Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 29

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 29
JAKOB THORARENSEN 11 Stillt sé kvöld um stuðlahöldinn, starfað hafði ’ann lengi og vel, augun hvesst í áttir flestar ut um lönd í storm og él, skyggn sem haukur, — hafði að auki hjartað yrkt hins sanna manns, einatt kennir íturmennis etda, er brenna í þeli hans. En Jakobi lætur eigi aðeins sú list að kveðja eftirminnilega í ljóði heilhuga forustumenn, sem hátt bafði borið á sviði menningar- og starfslífsins. Um Samson Eyjólfsson, gafaðan og sérkennilegan ógæfu- mann, yrkir hann merkilegt kvæði, gagnorkt, hugsun hlaðið og samúð- arrikt. Með sömu ágætum er kveðja ails til Eyjólfs Eyjólfssonar for- ^aanns, látlaust kvæði, þrungið ugsun og djúpri samúð, og verð- ugur óður íslenzkri sjómannastétt. ^*g Jakob er einmitt sérstaku anillingur í þvf ag bregða upp Vaeðum sínum ógleymanlegui ^annlífsmyndum, er segja sögu hir ?^asia fólks og túlka skaphöfn þes \ jertum leiftrum sem bregða birt a úýpstu sérkenni þess og örlagí stundir. Þetta gerir hann í kvæðui eins og „Eldabuskan,“ „Skratt; i.° Ur<< °g „Hrefna á Heiði,“ sei ^ugu eru þjóðkunn og lærð £ jU'gum, 0g svipmerkt einkennui k°iru!enn^a^egS langllils- Markvi: sf l þ132®111 skáldsins eykur eigi < I a an á áhrifamagn lýsingarinna ej essurn mannlífsmyndum sínur kv ^ * ^Ur en 1 sögu- og minning; íólk' UnUln’ iýsir hann oft stolt lvnn slerbrotnu, örlyndu en fas reis U .^1^11 er Hrefna á Heiði U slnni og bitur þóttakuldinn orðum hennar, er hún hafnar bón- orði glæsibúins og glóhnappaðs sýslumannsins: Burt hún gekk 1 glæstum skrúða göfuglyndis, — mærin prúða. Mjúk á fæti’ og fögur öll. Eigi er lýsingin á Hrossa-Dóru í samnefndu kvæði síður tilkomu- mikil, en þar fara saman sálrænt innsæi, dramatiskur kraftur og stíg- andi í frásögninni og hreimmikið málfar, enda hefir þessi stórskorna lýsing réttilega verið talin einhver hressilegasta kvenlýsing í íslenzkum skáldskap síðari ára. 1 öðrum kvæðum sínum lýsir Jakob með skörpum og glöggum dráttum hversdagsfólki, „hetjum hins daglega lífs“, öskukarlinum, búðarstúlkunni og sótaranum; og þó að góðlátlegrar glettni kenni í þeim lýsingum, er þar eigi djúpt á sam- úðinni. Við annan tón kveður í lýs- ingum hans á ónytjungum og öðrum þeim manntegundum, sem eru hon- um hvimleiðastar. Slíkt mannfólk gagnrýnir hann oft miskunnarlaust, og beitir þá tíðum fimlega vopni kaldhæðni sinnar, t. d. í kvæðinu „Útburður.“ Karlmennska heillyndi, hreysti og manndómur, eru honum mest að skapi, og það er aðdáunin á þeim eiginleikum, sem kyndir undir í kvæðum eins og „Hinzti dagur,“ sem er ramaukin hrynhenda og stórbrot- in lýsing á ofsaveðri og mannskaða á hafi úti; á það eigi síður við um hið mikla og margdáða kvæði hans „í hákarlalegum,11 er sígillt mun reynast, því að þar er færð í sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.