Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 42

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 42
24 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Óðar en landmælingum var lokið hófst innflyténdastraumurinn. Allur þorrinn, til að festa sér heimilis- rétt, en innan um fundust agentar, spekúlantar og aðrir æfintýramenn, sem spiluðu póker og drukku brennivín. Landið úði og grúði í bændaefnum, gangandi, keyrandi, ríðandi í öllum áttum, í allar áttir, því hver um sig ásetti sér að ná í bezta kvartinn. Steinn Samson tók rétt á þeim kvartinum, sem hús hans stóðu á. Og nú var sonur hans kominn til manns og notaði sinn borgararétt. Var þetta í fyrsta skifti, að þeir feðgar höfðu náð löglegum rétti á búlandi; og um leið brugðu þeir búi, ráku sauðfé og nautgripi til markaðar, og seldu hesta hverj- um innflytjenda, sem hafa vildi. Beztu gæðingunum héldu þeir eftir til flutninga, sem þeir önnuðust um í stórum stíl. Keyptu flutnings- og léttivagna í heildsölu og fengu smá- sölu-umboð fyrir þeim. Og mun það hafa verið fyrsti vísirinn til Sam- son & Co. Þótti mönnum þeir feðgar liprir í viðskiftum og svo rýmilegir, að undrun sætti. Síðar breyttist það álit, þegar fyrir kom, að Samson & Co. sló eign sinni á bújörð fyrir hestapar löngu við heiminn skilið eða af sér gengin vagna- og vélaskrífli. En svo ræki- lega hafði Steinn yngri búið um kauphnútana. Enda hafði hann gengið tvo vetur á verzlunarskóla og þar fyrir utan lesið allar þær biss- nesbókmentir, sem hann gat hönd á fest. Faðir hans lét hann einan um bókhaldið og alla samninga. Nú sá hann fyrst, að arðvænna er að yrkja lýð en land, en svo bezt, að maður sé mentaður. Þeim fjölgaði dag frá degi, sem voru í þjónustu Samson- feðganna eða að öðru leyti háðir þeim. Og það var alt annað, að kunna reikningskil á mönnum en skepnum. Það vildi til, að í þeim efnum var Steinn yngri hreint og beint kunnáttusamur. Það sýndi hann bezt þegar hann kom öllum fyrirtækjum feðganna, smáum og stórum, í eitt ógnarlegt fyrirtæki, eins og þegar hundruð dreifðra gripa eru rekin saman í eina hjörð. Þannig hugsaði Steinn Samson sér Samson & Co., eftir að sonur hans setti það á laggirnar og féfck það löggilt. Upp á Samson og Co. gat maður kastað öllum áhyggjum sín- um og samvizkunni með. Undir handleiðslu guðs og lukk- unnar lét Sípíar mæla út bæarstæði á næsta kvarti við heimilisréttar- lönd Samson-feðganna, og reisa stassjónina, að heita mátti, undir fjárhúsveggnum. Hér sá Samson & Co. sér leik á borði og lét mæla spildu af Samsonlandi í stærri lóðir en þær, sem Sípíar seldi. Margur einn gerði öll sín kaup hjá Samson & Co. og mátti eins vel kaupa blett undir hús sitt hjá félaginu og Sípiar gamla, sem ekki hafði mikla tru a framtíð bæarins, ef dæma mátti a hve lúsarlega bæarstæðið og 1° irnar voru útilátin. Tíminn rnun 1 leiða í ljós, að hér ætti eftir að rísa borg á sléttunni og sannaðist þa hver færi með meiri völd, Sípiar eða Samson & Co. Og þegar lan nemunum barst sú fregn, að bær þeirra ætti að bera afkáralegt na sem enginn kannaðist við, ba a upp metnaður þeirra. Þeir risu upP> sem einn maður, og heimtuðu, a in fyrirhugaða sléttuborg sín tæ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.