Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 125

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 125
þingtíðindi 107 var viS á árinu, voru frú Margrét Karls- dóttir, Hjörtur Kristjánsson og frú, Ingi- SerSur SigurSardóttir, Elías Dagfinnsson, Eva ólafsdóttir, Soffía Finnbogadóttir, Skúli Jóhannsson, kona ihans og dóttir, og Þorleifur ÞórSarson, forstjóri FerSaskrif- stofu fslands. Þá er hingaS kominn I boSi ÞjóSræknis- félagsins Kristján Albertsson rithöfundur frá New York. Mun hann flytja erindi á samkomu deildarinnar ,,Frón“ annaS kvöld; en aSalerindi sitt flytur hann á mkasamkomu þingsins á miSvikudags- kvöldiS. S.l. sumar var unniS aS þvt um hrtS aS koma á beinni hópferS flugleiSis milli Winnipeg og Reykjavíkur. AS líkindum hefir þátttaka ekki reynzt nægileg, eSa undirbúningur veriS ófullnægjandi, því aS ekkert varS úr beinni ferS milli landanna. Allmargir fóru samt til íslands um New ork, 0g meS flugvél LoftleiSa þaSan 1 Reykjavíkur. Þannig rættist margra ára faumur fyrir sumu af þessu fólki, óska- stundin rann upp: ..Eg vil heim — ég vil heim yfir hyldjúpan sæ, heim í dálltinn dal, heim aS dálitlum bæ. Hver vill bera mig blttt um hinn bláheiSa geim? Þú blíSasti blær, vilt þú bera mig heim?“ fer*Um?r t>eirra. er heim fóru, hafa ritaS stSÖaSÖgUr sInar 1 blöSin; aSrir sem eru sa uPpiasSir fyrir skriffinnsku hafa ferS'frá íer®um sínum I sínum ihóp. Slíkar aS L-U °S ferSasögur hafa mikiS gildi til f„l auka kynnin og efla sambandiS milli þe- n lnSa báSum megin hafsins. MeSal Gretr’ 6r heimsóttu ísland á árinu, var hans'" ■fukannson ræSismaSur og frú Þr,;,,’ ’ fóru Þau einnig til Danmerkur, Uv'ía anós og vtSar um meginland ! bes',U A®ur en ræSismaSur lagSi af staS '.sa ter® var honum fengiS umboS til aS kUna maium félagsins á íslandi, og tsekif m.a fram fyrir þess hönd viS ýms septor. V Komu Þau hjónin heim aftur 1 þá k T1' °S flutti Grettir ræSismaSur forseto° fUr a fuuói stjórnarnefndar frá fslendi Slanas, forseta ÞjóSræknisfélags bufkel rm, rektor Háskóla íslands, hr. Seirssvni°haUnessyni’ °s frá SigurSi Sigur- hann V, ’ ritara félagsins. Einnig gat áiluga fSS’ forseti Islands hefSi mikinn tueSai „í’rir umbótum á BessastaSakirkju, elUgBa' nnars Þvt, aS setja t hana skraut- krónur’ kostar hver gluggi 25,000.00 rEeknisf(iina Grettir vel til falliS aS ÞjóS- eitthvaS , °K Vestur-lslendingar legSu Af þvf 1 Þessa fyrirtækis. allvei a® framan greinir, má ráSa, hafi veriS séS fyrir kynningar- starfi félagsins út á viS á umliSnu ári. AS vtsu er þetta aS mestu starf einstakra dugnaSar- og áhugamanna. SambandiS viS ísland er einnig lifandi, og engin hrörn- unarmerki aS sjá á því sviSi. En hvaS um fræSslumálin. Snemma í vetur var auglýst tslenzku- kennsla fyrir börn hér t Winnipeg, og skyldi hún fara fram, venju samkvæmt, á laugardögum. En raunin varS sú, aS ekkert heimili aS kalla vildi nota sér þá kennslu, er þarna var boSin. Er þaS hvort- tveggja aS áhugi fólks virSist næsta lítill, og laugardagurinn óheppilegur til slíks skólahalds. Hefir þvt komiS til tals aS reyna íslenzkukennslu á sunnudögum I sambandi viS sunnudagaskóla kirknanna, var þessi aSferS reynd fyrir tveimur árum síSan og þótti vel takast. En til þess aS þaS megi blessast þarf talsverSan kennara- kost, nægar bækur ,en fyrst og fremst skilning heimilanna og samvinnu viS þau. Eitt af því sem hefir hamlaS íslenzku- kennslu barna er vöntun á heppilegum kennslubókum. Á s.l. þingi var rætt um þaS aS nauSsynlegt væri aS koma hentug- um tslenzkum barnabókum inn á sem flest heimili, í þeirri von aS foreldrar kenndu börnum sínum, þar sem þess væri kostur aS lesa þær. Voru slíkar bækur, er Finn- bogi GuSmundsson hafSi útvegaS frá ís- landi, sendar nokkrum þingfulltrúum, er aftur munu hafa dreift þeim meSal þeirra, er óskaS ihöfSu eftir þeim. Er nú von á nýrri bókasendingu, og komi hún áSur en þingi er slitiS verSur hægt um vik, ef fulltrúar vildu hafa bækur meSferSis, er þeir hverfa af þingi. Sitt af hverju Um útgáfumál félagsins er allt I sama horfi og fyrir ári síSan. TímaritiS er gefiS út á sama hátt og fyrr, aS þvt undanteknu, aS „Skrá yfir helztu viSburSi ársins á meSal íslendinga vestan hafs,“ eins konar annáll, sem áSur birtist I Almanaki ólafs S. Thorgeirssonar, sem nú er hætt aS koma út, eins og kunnugt er, er nú bætt viS lesmál Ttmaritsins og hefir dr. Beck annast þann hluta ritsins. Ritstjórinn, GIsli Jóns- son, átti nýlega 80 ára afmæli. Minntist prófessor Finnbogi GuSmundsson hans maklega og vel I blaSagrein í tilefni af afmælinu. ÞjóSræknisfélagiS þakkar Gtsla ágæta þjónustu á liSnum árum, og óskar honum góSrar heilsu og langra lífdaga. S.l. vetur voru sýndir nokkrir þættir úr hinu fræga leikriti DavtSs Stefánssonar, Gullna liliðinu, hér I borginni. AS þessu stóSu nokkrir ungir íslendingar, sem ný- lega höfSu flutzt vestur um haf. Var þetta hin bezta skemmtun, og er vonandi aS hér sé um aS ræSa vísi þess, er verSa skal um endurvakning íslenzkrar leiklistar hjá oss hér vestra. 17. júní s.l. var afhjúpaSur MinnisvarSi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.