Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 85
kynning gullaldarrita íslendinga
67
voru mikilhæfir menn á íslandi.
Tveir af barnabörnum hans syst-
kinasynirnir, Jón biskup Vídalín
(1666—1720), sem var álitinn að vera
wálsnjallastur af kennimönnum
kirkjunnar, og Páll lögmaður Vída-
kn voru frægir menn. Arngrímur
fæddist á Auðunnarstöðum árið
1568. Hann var aðeins átta ára
gamall, þegar hann missti föður
sinn, en hann fórst í stórhríðarbyl á
fjöllum þá er hann reyndi að bjarga
kjörð sinni úr voða.
Guðbrandur biskup tók Arngrím
frænda sinn að sér þegar hann missti
föður sinn. Það var hið mesta lán
fyrir Arngrím; fyrir íslendinga, og
fyrir germanskar þjóðir að Arngrím-
ur var alinn upp á biskupssetrinu á
Hólum í Hjaltadal; í því umhverfi
lærdóms og menningar. Biskups-
stolsins var að verðugu minnst á
gamla biskupssetrinu, á 850 ára af-
mæli hans þann 19. ágúst síðastlið-
mn. Hans var minnst sem eins af
akra söguríkustu stöðum á íslandi.
f sambandi við það var minnst sér-
staklega nokkurra þeirra manna
Sem með verkum sínum juku frægð-
mljóma staðarins. Af þeim var fyrst
getið Jóns biskups Ögmundssonar,
Sem byggði dómkirkjuna og skól-
aim sem hann stofnaði með nokkr-
^m kennurum. Svo vandaður var
hann
hans gerðu íslendingar hann
öyrðl'
og göfuglyndur að eftir lát
að
llngi og nefndu hann Jón biskup
ga, en óvíst er að sú ráðstöfun
hel
hafí viðurkennd verið af hinum
^gþól^ka páfa í Róm. Á Hólum starf-
1 Jón biskup Arason, sem var
^ esti °§ bezti þrándur í götu fyrir
t^tti’ kúgun og ofbeldi Dana á sinni
Hann setti á stofn fyrstu prent-
Síra Arngrímur Jónsson
(24 ára gamall)
smiðju landsins, og þar var um langt
tímabil uppspretta kirkjulegra bóka
og rita er veittu kristilega upp-
fræðslu allri þjóðinni. Þeim stað
helgaði Guðbrandur biskup Þor-
láksson alla starfskrafta sína. Var
hann kallaður faðir kirkjulegra bók-
mennta íslands. Hann þýddi Gamla
testamentið og gaf út Biblíuna.
Biskupssetrið á Hólum var fæðing-
arstaður síra Hallgríms Péturssonar,
náfrænda Guðbrandar biskups. Þar
fékk Hallgrímur sína undirstöðu
menntun, sem hann hefir áreiðan-
lega búið að alla sína lífstíð. Hann
var, ef til vill, heimsins mesta sið-
gæðis- og trúarskáld. Um hann kvað
Matthías skáld:
„Trúarskáld, þér titrar helg
og klökk
tveggja- þriggja alda hjartans þökk!
Niðjar íslands munu minnast þín
meðan sól á kaldan jökul skín.“