Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 109
helztu viðburðir
91
athafnamaðurinn Soffonías Thor-
kelsson, Victoria, B.C. (áður í Win-
niPeg), áttræður, en hann er einnig
kunnur fyrir ritstörf sín og þátttöku
1 vestur-íslenzkum félagsmálum.
Apríl — Kunnugt gert, að þau
hjónin dr. Áskell Löve og dr. Doris
Löve, sem áður höfðu starfað að
kennslu og rannsóknum á fylkishá-
skólanum í Manitoba, hafi verið
raöin prófessorar í grasafræði, án
kennsluskyldu, við Montrealháskól-
enn, stærsta háskólann í Canada;
ern þau hjónin víðkunn fyrir fræði-
ftiennsku sína og ritstörf á sviði sér-
gfeinar sinnar.
Maí — í þeim mánuði lauk þetta
namsfólk af íslenzkum ættum námi
a íylkisháskólanum í Saskatchewan:
Bachelor of Aris:
Enid Ellen Delgatty, Flin Flon,
Man. (íslenzk í móðurætt, hafði
Unnið námsverðlaun).
Eachelor of Commerce:
Morley Edward Árnason, B.A.,
egina. (Hlaut verðlaun fyrir rit-
gerð).
Eachelor of Science
m Mechanical Engineering):
dward Sigurd Jónasson,
Wynyard.
Glen Thomas Narfason,
Eoam Lake.
af^^i ma^ — Eftirfarandi námsfólk
vifí1S enz^um ættum var brautskráð
vorprófin á Manitobaháskóla:
Bachelor of Laws:
/1veter Thor Guttormsson, B.A.
<Með heiðri).
Docior of Medicine:
Hjálmar Wilfred Johnson.
(Með heiðri).
Grahame Walter Carl Thorkelson,
B.Sc.
Bachelor of Pedagogy:
John Handford Hjálmarson, B.A.
Clarence Thorsteinn Swainson.
Bachelor of Aris:
Beverley Ann Armstrong
(íslenzk í móðurætt).
Vilborg Kristjana Eyjólfsson.
Gilbert Raymond Goodman.
Sandra Gail Hart (íslenzk í móður-
ætt; hlaut verðlaun sem fremsti
kvenstúdent ársins).
Marilyn Ragna Hurst (íslenzk í
móðurætt).
Jaqueline Johnson.
Norma Olive Johnson.
Gertrude Edith Hanson, B.Sc.
(H.E.)
Violet Christine Johnson.
Valdína Ólafsson.
Marion Campbell (íslenzk í móður-
ætt).
Bachelor of Inierior Design:
Shirley Jo-Ann Blöndal.
Bachelor of Social Work:
Joyce Marie Thordarson.
Bachelor of Science
(General Course):
Heather Jocelyn Ámundson.
Jóhanna Norma Shirley Johnson.
Bachelor of Science
(in Mechanical Engineering):
Dennis Böðvar Sigurdson.