Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 110
92
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
Bachelor of Educaíion:
Roy Herbert Ruth, M.A.
Bachelor of Science in Agriculiure:
Björn Sigurbjörnsson (hlaut heið-
urspening háskólans í gulli og styrk
til framhaldsnáms).
Herbert Leslie Kernested.
Bachelor of Social Work:
Rosemary Selma Alden, B.A.
(íslenzk í móðurætt).
Bachelor of Arfs:
June Margaret Nylander
(íslenzk í móðurætt).
Beverley Anne Polson.
Bachelor oí Science
in Home Economics:
Muriel Vivien Eyvindson.
Erla Joan Helgason.
Lois Evelyn Stefánsson.
Ceriificale in Nursing Educafion:
Emily Kristine Einarson.
Wilma Florence Hokanson.
Diploma in Dairying:
Richard Lorne Thomas Björnson.
Maí — Við uppsögn Manitoba-
háskólans hlaut Dr. Daniel Peter
Snidal, sonur Dr. og Mrs. J. G.
Snidal í Winnipeg, bæði heiðurs-
pening og önnur námsverðlaun, og
ennfremur styrk til náms og rann-
sókna árlangt við Johns Hopkins
háskólann í Baltimore, Maryland, í
Bandaríkjunum.
Maí — Við vorprófin á fylkis-
háskólanum í British Columbia luku
námi þessir nemendur af íslenzkum
ættum:
Doctor of Medicine:
Gerald Jóhann Philippson, B.A.
Theodore Thomas Thordarson,
B.A.
Masfer of Social Work:
Margrét Stefanía Bardal, B.Sc.
(H. Ec.)
29. maí — Prófessor Finnbogi
Guðmundsson, er þá var á förum
til íslands eftir fimm ára starf sem
háskólakennari í íslenzkum fræðum
við fylkisháskólann í Manitoba,
kvaddur með fjölmennu og virðu-
legu samkvæmi, er Þjóðrækms-
félagið efndi til, en hann hafði unnið
margþætt starf í þágu vestur-
íslenzkra þjóðræknis- og menningar-
mála.
Maí — Blaðafrétt skýrir frá þvl’
að Dr. Tryggvi J. Oleson, prófessor
í sagnfræði við Manitobaháskólann,
hafi bæði hlotið fararstyrk til sögn-
legra rannsókna í Englandi og
„Guggenheim Foundation“ styrk a
upphæð $4,000 til árs dvalar V1
Harvard-háskólann í Bandaríkjun-
um til sögulegra rannsókna og rit'
starfa.
30. maí — Carmelle Thorfinnson,
dóttir þeirra Mr. og Mrs. A. S. Thor
finnson, Wynyard, Sask., lauk pró 1
í læknisfræði á McGill-háskólanum
í Montreal.
Maí — Emile Walters listmálaP
flaug til Grænlands til þess að má a
íslenzka sögustaði á þeim slóðum,
vinnur hann það verk á veguiu
Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna-
Maí — Þeir Tómas Guðmundsson
skáld frá Reykjavík
Þorvarðsson, prestur
ar þar í borg, er voru
JOii
og sera
Háteigssafnað-
í kynnisför um