Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 33
JAKOB THORARENSEN
15
Westa slíkra og annarra kvæða hans,
en þessi eru fyrsta og næstsíðasta
erindið:
hafi tímans kemur mikill knör
Ur kafi sortans, traustur, glæstur,
fagur;
hann skríður létt og leggst í hverri
vör
aS lífsins fjörum, — það er bjartur
dagur.
prúði dreki flytur ljóssins farm
til folda og þjóða, og sterkur
lúðurhljómur
a Hfið kallar, einn og sérhvern arm
«1 »útskipunar.“ — Knörrinn bíður
fómur.
Qg störfum miðar, varan innbyrt er
ýmsri gerð, og senn er drekinn
hlaðinn.
■^ú segir til hver sending skal
frá þér,
PVl sólskin hlauztu og kvitta þarft
í staðinn
^eð vöku og starfi; fást um
farmrúm enn
1 íleygi dagsins handa pinklum
þínum,
lífsins eðli, að allir sannir menn
ar eitthvað leggi af getuforða
sinum.
tilf11 a® siðferðis- og ábyrgðar-
ra lnning hans sé eins djúpstæð og
n ber vitni, býr honum einnig í
0^°stl rik og fangvíð fegurðarást,
kv «mUr eftirminnilega fram í
1 ^ans „Fegurð“, þar sem hann
syngur fegurðinni í litum og
0rtlum og öðrum myndum hennar.
sérern a^rir vitrir menn, er hann
n^eðvitandi takmörkunar mann-
legrar skynjanar til þess að kanna
til fullnustu leyndardóma alheims-
ins, en virðing hans fyrir höfundi
lífsins og lífinu sjálfu í öllum mynd-
um þess er beint og óbeint skráð í
kvæðum hans; og því segir hann í
lokaerindi ofannefnds kvæðis:
Dýpst í skauti dularhylja
urottnar kraftur huliðsvilja,
þess, er engir þankar skilja,
þangað daprast hverjum flug,
höndin sterka, er hnöttum raðar,
hlýðnum lögum tíma og staðar,
— máttug tign, er megnast laðar
mína þrá og allan hug.
Annars ætla ég, að heilskyggn lífs-
skoðun hans, sem jákvæðari er í
rauninni en sumir hafa látið sér
skiljast, komi harla glöggt fram í
þessum erindum úr kvæðinu „Við
þökkum“:
Við þökkum öll, að eigi
er alltaf látið fenna,
að svellin sjatna og renna
við sumaryl vors lands,
— að bjartar vonir brenna
í brjósti skammlífs manns.
En samt skal þakka, að sólin
ei sífellt nær að skína,
að allir dagar dvína,
og dimma fylgir nótt.
í saknaðs rökkva sína
menn sækja dýrstan þrótt.
Hver ævivoð skal unnin
úr ótal fjörva-þráðum,
af dyggðum, syndum, dáðum
og djúpri gleði og sorg;
öll reist að spökum ráðum
skal reynslu vorrar borg.