni þeim. Hinum megin heiftin stranga, hreggstormur af jökulvanga. Báls og ísa ber hún keim. Söguhetjur þær, sem umrædd kvæði fjalla um, og aðrir þeim líkir, karlar og konur, frá síðari árum, eru skáldinu vel að skapi, óvenjulegt fólk, mikilúðugt og heillundað, stórt í sorg og sigrum. Af kvæðum Jakobs um íslenzkar fornkonur er kvæðið um Ásdísi a Bjargi, móður Grettis, sérstaklega fagurt og heillandi, hjartaheitur lof- söngur um móðurást og fórnarlund, og svo samfellt, að það nýtur sín því aðeins til fulls, að lesið sé í heil sinni. í sögukvæðum sínum tekst Jakob oft ágætlega að bregða upp raun- trúum og minnisstæðum myndtun af söguhetjum sínum í fáum en sterkum dráttum. Svipað má segja um minninga- og erfikvæði hans um þá samtíðarmenn hans, er hann hefir talið verðuga þess að minnas þeirra með þeim hætti, að það eru þá einnig menn, sem honum ha verið sérstaklega hugþekkir vegna heilsteyptrar skaphafnar, mann dóms og nytjastarfa í þjóðarþágV menn eins og Björn Jónsson 11 stjóri, dr. Jón Þorkelsson þjóðskja a vörður og Stephan G. Stephanssou skáld, að nokkrir séu taldir. legri kveðjunni til Stephans lý 11 hann á þennan veg:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.