Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 126

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 126
108 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA um Islenzka brautrytSjendur I Álftavatns- og GrunnavatnsbyggÖum. — Mun séra Bragi FriÖriksson hafa átt drjúgan þátt í þvl rnAli og framkvæmd þess. — Var minnisvaröinn reistur aö Lundar. Bæöi forseti og varaforseti voru viöstaddir og tóku þátt I þessari athöfn. 75 ára afmælishátlö Argylebyggöar var haldin þar I sveit snemma I júlímánuöi. Einn aöalræöumaöurinn við þaö tækifæri var dr. Tryggvi J. Oleson, prófessor, fyrr- verandi varaforseti þessa félags vors. Annað sem vakið hefir eftirtekt manna á dr. Oleson á þessu ári er það, aö doktors- ritgerð hans, sem hann samdi um ákveðið tímabil I sögu Bretaveldis, var gefin út. Hefir bólcin vakið athygli á meðal lærðra manna, og þykir hún mjög fræðimannlega samin og merkilegt rit á allan hátt. Landstjóri Canada, the Right Honorable Vincent Massey, heimsótti byggð íslend- inga að Gimli s.l. sumar. Var forseta þessa félags og konu hans boðið til móttökunnar, sem fór fram I listigarði bæjarins; og flutti landstjórinn þar ávarp. Þrír fyrir- rennarar hans hafa áður heimsótt Gimli, þeir lávarðarnir Dufferin og Tweedsmuir og jarlinn frá Athlone. Allmikla athygli vakti það, er sú frétt barst hingað vestur, að Halldór Kiljan Laxness hefði hlotið bókmenntaverðlaun Nóbels fyrir skáldsagnagerð slna. Eins og öllum, sem lesa Islenzku er löngu kunnugt, er Laxness mög umdeildur rithöfundur. Engu að slður munu allir Islendingar fagna þvl, að þessi mikli heiður féll 1 hlut manni af vorri þjóð. 1 tilefni af þess- um viðburði var efnt til Kiljansvöku hér I bæ 10. des. Voru lesnir kaflar úr bókum skáldsins, með skýringum. Mun prófessor Finnbogi hafa verið hvatamaðurinn að þessari viðleitni, og flutti hann skýring- arnar og eagði ævisögu skáldsins I stórum dráttum. Var þetta mjög fróðleg og á- nægjuleg kvöldstund. Þjóöræknisfélagið sendi skáldinu heillaóskaskeyti I tilefni af þeirri sæmd, er hann thlaut hjá hinni sænsku akademíu. Þegar Finnbogi prófessor var á Islandi seinast, sumarið 1954, skutu útgefendur þar, fyrir atbeina hans, saman I svo nefnt Farandbókiusafn Vestur-íslendinga. Eru I þvi um 80 úrvalsbækur, og hafa þær nú verið I umferð I Selkirk, Siglunesbyggð og Norður-Nýja-íslandi. Hefir þessari nýjung verið vel tekið, og er I ráði að safnið haldi áfram ferðum sínum um byggðirnar. Nýlega barst forseta bréf frá hr. porleifi Þórarsyni, forstjóra Ferðaskrifstofu ríkis- ins (Islenzka), þar sem hann getur þess, að Ferðaakrifstofan hafi I huga að efna til gagnkvæmrar hópferðar I næstkom- andi júnímánuði. Telur hann að Þjóðleik- hússtjóri hafi mikinn áhuga fyrir þessu máli, og ef til vill geti komið til greina að senda t. d. fimm manna leikflokk vestur, og aðra fagmenn og listamenn til samkomuhalda á meðal vor Vestur-lslend- inga. óskar hann eftir áliti Þjóðræknis- félagsins á möguleikum um samvinnu um þetta mál. Walter J. Líndal héraðsdómari gaf á árinu út merka bók, sem hann nefnir: “The Saskatchewan Icelanders, A Strand of the Canadian Fabrie.” Eins og nafnið bendir til, fjaliar bókin um landnám ís' lendinga I Saskatohewan-fylki, einkum í þeim héruðum, sem kennd eru við Church- bridge, Calder, Hólar, Foam Lake, Krist- nes, Leslie, Elfros, Mozart, Wynyard Kandahar og Dafoe. Bókin er rúmlega. 360 blaðstður að stærð og hin prýðilegasta að öllum frágangi. George W. Simpson, prófessor I sagnfræði við háskólann i Saskatchewan, skrifar Itarlegan formála. Bókin hefir fengið mjög góða dóma bæði á íslandi og I blöðum hér vestra, og & höfundurinn heiður og þakkir skilið fyrir merkilegt og nauðsynlegt verk, sem hann hefir leyst af hendi með sóma. 1 febrúar I fyrravetur voru sæmd riddarakrossi Fálkaorðunnar þau ungfrú Margrét Pétursson, Walter J. Lindal dóm- ari og Lárus Sigurðsson læknir. í júlí' mánuði voru sæmd á sama hátt þau John Y. Bearnson og frú Kate B. Carter I Salt Lake City, Utah; I sama mánuði var forseti Þjóðræknisfélagsins sæmdur stór-riddara- krossi Fálkaorðunnar, og nýlega hafa Þ®ir próf. Thorbergur Thorvaldson og Oscar Finnbogason I Saskatoon verið sæmdir stórriddarakrossi. Guttormur skáld Guttormsson var kjör- inn heiðursmeðlimur I Rithöfundafélag1 íslands. Dr. P. H. T. Thorlakson, M.D., LDDo var lcjörinn formaður I Manitoba Medica Service, og einnig formaður Alum11 Association við Manitoba-háskólann. Edward Vopni, forstjóri Art Press Ltd.. var kosinn forseti stjórnarnefndar Air Cadet League of Canada, og bróðir hans, Jón A. Vopni, ritstjóri The Davidson Leader, Davidson, Sask., var kosinn forse 1 Canadian Weekly Newspaper Association á þingi þess félagsskapar I Vancouver, B. • Wiliiam (Bill) Finnbogason, sonur Gut orms og Ólafíu (Bardal) Finnbogason, va skipaður umferðastjóri Winnipeg-borga (City Traffic Engineer). Sveinbjörn Stefán Björnsson, M-D-’ sonur Sveins læknis og Maríu Björnssom var á árinu ráðinn héraðslæknir (Sta Medical Examiner) I Delaware ríkinu. Ungfrú Dorothy Jónasson frá Winnip® hlaut styrk til hljómlistarnáms við R°y Conseravtory of Music I Toronto, Ont. Mrs. B. Violet ísfeld var kosin fors®,g Canadlan Federation of Music Teache Association á tlunda ársfundi þess félfsn_ skapar I Vancouver I júlímánuði s.l-; el° ig var hún nýlega kosin forseti J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.