Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 117
mannalát
99
I Detroit, Michigan, I Bandaríkjunum.
Fædd 13. maí 1877 á Eskifirði í SuSur-
Múlasýslu. Foreldrar: Erlendur og Sigur-
leif Erlendsson; kom meS þeim til Canada
1890.
Mai — Guðmundur A. Nordal trésmiSur,
á sjúkrahúsi í Foam Lake, Sask. Fæddur
10- okt. 1884 I Winnipeg. Foreldrar: Rafn
°S Vigdls SigurSardóttir Nordal, er voru
hieSal fyrstu landnema I Glenboro, Man.
Júní 1956
7. Jóhanna Dunn, á heimili slnu I Win-
hipeg, 78 ú,ra ag aldri.
"• Lárus Björnsson, eigandi smjörgerS-
krhússins I Fraserwood, Man., á sjúkra-
“úsi aS Gimli, Man., 54 ára.
11. Jón J. Vopni, á sjúkrahúsi í St.
Boniface, Man. Fæddur á LjótsstöSum I
jPhafirSi 4. sept. 1864. Foreldrar: Jón
ónsson, timburmaSur og hreppstjóri, og
"a'nþrúSur Vigfúsdóttir. Kom til Canada
88J- Kunnur athafnamaSur og forystu-
maSur I félagsmálum.
11- Jóhanna Laura Sokolski frá Walk-
eyburg, Man., á Almenna sjúkrahúsinu I
g jnnipeg, 61 árs aS aldri. Fædd I Austur-
t*u rh’ áóttir landnámshjónanna Árna og
JÖ'hönnu Thorarinson.
12. Steinunn Loftson, ekkja Sveinbjörns
oftssonar landnámsmanns I Þingvalla-
yggS I Saskatchewan, I Vancouver, B.C.
a®4J.14- ágúst 1861 aS Haukagili I Borg-
*rSi sySra. Foreldrar: Ásmundur Þor-
emsson og SigríSur Jónsdóttir. Kom
yestur um haf 1887.
á Kristján Gottfred Johnson kjötsali,
iEti-61?1'** sínu I Winnipeg, 85 ára gamall.
taSur úr EyjafirSi, fluttist til Vestur-
neiI»s 1889.
>,Bet Ölafur Gunnarsson, á elliheimilinu
l8fi6el‘.at5 Gimli, Man. Fæddur 6. jan.
Qu a Vatnsleysuströnd. Foreldrar:
(jött.nar Gunnarsson og Ingveldur Eyjólfs-
13r’ K°m til Canada 1898.
Arn ' MarIa Árnason, ekkja Sveinbjörns
sinu s.onau bygglngameietara, á heimili
l6 1 M^innipeg, Man., hnigin aS aldri.
iii j „ Steinunn Duplissa, á eiliheim-
24. hr6* rk> Man. Fædd I Vestmannaeyj-
s0n P '1879. Foreldrar: Jón GuSmunds-
Canada lgeo3alín EirIksdóttir- FlutUst til
s°n% "Y^álmur Tómas Fedor Thordar-
áldri 61mili sinu 1 Mikley, Man., 41 árs
iljúkrnnUrí?ur Thordarson saumakona, á
íirSi i ??rhæli I Winnipeg. Fædd I MiS-
6lárar- LántVatnssýslu 22' okt- 1866- For'
hans. I-'"örour Narfason og GuSrún kont
21 vestur um haf á tvítugsaldri
Sask" f nrtnr BerSsteinsson frá Saskatoon
111 Canad i ’ Sask” 92 ára aS aldri. Kom
Ulam„,a 1887 °s var lengstum búsettui
málUm a’ Sask- Tók mikinn þátt I sveitar-
24. Magnús GuSjón GuSjónsson rakari,
á sjúkrahúsi I Arlington, Virginia, I Banda-
ríkjunum. Fæddur 31. des. 1907 í Vest-
mannaeyjum. Foreldrar: GuSjón Júlíus
GuSjónsson og GuSbjörg Jónsdóttir. Flutt-
ist til Bandarikjanna 1951.
29. Helga Björnsson, ekkja SigurSar
Björnssonar, á elliheimilinu „Borg’'1 aS
Mountain, N. Dak., Fædd 6. jan. 1865 aS
HallgerSarstöSum I SkagafirSi. Foreldrar:
GuSmundur ísleifsson og GuSbjörg Eyj-
ólfsdóttir. Kom til Vesturheims meS móSur
sinni 1876.
30. Gróa ÞuriSur, ekkja Gunnars Gunn-
arssonar, á sjúkrahúsi I Regina, Sask., 76
ára. Fluttist til Canada úr FáskrúSsfirSi I
SuSur-Múlasýslu áriS 1914 meS manni
slnum.
Júlí 1956
1. Ólafur Magnússon, lengi bóndi I
VogarbyggS I Manitoba, á sjúkrahúsi I
Winnipeg. Fæddur 30. sept. 1875 aS Gili I
Fljótum. Foreldrar: Magnús Björnsson og
Anna DaviSsdóttir. Kom vestur um haf
1911.
5. Alfred GuSjónsson, á sjúkrahúsi I
Saskatoon, Sask. Fæddur aS GarSar, N.
Dak., 4. okt. 1897. Foreldrar: Ásgeir og
SigríSur GuSjónsson, er fluttust til Vestur-
heims 1894.
6. Sigfús Brynjólfsson byggingameistari
I San Francisco, Cal. Fæddur á SauSanesi
eSa VopnafirSi 1882 eSa 83. Foreldrar:
Sveinn Brynjólfsson byggingameistari og
um skeiS konsúll Danaveldis I Winnipeg,
og kona hans Þórdls Björnsdóttir, Skúla-
sonar. Kom meS foreldrum sínum til
Winnipeg áriS 1901.
7. SigríSur Galbraith, um langt skeiS
búsett I Cavalier, N. Dak., á Almenna
sjúkrahúsinu I Winnipeg. Fædd 10 júní
1875. Foreldrar: Magnús Halldórsson frá
ÚlfsstöSura I LoSmundarfirSi og Ólöf
ólafsdóttir; kom meS þeim vestur um haf
1881.
7. Þorleifur SigurSur Danlelsson, aS
heimili sinu I Winnipeg; átti lengi heima I
Mikley, Man. Fæddur 13. okt. 1885 I Bol-
ungarvík. Foreldrar Daníel Eggertsson og
Kristln örnólfsdóttir. Fluttist vestur um
haf 1893.
8. GeirþrúSur Helga ólafsdóttir (Mrs.
Dúa Hansen), I Seattle, Wash., ættuS af
VestfjörSum.
14. Kristin Halidórsson, ekkja Þorgils
Halldórssonar, á elliheimilinu „Borg“ aS
Mountain, N. Dak. Fædd 8. des. 1853 For-
eldrar: Jón Tómasson á Kálfaströnd viS
Mývatn og GuSrún Grímsdóttir. Kom
vestur um haf 187 3.
23. GuSrún Anderson, ekkja Ólafs S.
Anderson, á elliheimili 1 Marshall, Minne-
sota. Fædd 23. marz 1877, en kom ung aS
aldri vestur um haf meS foreldrum sínum,
er voru Páll Jökull og Sigurveig Jónsdóttir,