Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 72

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 72
54 TIMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA þar 1815. Þessi prestur hefur verið mjög jafnaldri Indriða og veiktist ári áður en Indriði dó. Hann er ekki líklegur til að hafa hneykslað Ind- riða. Aftur á móti gæti eftirmaður hans og tengdasonur, sr. Sigfús Finnsson (1783—1846) hafa gert það. Hann var útskrifaður úr heimaskóla Geirs byskups Vídalín 1806, en vígðist vorið 1809 aðstoðarprestur að Þingmúla, og fékk brauðið sama ár og Indriði dó 1811. Næstu presta- köll eru Vallanes og Hallormsstað- ur. Þar voru á árunum 1801—11 sr. Jón Stefánsson skáld í Vallanesi (1783—1821) og sr. Gunnlaugur Þórðarson á Hallormsstað (1792— 1830). Hvorugur þessara manna virðast mér líklegir til nýunga. Er þá ekki um aðra að gera en sr. Sigfús Guðmundsson á Ási (1799— 1810) og Björn Vigfússon á Eiðum (1801—30). II. Ólafur Indriðason (1796—1861) var skáld og prestur, lengst á Kolfreyju- stað. Hann var sonur Indriða bónda á Borg og síðustu konu hans, Krist- ínar Andrésdóttur. Hann lærði fyrst undir skóla hjá sr. Sigfúsi Finnssyni, presti í Þingmúla, næsta bæ við Borg, þá hjá sr. Guttormi Pálssyni í Vallanesi og loks hjá Páli sýslu- manni Melsted (síðar amtmanni) á Ketilsstöðum. Hann vann og hjá sýslumanni að skriftum. Hann varð stúdent úr heimaskóla Geirs bysk- ups Vídalíns 1819 með góðum vitnis- burði, en var síðan áfram á Ketils- stöðum hjá Páli Melsted. Hann vígðist 1821 aðstoðarprestur til sr. Jóns (yngra) Stefánssonar í Valla- nesi og gegndi prestakallinu eftir lát hans til fardaga 1822. Næsta ár var hann settur millibilsprestur að Hólmum í Reyðarfirði. Vorið 1823 varð hann aðstoðarprestur sr. Salómons Björnssonar að Dverga- steini og bjó þar, þar til hann fór að Kolfreyjustað 1833, en þar var hann prestur til æfiloka. Sr. Ólafur var tvígiftur. Fyrri kona hans var Þórunn Einarsdóttir frá Flögu i Breiðdal. Þeirra börn voru Anna, er átti sr. Siggeir Pálsson, sýslu- manns Guðmundssonar á Hallfreð- arstöðum, Ólafía, er átti Björn Pétursson á Hallfreðarstöðum, Páll> skáld á Hallfreðarstöðum, Anna Þórunn er átti Þorvald Jónsson fra Dölum, Fáskrúðsfirði. Seinni kona sr. Ólafs — þau giftust vorið 1849 — var Þorbjörg Jónsdóttir, silfursmiðs í Dölum. Þeirra börn voru Jón Ólafs- son, ritstjóri og skáld, og Kristrún, er fór til Vesturheims og átti Svein Björnsson alþingismanns Péturs- sonar. Eftir sr. Ólaf liggur allmikið prentað, einkum guðsorðabækur og sálmar. Sjö föstuprédikanir komu út í Viðey 1844, en fengu harðan dóm hjá Jóni Sigurðssyni í Nýium Félagsrilum 1845 (V, 121), svo harðan, að sr. Ólafur fann sig knúð- an til að svara með sérstökum i’itl" ingi: Alhugasemdir á móíi dóminum< Khöfn 1847. Eftir það kom út Ný» bæna- og sálmakver, Rvík 1853 (°& 1884) og Andlegi Sálmasafn, Akur- eyri 1857. Auk þess komu tuttugu og sex sálmar eftir hann í Viðbaeti við hina eldri Messusöngsbók (1861) og tuttugu og fimm sálmar í Sál»a' bók 1871. Það er ljóst af þessu að hann, og líklega alþýðan sem keyptb
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.