Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 71

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 71
TVÖ AUSTFIRZK SKÁLD 53 37. Viltu hug þeim víkja frá og verða þeirra kona ætlar þú að eiga þá ellegar vera sona? 38. Svoleiðis aftur svarið stár samið þels af rótum: betra er að vera bleikur nár en bindast slíkum þrjótum. Eftir Indriða 39- Helgum guð á hátíðum hafa fæstir að því gáð þá eigum vér með englunum eilífs guðs að prísa náð. 40. En þeir fullir upp í háls öls með pela í vösunum ekki stirðir mjög til máls mjúklega hampa glösunum. 4b Inn þeir sona kreika í kór kinkra fast á hliðarnar ^r það lukka að ennis bjór af þeim burt ei fleginn var. 43. Fast að hálsi er knúti knýtt kinnur blána so sem hel líntau eg má líta hvítt bzt þér stúlka ei á hann vel? 43- Enn eru rekkar aðrir þeir oft voru til þess rökin ljós fá sér vilja faldaeir fáséð henni brugga hrós. ^4- Hana kyssa og faðma fljótt fagurlega að kvöldi dags en þegar liðin af er nótt á hún strax að fara í rass. ffér vantar í handritið. Eins og áður segir dó Indriði 1811, en Hallgrímur bróðir hans lifði fram til 1846. Páll Ólafsson er fæddur 1827 svo hann gat vel munað afabróður sinn, en ekki afann sjálf- an. Þó er ekki víst að þeir hafi sézt mikið, úr því Hallgrímur var bóndi í Sandfelli, Skriðdal, en Páll fæddur og uppalinn í Fjörðum á Dverga- steini og Kolfreyjustað. Þó segir Jón bróðir Páls, að Páll hafi verið sendur til náms í Vallanes til sr. Sigurðar Gunnarssonar einhvern- tíma á árunum 1843—45 og hefur afabróðir hans í Sandfelli þá verið enn á lífi svo þeir hafa sennilega hittst. En ekki veit ég til að Páll hafi ort um Hallgrím. Svo er að sjá sem Jón Ólafsson hafi ekki haft hugmynd um að afi þeirra Indriði hafi verið skáldmæltur, annars þykir mér líklegt að hann myndi hafa getið þess í æfisögu Páls er hann skrifaði með öðru bindi Ljóð- mæla Páls. 1900. Þar sem Indriði bjó á næsta bæ við kirkjustaðinn Þingmúla, er rétt að svipast um eftir því hvort nokkr- ir af prestum þar, samtímis honum hefðu getað unnið sér til óhelgi með hinum nýja Leirgerðarsið. Þegar þeir bræður komu í Skriðdal, mun Björn Hallason (1734—1820) hafa verið prestur í Þingmúla. Hann var sonur séra Halla Ólafssonar í Þing- múla og fór þangað prestur, þegar faðir hans dó 1767 og hélt brauðið um tuttugu ár þar til hann fór (1787) að Kolfreyjustað. Þá tók við prestskap í Þingmúla sr. Jón Hall- grímson afabróðir Jónasar Hall- grímssonar skálds. Hélt hann stað- inn til 1810, er hann veiktist og fór með dóttur sinni að Hofteigi og dó
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.