Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 97

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 97
kynning gullaldarrita ÍSLENDINGA 79 þess að fá réttan skilning á miðalda sögu sinni . . . Vér gætum ímyndað oss Grísku og íslenzku sem tvær silfurkrýndar sögu-gyðjur, með gullna lykla í höndum sér. Önnur hefir lykilinn að fjársjóðum forn- aldarinnar, en hin lykilinn að fjár- sjóðum miðaldanna — önnur lykil- mn að bókmenntaperlum suðursins, en hin lykilinn að bókmenntaperl- Um norðursins, í Evrópu.“ Dame Bertha S. Phillpoiis (1877— 1932 var dóttir James S. Phillpotts s ólastjóra á Bedford-latínuskólan- Um á Englandi. Hún var fluggáfuð, amentuð og gat sér mikla frægð hjá ymsum þjóðum Evrópu fyrir sína m^klu hæfileika. Á háskólanum í ambridge var henni veitt árið 1898 msta einkunn í frönskum og þýzk- um miðaldamálum og nútíðarmál- um. Frá 1901 til 1913 lagði hún sig lr að læra til hlítar Norðurlanda Ungumálin, fornfræði og bók- enntir. Árið 1911 var 'hún kosin r 6 Hmur í hinu Konunglega nor- hkf"10 fornrkafélagi í Kaupmanna- h ín’ Sem stofnað var árið 1825. Hún rePti þann heiður að vera hin “rfSta kona sem (1913) var kosin lepar»^S^e ^'ell°w °1 Sommerset Col- v 6’ 9xford- í fyrra heimsstríðinu nun aðstoðarskrifari við hið gvj?Un^le§a sendiráð í Stokkhólmi í bre i°ð’ Var einniS einkaskrifari henZ a sendiherrans þar. Þá var (O.B tt \V6Ítt °rða brezka ríkisins skól • - 191g' Dame Phillpotts var Ham °ri á Westfield Collegej scrad’frá 1919 tn i92i> °g á Síðan eigm sk°la fra 1922 til 1925. eitt ár Var hÚn 1 mnnsóknarnefnd í 0„ r 0g ab síðustu var hún kennari 0rstjóri fyrir skandinavisku vísindadeildinni, og var falin um- s jón yfir tungumáladeild Cambridge háskólans. Árið 1929 var Dame Phillpotts heiðruð með orðunni O.B.E. Hún var eina konan sem veittist sá heiður að vera í deild réttarsögufræðinga (Statutary Com- mission) Cambridge háskólans, 1923 til 1927, og sami heiður veittist henni á Lundúna háskólanum, 1926 til 1928. Dame Phillpotts var viður- kend sem sérfræðingur í skandinav- iskum fornfræðum. Hún ferðaðist til íslands á hverju ári frá 1908 til 1914 og kynnti sér fornrit þar og sömuleiðis í Kaupmannahöfn, Stokk- hólmi og ýmsum borgum Þýzka- lands. Hún áformaði að rita sögu Islendinga, og gögnum til hennar hafði hún allareiðu safnað. Á meðal margra bóka, sem Dame Phillpotts hefir skrifað eru: — “Kindred and Clan,” „Elder Edda,” “Skandinavian Drama” og “Edda and Saga,” sem var síðasta bókin sem hún lét gefa út ári áður en hún féll frá árið 1932. í formálanum fyrir “Edda and Saga” segir Dame Phillpotts: — „Hetjukvæðin í Eddu sýna fornar skoðanir og lífsreynslu þeirrar þjóðar sem vér tilheyrum. Án þeirra er ekki mögulegt að skilja lífsskoð- un vorra eigin forfeðra. Hugsjónir þær og viðhorf, er þær byggjast á er sameiginlegur arfur Englendinga og skandinaviskra þjóða. Að miklu leyti voru þær hugsjónir og skoð- anir sameiginlegur arfur allra ger- manskra þjóða, því hið sama við- horf til lífsins er að finna í þýzkum sögum, sérstaklega í „Nibelungen- lied,“ sem er partur af hinum fornu þjóðsögum endurskapaðar á ridd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.