Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 127

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Qupperneq 127
þingtíðindi 109 Sigurðssonar félagsins, IODB, hér i fylkinu. Nýlega hefir frétt borizt þess efnis aö i Efri deild þingsins I Washington, D.C., hafi veriS samþykkt frumvarp til laga, sem miSar aS þvi aS færa Leifs Eiríks- sonar styttuna frá Marine Museum, New Port News, Virginia, þar sem hún hefir veriS geymd um allmörg undanfarin ár °g setja hana niSur á tilhlýSilegum staS í höfuSborg Bandarikjanna. Br búist viS aS frumvarp þetta verSi einnig samþykkt i NeSri deild innan skamms og nái þannig fram aS ganga. Standa vonir til, að •A-meríkufundur Leifs verSi opinberlega viSurkenndur og aS sérstakur Leifs dagur VerSi ákveSinn til staSfestu og minningar úm þann viSburS. GuSmundur Grímsson, hæstaréttardómari I Bismarck, ihefir lengi úhniS markvisst aS þessu máli, en sá, sem einkum mun hafa beitt sér fyrir því þinginu er Warren G. Magnússon, ^enator frá Washington-rikinu. átján ár hefir DavíS Björnsson starf- r®kt islenzka bókaverzlun og bókbands- s °fu á Sargent Avenue. Hefir hann unniS nukiS og þarft þjóSræknisverk meS sölu slenzkra bóka og viShaldi þeirra. Rétt er fl Ke,"a Þeas. a'ö DavíS varS nýlega aS ytja fyrirtæki þetta heim I IbúS sina á anning st. Vonandi láta deildir og meS- ,tmr félagsins hann njóta viSskipta sinna ki síSur en aS undanförnu. biiS*'5 síSasta, sem skeS hefir á vettvangi v . “'mlrnismála vorra hér í borginni, er neilllsðkn dr. Lee Hollander, en hann er skfp80^ 1 sermönskum málum viS há- lann í Austin, Texas. Plutti hann tvo ien11ueStra vl® báskólann hér á vegum ís- einZ •Uðeilaarinnar’ erindi flutti hann blé* 1 Sambandskirkjunni fyrir beiSni in ræiínisfélagsins. PjallaSi fyrirlestur- 16 nm EddukvæSin, og var hinn fróS- Sl1, Er próf. Hollander annar þeirra þýg.na er standa aS hinni nýju og ágætu an(j.neu Njáls sögu á ensku. Hinn þýS- í „pnn „er Carl F. Bayerschmidt prófessor sk61amfn'Sl<Um fræ®um vi® Columbia ihá- Ijóff hessum langa lestri ætti þaS aS vera hver’i ÞuÍm. sem á hafa hlýtt’ aö sitt af starf«U gerzt á umliSnu ári, bæSi á IsienzlfVll!Í fðiaSsins sjálfs, og á vettvangi á aS féiagsmála, og vantar þó mikiS Enda il hafi veri® taliS, sem telja mætti. ®em e] í • ^1111816^ haf1 veriS nefnt hér, V1!5. mfi n kemur ÞJóSræknisfélaginu beint SeSja 1 x hlns vegar meS nokkrum rétti hór eklcert sem snertir íslendinga Vegna v,a?- hafs sð hví óviSkomandi. Þess sem ov, ieyft mér aS nefna atriSi, ^snerta einstaka menn. mál hl’o S6m. á fyrri þingum, verSa aSal- fjármáiSa hlngs ötbreiSslumál, fræSslumál, b11'15!^ m°S samvinnumál viS ísland. Fé- un aS sálfsögSu gera grein fyrir fjárhag félagsins I skýrslu sinni. Þó er rétt aS geta þess hér, aS félagiS veitti Is- lenzku blöSunum hvoru um sig $250.00 styrk á árinu; einnig veitti félagiS deild- inni Frón 2000.00 krónur til bókakaupa á lelandi, og hefir sú upphæS veriS greidd fulltrúa deildarinnar í Reykjavík; þá veitti félagiS Arthur Reykdal $50.00 upp í ferSakostnaS hans og glímuflokksins, sem fram kom á 100 ára landnámshátíSinni í Utah. Væntanlegri þingnefnd í samvinnu- málum viS Island vil ég leyfa mér aS benda á þaS, aS á sumri komanda verSur hátíS mikil haldin aS Skálholti til minn- ingar um þaS aS 900 ár verSa þá liSin frá því er biskupsstóll var stofnsettur þar; var þar, sem kunnugt er, um aldaraSir siSan menntasetur og menningarmiSstöS sunnanlands. — Væri gott aS athuga hvort aS félag vort vill eSa getur látiS sig viS- burS þennan nokkru skipta. AS lokum vil ég þakka samnefndarfólki mínu I stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins ágæta samvinnu á árinu. í nafni félagsins og Vestur-lslendinga vil ég einnig þakka íslenzku vikublöSunum hér fyrir aS halda uppi menningarstarfi sínu á árinu og óska þeim langra lifdaga. Skýrslur embættismanna, deilda og milliþinganefnda munu aS öSru leyti skýra frá starfi félagsins og stefnumiSum. öll munum vér óska þess nú, um leiS og vér hefjum þessa samfundi til starfs og rá'Sa- gerða, aS þetta þing megi bera ávöxt arf- leifS vorri og islenzkri menningu til gagns og sæmdar. Forseti las skeyti er honum hafSi borizt frá hera Ásmundi GuSmundssyni, biskupi yfir Islandi; sendi hann blessunaróskir til þingsins frá þjóSkirkjunni og sér sjálf- um persónulega. Ennfremur flutti forseti munnlegar árnaSaróskir og kveSjur frá Dr. Rúnólfi Marteinssyni, sem nýkominn var heim eftir spitalalegu og gat því ekki veriS viSstaddur. Dr. R. Beck las hlýja kveSju frá forseta NorSur Dakota háskóla, Dr. G. W. Starcher; skýrSi hann jafnframt vináttu- hug forsetans og fyrverandi forseta, Dr. West, til íslendinga og rakti hin nánu tengsli milli háskólans og íslendinga. Var ger'Sur góSur rómur aS öllum kveSjunum og þær þaklcaSar. ICveðja ríkisháskólans í Norður-Dakota til þjóðræknisþingsins Eftir dr. Richard Beck Fyrir stuttu stSan urSu forsetaskipti viS rikisháskólann I NorSur-Dakota (Uni- versity of North Dakota). Hinn góSkunni vinur okkar Islendinga, dr. John C. West, lét af forsetastörfum eftir meir en tuttugu ár í þeim virSingarsessi; en hann hafði aS verSleikum veriS kjörinn heiSursfélagi í ÞjóSræknisfélaginu. ViS forsetaembætt-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.