Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 128

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 128
110 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA inu tók annar ágætismaöur George W. Stareher, sem þegar hefir sýnt I verki mikinn góShug í garS okkar Islendinga. Átti hann meSal annars mikinn þátt í höfSinglegum viStökum borgarstjórahjón- anna í Reykjavlk, Gunnars Thoroddsen og frú Völu, á rlkisháskólanum, því for- setahjónin höfSu veglega móttöku á heimili slnu til heiSurs hinum góSu gest- um frá íslandi. Sama máli gegnir um komu annars kærkomins gests heiman um haf til háskólans, GuSlaugs Rósinkranz ÞjóS- leikhússtjóra; honum til sæmdar efndi Starcher háskólaforseti til virSulegs há- degisverSar. Mætti fleira telja, en þetta nægir til þess aS sýna, hvern hug hinn nýi háskólaforseti ber til okkar íslendinga. Um hitt er óþarft aS fjölyrSa, hvers virSi þaS er íslandi og íslendingum, Is- lenzkum málstaS og menningarmálum, aS eiga sér aS vinum og velunnurum forystu- menn slíkra menntastofnana, hvort heldur er vestan hafs eSa annars staSar út um lönd. paS er einnig alkunnugt, hve fjölþætt- um böndum ríkisháskólinn I NorSur- Dakota er tengdur Islendingum, og þá sérstaklega vegna þess, aS þar hafa stundaS nám og þaSan ihafa veriS braut- skráSir fleiri stúdentar af íslenzkum stofni en 4 nokkrum öSrum háskóla I Banda- rlkjum NorSur-Ameríku. Heimsóknir margra ágætis manna og kvenna frá Is- landi til háskólans 4 liSnum árum, eins og þeirra, er fyrr voru nefnd, hafa einnig treyst menningartengslin og vináttuhöndin milli hans og Islendinga. Hins ber þó ekki slzt aS geta, aS frá því 4 allra fyrstu árum háskólans og fram á þennan dag hafa norræn og Islenzk fræSi átt þar griSastaS, og eiga enn. Á komandi hausti eru rétt 65 ár liSin síSan kennsla I NorSurlandamálum og bókmenntum hófst á ríkisháskólanum I NorSur-Dakota, og þaS er frásagnarvert, aS kennslustóllinn I þeim fræSum var stofnaSur meS sérstakri lagasamþykkt rikisþingsins, er mælti svo fyrir, aS á háskólanum skyldi vera kennari lærSur I NorSurlandamálum. Eigi verSur sú saga frekar rakin hér, en hitt er auS- sætt, aS kennslan I norrænum fræSum I þeirri menntastofnun stendur orSiS djúp- ,um rótum, og má því ætla, aS hún eigi sér þar enn langan aldur I einhverri mynd. Minnugur tengsla ríkisháskólans I NorSur-Dakota viS ísland og önnur NorS- urlönd, og þeirrar ræktar, sem hann hefir lagt og leggur enn viS íslenzk og norræn fræSi, er mér þaS sérstaklega ijúft aS flytja þjóSræknisþinginu kveSju hans og þær óskir, aS ÞjóSræknisfélagiS megi sem lengst og á sem áhrifamestan og heilla- rikastan hátt bera fram til nýrra sigra merki tslenzks manndómsanda og menn- ingarerfSa hér I Vesturheimi. Bréf liáskólaforsctans í Norður-Dakota í tileíni þjóðræknisþingsins Dr. Richard Beck University of North Dakota Grand Forks, North Dakota Dear Dr. Beck: It has come to my attention that you will be leaving for Winnipeg this weekend to attend the annual convention of the Icelandic National League of America. We of the University of North Dakota, where Icelandic and other Scandinavian studies have been pursued for 65 years, appreciate your long participation and leadership in the activitie.s of the Icelandic National League, dedicated to the preservation of Icelandic cultural values in North America. I am well aware of the fact that a large number of students of Icelandic origin have graduated from the University of North Dakota—-a larger number than from any other university in the United States, and that among these are some of our most distinguished graduates. Since coming to the University I have learned to know personally several °" these, including the Supreme Court Justices Gudmundur Grimson and Nels G- Johnson, and Dr. A. F. Arnason, CoW' missioner of the State Board of Higher Education, as well as such other leaders in the State from the Icelandic nation3-1 group as State Representative F. M. Einar" son of Mountain. It has alson been my privilege to wej' come to the University such notable vísi' tors from Iceland as the Honorable Gunnar Thoroddsen, Mayor of Reykjavík. and Mrs. Thoroddsen, and Mr. GuSlaugnr Rósinkranz, Ðirector of the Nationa Theater of Iceland. Their visits wer® greatly appreciated. With all these things in mind, I am very happy to ask you, Dr. Beck, to convey n1^ warm personal greetings and those of the University of North Dakota to the cori' vention of the Icelandic National Leagn® together with best wishes for its continue success. Cordially yours, George W. Starch®r President Samþykkt var að forseti skipaði þrÞ menn I hverja þessa nefnd: kjörbre nefnd, dagskrárnefnd og allsherjarnefn Voru þessir skipaðir: Kjörbréfanefnd: ólafur Hallsson DavíS Björnsson EHn Hall. Dagskrárnefnd: Eiríkur Brynjólfsson Herdls Eirlksson Hólmfrlður Danielson- Allslierjarnefnd: Finnb. Guðmundsso Kristfn Thorsteinsson Lovlsa Glslason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.