Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 134
116
TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA
rjárliagsskýrsla:
í sjóSi um áramót
Inntektir á árinu
Útgjöld á árinu
1 sjóSi 31. des. 1955
$211.84
325.76
$375.34
162.26
$537.60 $537.60
MeÖ beztu óskum til þjóðræknisþingsins,
ViriSingarfylzt,
Gunnar Sæmundsson, forseti
Emily Vigfússon, ritari
Herdís Eiríksson flutti skýrsluna, sem
var meStekin meíS þökkum.
Skýrslur Deildarinnar Ströndin
Þrír almennir fundir voru haldnir, auk
nokkurra stjórnarnefndarfunda. Voru þeir
allvel sóttir, enda hafði félagsmönnum
fjölgað úr 62 i 85 á árinu. Sex skemmti-
samkomur hélt deildin á árinu.
Samkoma var haldin 23. febrúar. Sýndar
myndir, og var hún allvel sótt.
Sumarmálasamkoma þann 21. apríl, var
hún allvel sótt.
17. júní samkoma haldin á I-Iotel
Georgia þ. 17. júni. Var hún hin bezta
skemmtun, en ekki sótt nærri eins vel
sem skyldi. Hafa ef til vill nokkrir verið
I burtu úr borginni, og inngangur þótt of
hár.
Skemmtisamkoma þ. 10. ágúst var all-
vel sótt. Þar flutti frú Hólmfríður Daniel-
son langt erindi. Einnig var söngur.
Skemmtisamkoma 2. sept, var hún vel
sótt. Þar skemmti tónskáldið Björgvin
Guðmundsson með mörgum kór- og ein-
söngvum frá Islandi.
Þann 2. nóv. var haldin hin árlega
Tombóla Strandar, og dans stiginn á eftir.
Var hún allvel sótt.
Stjórn deildarinnar skipa:
Forseti, Stefán Eymundsson
Féhirðir, C. H. ísfjörð
Ritari, Gunnbjörn Stefánsson
Vara-ritari, E. S. Brynjólfsson.
Virðingarfylst,
G. Stefánsson, ritari
Tlio Icelandic National Jjoague,
Winnipeg 10, Manitoba.
Samkvæmt boði forsetans, ihef ég samið
fjárhagsskýrslu yfir bankaeign, inntektir
og útgjöld deildarinnar fyrir árið 1955.
Er skýrsla þessi yður virðingarfylst afhent.
Bankaeign og inntektir 1055:
Á banka 1. jan. 1955 ............$ 325.61
Inntektir fyrir árið 1955 ....... 756.90
Peningar alls 1955 ..............$1,082.51
Útgjöld 1955 (ails $900.75):
Borgað úr sjóði 1955 .........$ 906.75
Á banka 31. desember 1955 175.11
Hjá féhirði, frímerki, 1955 0.65
Alis $1,082.51
Yfirfarið og rétt fundið.
P. O. Dyngdal og O. Anderson
yfirskoðunarmenn.
Aths. Útgjöld félagsins 1955 innifela
$333.34 gjöf, sem er freklega einn þriðji af
$1,000.00 peningaloforði deildarinnar til
kirkjubyggingarinnar hér og prestsseturs-
ins tilvonandi.
C. H. fsfjörð, féhirðir
Séra Eiríkur Brynjólfsson las skýrsluna.
Vék hann síðan að því að efla þyrfti þjóð-
ræknisstarfið suður með ströndinni. Þar
væri frjógur jarðvegur fyrir slíka starf-
semi; í San Francisco væri ísienzkur karla-
kór, víst sá eini á þessu meginlandi, væri
söngstjórinn Mrs. Louise Guðmunds. Enn-
fremur væru íslenzk kvenfélög starfandi
I Blaine, Victoria og Bellingham, og
svo Islenzku söfnuðirnir I Seattle, Blaine
og Vancouver.
Dr. Beck tók I sama streng, að hér væri
um starfssvið að ræða fyrir félagið, er
vert væri að athuga. Var gerður góður
rómur að máli ræðumanna og skýrsla
Strandarinnar samþykkt og meðtekin með
þökkum.
— HDÉ —
Samþykkt var hálftíma hlé og gæddu
þingmenn sér á kaffi I neðri sal hússins,
og að þvl loknu sungu þeir nokkur Isienzk
lög undir fjörlegri forustu séra Eiríks
Brynjólfssonar, en Mrs. Lovísa Gíslason
var við hljóðfærið. Vakti það ánægju og
glaðværð.
Skýrsla dagskrámefndar
Dagskrárnefnd leggur til að dagskrá 37-
ársþings Þjóðræknisfélags íslendinga *
Vesturheimi verði eins og hér segir:
1. Þingsetning
2. Ávarp forseta
3. Kosning allsherjarnefndar
4. Kosning kjörbréfanefndar
5. Kosning dagskrárnefndar
6. Skýrslur embættismanna
7. Skýrslur deilda
8. Skýrslur milliþinganefnda
9. Útbreiðslumál
10. Fjármál
11. Fræðslumál
12. Samvinnumál
13. útgáfumál
14. Kosning embættismanna
15. Ný mál
16. Ólokin störf og þingslit.
E. S. Brynjólfss°n
Ilerdís Eiríksson