Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 97
kynning gullaldarrita ÍSLENDINGA
79
þess að fá réttan skilning á miðalda
sögu sinni . . . Vér gætum ímyndað
oss Grísku og íslenzku sem tvær
silfurkrýndar sögu-gyðjur, með
gullna lykla í höndum sér. Önnur
hefir lykilinn að fjársjóðum forn-
aldarinnar, en hin lykilinn að fjár-
sjóðum miðaldanna — önnur lykil-
mn að bókmenntaperlum suðursins,
en hin lykilinn að bókmenntaperl-
Um norðursins, í Evrópu.“
Dame Bertha S. Phillpoiis (1877—
1932 var dóttir James S. Phillpotts
s ólastjóra á Bedford-latínuskólan-
Um á Englandi. Hún var fluggáfuð,
amentuð og gat sér mikla frægð hjá
ymsum þjóðum Evrópu fyrir sína
m^klu hæfileika. Á háskólanum í
ambridge var henni veitt árið 1898
msta einkunn í frönskum og þýzk-
um miðaldamálum og nútíðarmál-
um. Frá 1901 til 1913 lagði hún sig
lr að læra til hlítar Norðurlanda
Ungumálin, fornfræði og bók-
enntir. Árið 1911 var 'hún kosin
r 6 Hmur í hinu Konunglega nor-
hkf"10 fornrkafélagi í Kaupmanna-
h ín’ Sem stofnað var árið 1825. Hún
rePti þann heiður að vera hin
“rfSta kona sem (1913) var kosin
lepar»^S^e ^'ell°w °1 Sommerset Col-
v 6’ 9xford- í fyrra heimsstríðinu
nun aðstoðarskrifari við hið
gvj?Un^le§a sendiráð í Stokkhólmi í
bre i°ð’ Var einniS einkaskrifari
henZ a sendiherrans þar. Þá var
(O.B tt \V6Ítt °rða brezka ríkisins
skól • - 191g' Dame Phillpotts var
Ham °ri á Westfield Collegej
scrad’frá 1919 tn i92i> °g á
Síðan eigm sk°la fra 1922 til 1925.
eitt ár Var hÚn 1 mnnsóknarnefnd
í 0„ r 0g ab síðustu var hún kennari
0rstjóri fyrir skandinavisku
vísindadeildinni, og var falin um-
s jón yfir tungumáladeild Cambridge
háskólans. Árið 1929 var Dame
Phillpotts heiðruð með orðunni
O.B.E. Hún var eina konan sem
veittist sá heiður að vera í deild
réttarsögufræðinga (Statutary Com-
mission) Cambridge háskólans, 1923
til 1927, og sami heiður veittist henni
á Lundúna háskólanum, 1926 til
1928. Dame Phillpotts var viður-
kend sem sérfræðingur í skandinav-
iskum fornfræðum. Hún ferðaðist
til íslands á hverju ári frá 1908 til
1914 og kynnti sér fornrit þar og
sömuleiðis í Kaupmannahöfn, Stokk-
hólmi og ýmsum borgum Þýzka-
lands. Hún áformaði að rita sögu
Islendinga, og gögnum til hennar
hafði hún allareiðu safnað.
Á meðal margra bóka, sem Dame
Phillpotts hefir skrifað eru: —
“Kindred and Clan,” „Elder Edda,”
“Skandinavian Drama” og “Edda
and Saga,” sem var síðasta bókin
sem hún lét gefa út ári áður en hún
féll frá árið 1932.
í formálanum fyrir “Edda and
Saga” segir Dame Phillpotts: —
„Hetjukvæðin í Eddu sýna fornar
skoðanir og lífsreynslu þeirrar
þjóðar sem vér tilheyrum. Án þeirra
er ekki mögulegt að skilja lífsskoð-
un vorra eigin forfeðra. Hugsjónir
þær og viðhorf, er þær byggjast á
er sameiginlegur arfur Englendinga
og skandinaviskra þjóða. Að miklu
leyti voru þær hugsjónir og skoð-
anir sameiginlegur arfur allra ger-
manskra þjóða, því hið sama við-
horf til lífsins er að finna í þýzkum
sögum, sérstaklega í „Nibelungen-
lied,“ sem er partur af hinum fornu
þjóðsögum endurskapaðar á ridd-