Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 133

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 133
þingtíðindi 115 Var gerSur góSur rómur aS þeirri sam- komu. Tveir meSlimir Báru hafa dliS á árinu, bau Anna Anderson, Mountain, og Árni Johannson, Akra. StarfiS hefir gengiS bærilega; viS vorum svo heppnir aS fá tvo ágæta meSlimi í ðeildina á ársfundi 4. febrúar 1956, þá séra Ólaf Skúlason og Joseph Anderson. Kær kveSja til þingheims, vonum aS alt Sangi aS óskum. G. J. Jónasson, forseti H. B. Grímson, skrifari Hr. Beck flutti skýrsluna og lagSi til aS hún væri meStekin og var þaS gert meS Þökkum. Ársskýrsla Deildarinnar „Esjan“ Árborg, Man., 1955 MeSlimatala Deildarinnar „Esjan“ fyrir síSastliSiS ár er 68. Þrlr almennir fundir hafa veriS haldnir á árinu, og nefndar- fundir eftir þörfum. Bækur voru keyptar yrir $81.60. Bókasafn VíSisbyggSar var ufhent deildinni til afnota og eru þar ?>argar góSar bækur. ViS viljum þakka ^u Swainson fyrir bækur, er hún gaf k'Sjunni úr bókasafni foreldra sinna. FaSir ennar, Swain Swainson, var áSur búinn sefa deildinni margar bækur. Esjan 6tir nú meS höndum umferSabókasafn, sem pröf. Finnbogi GuSmundsson útvegaSi s' f a.® ^na út um íslenzku byggSirnar. í a ninu eru margar góSar og dýrar bækur, almenningur og jafnvel lestrarfélög mu?*U ekki geta keypt. Þær hafa veriS mikiS lesnar hér. ViS viljum þakka Próf. saf'n'D°ea tyrir a® útvega okkur þetta u ’ °S einnig fyrir Islenzkar kennslu- „i ,?r’ sem hann útvegaSi okkur endur- for , ®'aus*-- Þeim hefir veriS útbýtt til ura’ sem hafa áhuga á aS kenna huni slnum íslenzku. heimv8aín Esjunnar, sem nú á sér tryggt PrCS'i 1 1 r^Shúsi Bifröst-sveitar, er nú I öiikl .U ásiSkomulagi; ÞaS útheimti ajjt a yini"i á síSastliSnu ári aS fara yfir gerS^a íl1®’ númera bækur og sjá um viS- stak] Þeim eftir þörfum. ViS viljum sér- BööveSa I*akka Mr. og Mrs. Tímóteus sem arss°n og Mr. og Mrs. Ingvi Eiríksson Þessu "f1111 aS ^vI endurSjal<Islaust aS koma Alr. „ framkvæmd. Einnig þökkum viS prentak- la . BöSvarssyni, sem samdi og £etlast 1 m-í0S fullkomna bókaskrá, sem Þetta ver ^ nieSlimir Esjunnar kaupi. Sjaldsla61^ Var iika unniS aS mestu endur- þvl nú USt' Var i3etta miög þarft verk, befir .v,?,1.1! nær 1800 bækur I safninu og Seua,iki® veriS iesi* á þessu ári. komumln, nafSi umsjón meS fjórum sam- ■^fborir 9q arinu- Hin fyrsta var hér I ^úhnars nú,marz 1955 I tilefni af komu flkur oo- f Uor°adsen borgarstjóra Reykja- i, iru Völu. Var samkoman vel sótt, og höfSu allir ánægju af aS kynnast þeim góSu hjónum. Islenzk börn skemtu þar meS framsögn og söng á íslenzku. ArSur af samkomunni gekk til ÞjóSræknisfélags- ins. Deildin reyndi á allan hátt aS gjöra komu þeirra, sem ánægjulegasta og greiddi veg þeirra eftir föngum meS heim- boSum og flutningi milli byggSa. 23. apríl var ihaldin samkoma I sam- komuhúsi Geysir-byggSar til arSs fyrir Esjuna og tókst þaS vel. -— 1 ágústmánuSi heimsóttu okkur Kjartan ó. Bjarnason og Próf. Finnbogi GuSmundsson. Tóku þeir myndir víSsvegar um byggSina, héldu svo samkomu I sambandskirkjunni I Árborg. SkýrSi Finnbogi þar frá ferSalagi þeirra félaga um byggSir Islendinga, og Kjartan sýndi kvikmyndir frá Islandi. Var sam- koman vel sótt og I alla staSi hin ánægju- legasta. Einnig er vert aS minnast komu Björg- vins GuSmundssonar tónskálds og frúar hans, ásamt gömlum kunningjum, frú Marju og dr. Sveini Björnsson. Héldu þau samkomur I Árborg og Geysir. Dék Björg- vin þar af segulbandi mörg tónverk sín. sungin af hinum kröftuga Akureyrar-kór. Var gerSur aS þessu góSur rómur. Einnig sýndi frú Marja Björnsson nokkurn hluta hins mikla safns síns af íslenzkum hann- yrSum og skrautmunum. GerSi hún grein fyrir hverjum hlut I safninu og dáSust allir aS. Einnig gaf hún stutt ágrip af ferSalagi þeirra hjóna á íslandi. Var þaS aS vanda bæSi skemmtilegt og fróSlegt erindi. 1 desember var haldin Laxness-vaka. Var komiS saman og lesnir kaflar úr bók- um hans, bæSi I bundnu og óbundnu máli, og stutt ágrip gefiS af starfi hans. Einnig sýndi Þorleifur ÞórSarson þar íslenzkar kvikmyndir. Hann var hér á ferS á vegum FerSaskrifstofu íslands. Var samkoman I alla staSi fróSleg og skemmtileg. Á þessu ári varS ,,,Esjan“ aS sjá á bak þremur meSlimum sínum. Þeir voru GuS- mundur Vigfússon, Valdimar Sigvaldason og GuSmundur O. Einarsson, varaforseti Esjunnar. 1-IafSi hann lengst af skipaS embætti I starfsnefnd deildarinnar. Vert er aS geta þess aS einn af okkar starfandi meSlimum, Sigurjón ÞórSarson frá Nýhaga I Geysir-byggS, nú fullra 90 ára aS aldri, var síSasta fundi kjörinn heiSursmeSlimur. Hann er ern I bezta lagi, sækir flesta fundi, og tók til lesturs á síSasta ári yfir 90 bækur úr bókasafni deildarinnar. Stjórnarnefnd skipa nú: Forseti, Gunnar Sæmundsson Vara-forseti, GuSni Sigvaldason Ritari, Emily Vigfússon Vara-ritari, Anna Austman FéhirSir, Herdís Eiríksson Vara-féhirSir, ASalbjörg Sigvaldason SkjalavörSur, Tímóteus BöSvarsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.