Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 120
102
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
28. Llndal Gu'Smundsson frá Árborg, á
Almenna sjúltrahúsinu I Winnipeg, 29 ára
gamall, sonur DavíSs GuSmundssonar og
konu hans I Árborg.
Desember 1956
2. Björn Þorsteinsson Hördal, landnáms-
maSur í ÁlftavatnsbyggS, aS Lundar, Man.,
88 ára aS aldri. Foreldrar: Þorsteinn Jóns-
son hreppstjóri I HlíS í HörSudal I Dala-
sýslu og Ragnhildar Jónsdóttur konu
hans; kom meS þeim vestur um haf 187 5.
4. Einar Johnson, á elliheimilinu ,,Betel“
aS Gimli, Man. Fæddur aS SkeiÖi í Svarf-
aSardal 26. júlí 1866. Foreldrar: Þorkell
Jóhannsson og SigrlSur Hallgrímsdóttir.
Kom til Vesturheims 1883.
6. SigurÖur (Sam) Sigurdson, á heimili
sínu I Calgary, Alberta, 44 ára. Fæddur og
uppalinn aS Lundar, Man.
6. Pétur Gísli Thompson, á sjúkrahúsi I
Winnipeg. Fæddur 30. okt. 1890 aS Gimli,
Man. Foreldrar: Gísli Magnús Thompson
og Moníka Helga FriSbjörnsdóttir.
7. Col. Einar Johnson, I Arizona, lyfja-
fræSingur aS menntun.
10. Anna SigríSur Jónsson, ekkja Gísla
Jónasson, á Almenna sjúkrahúsinu I Win-
nipeg, 77 ára. Fædd I Mikley, en var um
langt skeiS búsett I GeysisbyggS I Nýja-
Islandi.
13. Margrét J. Benediktsson, á heimil'
slnu I Anacortes, Wash. Fædd 16. marz
1866 á HrappsstöSum I VíSidal I Húna-
vatnssýslu. Foreldrar: Jón Jónsson söSla-
smiSur og Kristjana Ebenesdóttir. Kom
vestur um haf 1887. VíSkunn forystukona
I kvenréttindamálum I Canada.
17. Stefán Árnason, áSur sveitarskrifari
I Piney, Man., á iheimili sínu I Vancouver,
B.C. Fæddur 17. ágúst 1882, aS Auö-
brekku I Hörgárdal; kom vestur um haí
1905.
20. Carólína Thorlakson, kona séra S. O.
Thorlakson ræöismanns, á sjúkrahúsi í
San Francisco, Californíu. Fædd I Winni-
peg, dóttir GuSjóns Thomas gullsmiSs og
konu hans.
24. Helga SigríSur Goodman, ekkja
GuSmundar Jónasar Goodman, 4 ell*-
heimili aS Lundar, Man. Fædd aS Hóls-
gerSi I EyjafirSi 31. jan. 1881. Foreldrar.
Jónas Jónsson og Jólianna Pálsdóttir-
Fluttist til Canada 1905.
BRATTAHLÍÐ Á GRÆNLANDI
landnámsbær Eiríks Rauða
Eftir málverki Emile Walters