Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 119
mannalát
101
Jónsson írá FinnsstötSum I Köldukinn og
seinni kona hans, Gróa Eirlksdóttir, aust-
í'rzk aÖ sett. ForvIgismaSSur I félagsmálum.
8. LArus Halldórsson, á heimili sínu I
Winnipeg, 63 ára. Ættaöur úr Mýrasýslu
kom vestur um haf stuttu fyrir fyrra
neimsstrlöiö.
17. GuSrún Torfadóttir Sigurdson, á elli-
neimilinu „Betel“ að Gimli, Man., 91 árs
a* aldri.
18. Jóhann Peterson, á heimili slnu I
^elkirk, Man. Fæddur 16. apríl 1888 aö
verárholtum I Álftaneshreppi I Mýra-
syslu. Foreldrar: Þorvaldur Einarsson og
nrbjörg Runólfsdóttir. Kom til Canada
902 meö fósturforeldrum slnum, ÞórÖi
eturssyni og Guðrúnu Hallsdóttur. Á-
ugamaöur um félagsmál.
19. Kristján (Chris) I-Ialldórsson, fylkis-
'ngmaöur St. George kjördæmis, á Deer
°dge sjúkrahúsinu I Winnipeg, 65 ára
Snniall. Fæddur að Lundar, Man., sonur
alldórs Halldórssonar frá Gili I Bolung-
rvlk og Kristínar Pálsdóttur, er komu
*estur um haf 1887.
0- Kristbjörg Brandsson, kona Árna
andssonar, að heimili sinu við Hnausa,
65 ára að aldri.
■ Elína Dalman, ekkja Stefáns Dal-
Ca I-1 WinnlPeg. Fædd 8. nóv. 1888 I
Aj,Valier’ N. Dak. Foreldrar: Eiríkur og
Gfelason, bæði af Áusturlandi.
Bjö ^aria Kristln Gunnlaugsson, ekkja
is GVnnlauSssonar, fyrrum til heimil-
,„VinniPeg, á sjúkrahúsi I Victoria, B.C
F ’ Jön S. Hólm, landnámsmaður I
slnu n«fbyggS 1 Nýja-íslandi, á heimili
höfn V1° Arb°rg, Man. Fæddur I Strand-
eldn vl° Vopnafjörð 22. nóv. 1897. For-
rún Tr ®igur®ur Eiríksson Hólm og Guð-
mnt; t ns<ióttir, ættuð úr Hornafirði. Kom
Senteim tU Vesturheims 1902.
sipu ' ' Sveinn Johnson farandsali, á
&amaU1ÚSÍ 1 E(irnonton, Alberta, 69 ára
heimir " ' Sigtryssur Sigvaldason, á elii-
aldr”U ”Betel‘‘ Gimli, Man., 94 ára
9 „. t Október 1056
l^olboi^n ^ °Ur Goodman, ekkja Guðmundai
■KjalarneS°nar brePPstJóra að Esjubergi (
^ðd 2» Sf heimili sínu I Winnipeg
s°n oet « tebr- 1861. Foreldrar: GIsli Gísla
^osfelio ° ,eig Þ°rkelsdóttir I Reykjakoti
12 U- Kom vestur um haf 1912.
Man. TriÍinnur Einarsson bóndi, á Gimli
nUr 14- iúli 1868 á Hrauni
eldrar- ' if- ret>J>i 1 Þingeyjarsýslu. For
?inaredótHva^ Einarsson °S Guðbjörí
Islands m i Kom vestur um haf til Nýja
18. foreldrum sínum 1879.
Man., 5Í, fa Eredrickson, I Kommarno
SiBrn5Ur war.a Bömul. Foreldrar: Jón 01
ViS Glenhr,euericks°n, landnemar I grenm
enboro, Man.
20. Barney (Bjarni) Dennisson (Dlnus-
son), að heimili slnu I Selkirk, Man., 62
ára að aldri. Fæddur að Svold, N. Dak.,
sonur Jóns og Kristínar Dlnusson.
22. Hólmfríður Jakobína Jónasson, að
heimili sínu I Winnipeg, 74 ára. Fædd að
Grænavatni I Mývatnssveit. Kom vestur
um haf 1893 með foreldrum slnum, Þor-
láki Jónasson og Kristrúnu Pétursdóttur,
settust að I Argylebyggð I Manitoba.
22. Ófeigur Sigurðsson, einn af frum-
herjum íslenzku nýlendunnar I Alberta, I
Vancouver, B.C., 94 ára að aldri. Árnes-
ingur að ætt, frá Fjalli og Skeiðum. Kom
vestur um haf 1887. Kunnur athafna-
maður og sveitarhöfðingi.
22. Elías E. Eggertsson Vatnsdal, lengi
bóndi I grennd við Hensel, N. Dak., á
sjúkrahúsi I San Diego, California. Fædd-
ur 16. júlí 1869 á Fossá á Hjarðarnesi I
Barðastrandarsýslu. Foreldrar: Eggert
Magnússon og Soffía Friðriksdóttir; kom
með þeim vestur um haf 1886.
25. Sigurberg Oddleifsson, af slysförum
I grennd við heimili sitt I Árborg, Man., 57
ára að aldri; sonur landnámshjónanna
Gests og Þóreyjar Oddleifssonar 1 Haga I
Nýja-lslandi.
2 5. Friðrik Sigurðsson, bóndi og skáld I
Geysisbyggð 1 Nýja-íslandi, á sjúkrahúsi
að Gimli, Man., 71 árs gamall.
26. Jóhanna Linder, á heimili sínu I
South Pasadena, Californíu. Fædd að
Mountain, N. Dak., 1898. Foreldrar: Frið-
rik og Hróðný Vatnsdal, um langt skeið
búsett 1 Saskatchewan.
29. Friðrik Stefán Jóhannsson, að heim-
ili sínu I Winnipeg. Fæddur þar I borg 7.
okt. 1894. Foreldrar: Sigmundur Jóhanns-
son og Sigurbjörg Friðriksdóttir, bæði úr
Skagafirði.
Okt. — Sigurður Guðbrandsson, að
heimili sínu I grennd við Baldur, Man.,
nlræður að aldri.
Nóvember 1056
1. Bjarni Jónsson Skagfjörð (Slcagford)
frá Selkirk, Man., á sjúkrahúsi I Winnipeg,
61 árs gamall. Áhugamaður um félagsmál.
7. María Johnson, á Almenna sjúkrahús-
inu I Winnipeg, 73 ára að aldri.
9. William Roland Ingimundson frá
Winnipeg, I Rochester, Minnesota, 27 ára
gamall, sonur J. M. Ingimundarsonar og
konu hans I Winnipeg.
10. Sigurður Magnússon trésmiður, að
heimili sínu I Winnipegosis, Man., 85 ára
að aldri. Ættaður frá Mel I Þykkvabæ I
Rangárvallasýslu; kom vestur um haf
1899.
16. Thomas Óli Björnsson, að heimili
slnu I Geysisbyggð I Nýja-lslandi, 65 ára
að aldri.
22. Jóna Sveinsson, ekkja Eyjólfs
Sveinssonar, að heimili sínu I Winnipeg,
níræð að aldri.