Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 31
JAKOB THORARENSEN
13
a eyðslusilfrið spör;
°ss hentar naumast hófleysan
í hamingjunnar för.
En gef oss auðnugullið dýra
°g gleði þeirrar ym,
er störfin vekja, en stöðva hvorki
storm þinn eða brim,
°ss betra að hitna í barningi enn
en blása þurfi í kaun,
því stórviðrin þau stæla menn
að standast lífsins raun,
°g Island geldur atorkunni einni
fyllstu laun.
Svo kjarnort er skáldið í kvæði
Pessu, eins og tilvitnanirnar bera
vott, að sumar ljóðlínurnar verða
reinustu spakmæli, en það er
attur hinna beztu skálda. Annars
staðar í sama kvæði segir hann
sPak]ega:
^or fortíð leggur leiðsögn til
°g ijær oss reynsluþrótt.
. ^akob Thorarensen er fastheldinn
a °rnar dyggðir og dýrkeypt menn-
lngarverðmæti þjóðarinnar, er hann
þ1 ^ eigi selja við sviknu gjaldi. Á
ann strenginn slær hann í hinu
Pryðilega kvæði „yorleysing.11 Og
sitt 6r ^onum 1 hug> er hann yrkir
.. . h^gþekka kvæði um fjalla-
hrv0sin °g minnir kröftuglega á það,
v 6r orku- og lífsuppspretta þau
u h'^^hgum, „er hagsældin
og „þjóðin var flæmd
í fáránlegu hungur-
ing'^ y^rhorðsmennska, falsgyll-
Ve lU lnnantóm, er Jakobi, hins
Svi ar’ ®rið hvimleið, og lætur hann
u háðnepju sinnar dynja óspart
hjóst í burt11
t fei§ðarsnös
standi.“
á þeim fyrirbærum mannfélagsins.
Kvæðið „Forkólfur11 er ágætt dæmi
þess, bráðsmellin lýsing á vindbelg,
sem berst mikið á, eins og slíkum
mönnum er títt, en loforðin á sandi
byggð; þetta er síðasta erindið:
Þá gekk hann burt. — Hann var
greindur kveðinn.
En guð er beðinn
að ljá oss vernd fyrir voða sönnum
af vindgangsmönnum.
Önnur kýmnikvæði í seinustu bók
hans, og þau eru mörg, hitta vel í
mark og bera því vitni, að hann er
jafn skygn og áður á hið skoplega í
lífinu og hefir í engu glatað hæfi-
leikanum til að lýsa því á sérstæðan
og skemmtilegan hátt. Ádeilur hans
almenns efnis eru einnig hinar
markvissustu. Hann er t. d. kostu-
legur samanburðurinn á ofbeldis-
gömmunum og mjólkandi kúnum í
kvæðinu „Mikill munur.“
En jafnframt því, að Jakob beinir
hvössum skeytum sínum að yfir-
borðsmennskunni og öðrum veilum
í mannlegu eðli, er hann, eins og á-
vallt áður, reiðubúinn að hefja til
vegs manndóminn og drengskapinn,
og lýsir sér þar ást hans á fornum
dyggðum; þetta kemur fagurlega
fram í góðkvæðunum „Skapfestu-
kona“ og „Húsfreyjuhróður,“ sem
eru hvort öðru betra.
í sama anda eru ágæt minninga-
kvæðin um skáldin Jón Magnússon
og Guðmund Friðjónsson frá Sandi,
er báðir voru höfundinum kærir og
mjög að skapi vegna mannkosta
þeirra og afreka á sviði bókmennt-