Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 86

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 86
68 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA í fremstu röð þeirra manna, sem gerðu garðinn frægan má telja Arn- grím Jónsson, því á Hólabiskups- setri var hið merka æfistarf hans unnið; þar ólst hann upp; þar stund- aði hann nám í átta ár. Svo sigldi hann til Kaupmannahafnar þar sem hann stundaði nám í fjögur ár. Á þeim árum sem hann dvaldi í Kaup- mannahöfn kynntist hann mörgum ágætum mönnum, er hann síðar hafði ýms skifti við. Að loknu námi kom hann til íslands árið 1589, og var honum veitt um haustið, rektors staðan á Hólaskóla. Þeirri stöðu hélt hann 1 sex ár. Árið 1590 var Arngrímur vígður til prests, en honum hafði, árið áður, verið veittur, af konungi, Melur í Miðfirði. Eftir prestsvígslu gerðist hann kirkjuprestur á Hólum, en þau ár sem hann hafði aðsetur á Hólum hélt hann prest til að þjóna Mel. Þegar Arngrímur tók við rektors- stöðu á Iiólum var honum þannig lýst: „Var hann bæði hinn fríðasti sýn- um, kurteis í framkomu og þó hinn tígulegasti, snjall í máli og laginn. Var svo fas Arngríms og alúð í framkomu, að hann virtist hverjum manni vel. Sýndist sem menn hafi nær dregist að honum fyrir sakir þokka sem af honum stóð.“ Sökum langvarandi vanheilsu Guðbrandar biskups, fór hann þess á leit við konung að Arngrímur væri settur aðstoðarmaður sinn í biskups- embættinu. Var það mál auðsótt, og Arngrímur var, af konungi, skipaður til aðstoðar Guðbrandi biskupi með bréfi dagsettu þann 28. apríl 1596. Prófastsdæmi fékk Arngrímur um þær mundir um Húnavatnsþing, árið eftir. Einlægt vináttuþel ríkti milli Guðbrandar biskups og Arngríms, sem sýndi sig í því, að þegar Arn- grímur gerðist aðstoðarmaður bisk- ups gaf Guðbrandur honum, eins og í sumargjöf, stórbýlið Holt í Fljót- um með Saurbæ. Var nú Arngrímur önnur hönd biskups í mörg ár, þar til biskup féll frá árið 1625. Var Arngrímur þá útnefndur biskup, en þeirri stöðu hafnaði hann. Hafði hann allareiðu mikið annríki við skrifstörf, eins og síðar er skýrt frá. Þorlákur Skúla- son, dóttursonur Guðbrandar bisk- ups, var kjörinn biskup, en þar eð hann var ekki vígður fyr en eftir þrjú ár, skipaði konungur Arngrím með bréfi dagsettu 8. nóvember 1625, og síðar öðru dagsettu 31. marz 1626, til að sinna öllum eiginlegum bisk- upsstörfum öðrum en ráðsmensku staðarins, en þann starfa hafði Hall' dóra dóttir Guðbrandar á hendi með aðstoð ráðsmanns. Flutti þá Arn- grímur að Melstað 1628 og sat þar> þar til konungur veitti honurn Miklabæ í Blönduhlíð, 4. júní 1630- Átti hann þar heimili lengst af upP frá því. Það var ekki fyrr en undir 1°^ sextándu aldar sem Evrópu-þjéðir fengu nokkrar ábyggilegar upplýs' ingar um ísland, íslenzku þjóðina og fornbókmenntir hennar. Þrátt fyr|r þessa fávísi létu nokkrir erlendir rithöfundar það ekki aftra sér fra því að skrifa og gefa út bækur og bæklinga um landið og íslendinga- Þeir afskræmdu allt sem þeir skP uðu um það, og jafnvel spunnu upP lygasögur um land og þjóð. íslen ingar urðu þessu sárrreiðir, °S
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.