Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 112

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 112
94 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA góða aðsókn og mikla hrifningu áheyrenda; tveim dögum síðar efndi hún til söngsamkomu að Mountain, N. Dak., á vegum þjóðræknisdeildar- innar þar við sambærilegar undir- tektir tilheyrenda. Júní — Við fylkiskosningar í Saskatchewan var Ásmundur Lopt- son endurkosinn þingmaður af hálfu Liberalflokksins í Salt Coats kjör- dæminu með miklu afli atkvæða. Júní — Tilkynnt, að dr. P. H. T. Thorlakson láti um þær mundir af yfirskurðlækningaembætti við Al- menna sjúkrahúsið í Winnipeg, en hann á sér að baki glæsilegan em- bættisferil og hefir tekið marghátt- aðan þátt í vestur-íslenzkum félags- málum. 28. júní—1. júlí — Ársþing “The Western Canada Unitarian Confer- ence” (áður Hið Sameinaða Kirkju- félag íslendinga) haldið í Winnipeg. Séra Philip M. Pétursson var endur- kosinn útbreiðslustjóri. Samtímis hélt Samband kvenfélaga þess kirkjufélags þrítugasta ársþing sitt þar í borg. Mrs. S. E. Björnsson var kosin forseti. .—11. júlí — Sjötugasta og annað ársþing Hins ev. lút. Kirkjufélags íslendinga haldið í Vancouver, B.C. Dr. Valdimar J. Eylands var endurkosinn forseti. í sambandi við kirkjuþingið vígði varaforseti fé- lagsins, séra Guttormur Guttorms- son, í fjarveru forseta, hina nýju íslenzku kirkju í Vancouver, en prestur hennar er séra Eiríkur Brynjólfsson. Júlí — Seint í þeim mánuði fór prófessor Þórður W. Thordarson, á- samt frú sinni og dóttur, til íslands á vegum Efnahagssamvinnustofnun- ar Bandaríkjanna og Búnaðarfélags íslands; dvöldu þau. þar fram eftir sumri og ferðuðust víða um landið og flutti hann ræður á ýmsum sam- komum. 29. júlí — Islendingadagur haldinn við Friðarbogann í Blaine, Wash. 29. júlí — Fimmtíu ára afmælis Lúterska safnaðarins að Lundar, Man., minnst með sérsta'kri guðs- þjónustu þar í bæ. Stofnandi safn- aðarins var dr. Rúnólfur Marteins- son. 6. ágúst — Hinn árlegi íslendinga- dagur haldinn að Gimli, Man. 25. ágúst — Kom til Winnipeg hinn nýskipaði prófessor við ís- lenzkudeild Manitobaháskólans, — Haraldur Bessason, ásamt fjölskyldn sinni. Hann er Skagfirðingur að sstt og lauk meistaraprófi í íslenzkum fræðum við Háskóla íslands 1956. Ágúst — í þeim mánuði fór Valdín G. Johnson kennslukona, dóttir þeirra Jóns og Ólínu Johnson í Win- nipeg, til Frákklands til þess as taka að sér kennarastöðu við barna- skóla flughers Canada og brezkra flugmanna í borginni Metz. Sept. — Menntamálaráðherra Manitobafylkis gerir kunnugt, a\ Peter D. Curry hafi verið skipaður i háskólaráð Manitobaháskólans; hann er íslenzkur í móðurætt og kunnur fjársýslumaður og fyrrv. formaður skólaráðs Winnipegborgar. Sept. — Á fundi Jóns Sigurðssonar félagsins var frú Hólmfríður Danie - son, Winnipeg, kosin ævifélagi þeS® félagsskapar, en hún hefir veri' ritari félagsins í 14 ár og sérsta lega starfað að fræðslumálum ÞesS' 23. sept. — Séra Bragi Friðrikssom sem þjónað hafði um undanfarin ar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.