Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 132
114
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA
brátSabirgSarskýrslu; kvaSst hún vænta
þess, aS fulltrúi frá deildlnni myndi koma
seinna til þings; hefSi deildin veriS I fullu
fjöri þegar hún fór aS heiman fyrir jól.
Minntist Mrs. Gíslason meS þakklæti komu
þeirra Kjartans Ó. Bjarnasonar og próf.
Finnboga GuSmundssonar til byggSar-
innar.
Dr. Beck kvaS deildina „ísland" vel
lifandi grein á þjóSræknismeiSnum og
lagSi til aS bráSabirgSarskýrslan væri viS-
tekin eins og hún var flutt, samþykkt.
Arsskýrsla Þjóðræknisdeildarinnar Gimli
fyrir áriS 1955
Á síSastliSnu ári hafa veriS haldnir fjórir
starfs- og skemtifundir meS góSri aSsókn.
Þar hafa bæSi ungir og eldri komiS fram á
skemtiskrá.
Deildin hafSi þá ánægju aS taka á móti
hinum vinsælu borgarstjórahjónum Reykja
víkur, hr. Gunnari Thoroddsen og frú, 30.
marz. Hélt borgarstjóri ræSu I samkomu-
húsi bæjarins; einnig skemti unga fólkiS
meS söng og framsögn. Bftir samkomuna
bauS deildin 40 manns til kaffidrykkju á
.Falcon Cafe.“ Yfir kaffibollum skemti
fólkiS sér viS samræSur og ræSuhöld til
miSnættis. Kvöddu þá allir hin alúSlegu
myndarhjón meS hlýjum hug.
LítiS hefir veriS um Islenzkukenslu I
vetur. Deildin stóS þó fyrir því aS kenna
Islenzka sálma og söngva. Sungu nokkrar
stúlkur viS Islenzku jólamessuna.
Kvöldlestrarklúbburinn byrjaSi aS starfa
7. nóvember. Séra Bragi FriSriksson veitir
þar tilsögn I Islenzkum bókmentum á
hverju mánudagskveldi, er þaS bæSi fróS-
legt og skemtilegt.
Um fjárhagslegu hliSina er lítiS aS segja.
ViS höfum gefiS $25.00 til bæjargrafreits-
ins eins og aS undanförnu. $20.00 voru
gefnir I sjóS fyrir “TV set’’ fyrir Islenzka
konu. $10.00 til jólaglaSningar á Betel, og
á síSasta fundi voru gefnir $100.00 I
byggingarsjóS Betels.
í sjóSi um áramót ..............$178.23
Deildin telur 69 meSlimi.
Á ársfundi voru kosin I embætti:
Mrs. Kristín Thorsteinsson, forseti
Mrs. H. G. Sigurdson, vara-forseti
Mr. I. N. Bjarnason, ritari
Mrs. I. N. Bjarnason, vara-ritari
Mr. W. J. Árnason, féhirSir
Mr. Hjálmur Thorsteinsson,
f jármálaritari
Mr. Sigurjón Jóhannsson,
vara-fjármálaritari
MeS beztu óskum til þjóSræknisþingsins.
Forseti, Mrs. Kristtn Thorsteinsson
Ritari, Ingólfur N. Bjarnason
30. marz stóS deildin fyrir aS taka á
móti borgarstjórahjónunum frá Reykja-
vík, hr. Gunnari Thoroddsen og frú Völu
Thoroddsen. BæjarráSiS á Gimli, sem var
skipaS íslendingum, hjálpaSi okkur vel og
myndarlega meS kveldverSarboSi
Falcon’s Cafe. ÞaS voru um 30 manns, sem
sátu þar aS góSri máltíS og var skemt meo
ræSum.
Forseti deildarinnar, Mrs. Kristín Thor-
steinsson las skýrsluna, er ásamt neSan-
málsgrein var meStekin meS þakklæti.
Skýrsla Dundar deildar 1955
Lundar deildin hefir frekar lítiS aö-
hafst á árinu. Almennar samkomur fórus
fyrir vegna óhagstæSrar veSráttu og aTVI!”
arra ófyrirsjáanlegra atvika. Fjórir fundi
voru haldnir á árinu, allir I heima'húsum
félagsmanna, þar sem íslenzk gestrisni og
rausn gerSi þá mjög skemmtilega, aSsók
samt tæplega I meSallagi.
Tombóla var haldin til arSs fyrir bóka-
safn deildarinnar og nokkrar nýjar bæku^
keyptar. Til minnisvarSa yfir landnáms
fólk bygSarinnar gaf deildin $35.00. Dei
in gaf lútersku kirkjunni á Lundar $25. >
sem variS skyldi til viSgerSar á kirkjunn ■
Deildin gaf séra Braga FriSrikssyni $25-0
I þakklætisskyni fyrir hans umhyggjusam
og erfiSa starf, er hann leysti svo dásarn
lega vel af hendi.
ViS veikindi og lát frú Ljótunnar Sveins-
son varS deildin skrifaralaus um tirn ’
hafSi frú Ljótunn sint því starfi u^
margra ára skeiS vel og dyggilega. Þ®
vegna er þetta samansett af féhirSi dei
arinnar, sem lítt er til starfsins h®fur,
verSur því aS taka viljann fyrir verkj ■
Daníel J. ^nAa
Ólafur Hallsson flutti skýrsluna, si^nn
minntist hann þess aS deildin hefSi
hlutdeild I samkomunni I Ashern, s
haldin var I tilefni af komu borgarstj
hjónanna frá Reykjavík. HefSu um u
manns sótt þennan mannfagnaS og P
samtök haft góS áhrif I hinum <Jrel
byggSum. Var skýrslan þökkuS og m
tekin.
Skýrsla Deildarlnnar Báran
fyrir áriS 1955 vnru
Á ársfundi Báru 4. febrúar 1956
þessir kosnir I embætti fyrir áriS 195
Forseti, H. B. Grimson
Vara-forseti, Steve IndriSason
Skrifari, Josepih Anderson
Vara-skrifari, V. A. Bjornson
FéhirSir, Haraldur ólafsson
Vara-féhirSir, Mike Byron
Fjármálaritari, O. G. Johnson
Vara-fjármálaritari, P. B. ólafsson
SkjalavörSur, H. T. Hjaltalln. _nnir
ÞaS hafa veriS haldnir þrír anIrjnu.
fundir og þrír nefndarfundir á a ^
Báran hafSi eina samkomu á árin Lús-
júnl 1955 var hún haldin I samkom
inu aS Mountain kl. 2 e. h. Var þa ur>
skemtun, tvær rætSur og mikill s