Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 47

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 47
PLÚTUS 29 þeim prófskírteinum, sem Dohk átti i vörzlum sínum, er ólíklegt að hann hefði leitað til Canada til læknis- starfa. Læknisbréf hans var auka- geta ein. Áhugi hans beindist allur að vísindalegum rannsóknum á líf- “>u. Að honum var neitað hér um Ifiyfi til að praktisera, er skiljanlegt. Hversu fær sem útlenzkur embætt- ismaður er í fagi sínu, þarf hann ekki að vera kolbrúnn með stromp- kettu, til þess að canadiskir kollegar kans setji honum stólinn fyrir dyrn- Hitt er ólíklegra, að hann hefði ekki fengið stöðu við háskóla, sem kennari í sérgrein sinni, ef ekkert kefði skvetst upp á fyrir honum í Evrópu. Sá orðasveimur gekk í Samson, að Dohk hefði framið þær rannsóknir, með tilraunum sínum, a bfandi mönnum, sem hvorki lög guðs né manna leyfðu, og því verið rekinn úr landi .... Hvað sem hæft Var í þessu, megnaði ekki andúð Canadiskra embættisbræðra hans, a^.Snna honum til baka. Hann leit- ® lengra í vestur. f Winnipeg raðiagði roskinn og ráðinn læknir ^dverjanum, að fara vestur í eitt lnila niörgu héraða, sem um þær ^undir voru að byggjast. Þar væri Vl^ a leeknislaust, og hann mundi j51'11111 óáreittur, þar til lögmætur ^ vuir flytti inn og legði umdæmið nndir sig. Þannig leiddu örlögin ' 'k H1 Samson. Og hótelið var j . 1 fyrr fullgert, en Mr. Samson ®!gði þar tveggja herbergja íbúð j.1'11 Indverjann. f öðru herberginu ^ 0 hann; í hinu tók hann móti hngum, skoðaði þá og gerði smá- eg!s handlækningar. Öllum, sem til ans leituðu, sýndi hann alúð og ná- Va2rnni. Átti það sitt þátt í, að auka álit á þessum lærða töframanni. En brátt kom í ljós, að hann var ekki allur við eina fjölina feldur, enda hvergi nærri upptekinn við læknis- störfin. Ráðgátur líffræðinnar, sem hann hafði áður glímt við, tóku hug hans á ný föstum tökum. „Eitt fyrirtækið enn,“ sögðu Sam- sonítar, þegar Mr. Samson lét hreinsa og innrétta stóra hlöðu eftir fyrirskipun Indverjans, sem að loknu verki tók að safna að sér margskonar kvikindum og koma þeim fyrir í inum ýmsu vistarverum, sem þeim voru búnar í hlöðunni. „Dýragarðinum," sögðu Samsonítar og voru hróðugir. Og ekki dró úr stolti þeirra, við að sjá afþiljaða rannsóknarstofu koma upp í einu horni dýragarðsins. Þar starfaði Indverjinn að tilraunum sínum á dýrunum, umkringdur inu fárán- legasta maskínuríi og apparati. Og veggirnir því nær huldir bókum og ritum á öllum tungum siðaðra manna. Alt þetta gafst almenningi tækifæri á að sjá, meðan Dohk var að koma sér fyrir. Eftir það var það hulinn leyndardómur öllum nema Dohk og Mr. Samson. Og fanst Samonítum meira koma til þessa fyrirtækis Mr. Samsons en nokkurs undanfarins, og andlega talað, ið heillaríkasta. Hér hafði Mr. Samson unnið úr kaffibrúnum út- lending með stromphettu undra- læknir, dýragarð og vísindastofnun. Svo fast sofnuðu sálir Samsonbúa aldrei að ekki yrði rumskað við þeim með nokkrum vel völdum orðum um Dohk og dýrin. Og eftir að farið var að gefa út „Blaðið," varð rit- stjórinn aldrei ráðalaus þó stillur héldust vikum saman og selskaps-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.