Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 136

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 136
118 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ÍSLENDINGA Þá var Ragnar Stefánsson skjalavörtSur betSinn aÖ taka til máls. Var lýsing hans á þeim munum, sem þegar eru til I safninu fremur ófögur en skopleg. Pannst séra Eiríki þaö ekki auka á hróöur íslendinga, ef veriö væri aö safna og hafa til sýnis slíkt rusl. Ingibjörg Jónsson fuilvissaöi hann um aö slíkt myndi ekki vera tilgang- ur nefndarinnar, og jafnframt að til væri nú öruggur geymslustaður. Dr. Beck lagði til að nefndin væri beðin að ihalda áfram starfi sínu, var tillagan studd af mörgum og samþykkt. Parið var fram á, að nefndin tæki jafn- framt að sér að safna gömlum ljósmyndum og öðrum sögulegum gögnum um íslend- inga hér í álfu. Séra Bragi Friðriksson skilaði kveðju til þingsins frá Betel og flutti jafnframt drengilega þjóðræknishugvekju, er þing- heimur tók með þökkum. Fundi frestað til kl. 10 á þriðjudags- morgun. ÞRIÐJI FUNDUR Pundur settur á ný þriðjudagsmorgun- inn 21. febrúar kl. 10 f. h. Útbrelðslumál Til máls tóku margir. Ræddu málin á við og dreif, einkum um það, hvernig hægt væri að koma á sambandi við fjarlægustu byggðirnar og efla starfsemi félagsins bæði nær og fjær. Samkvæmt tillögu R. Becks skipaði for- seti eftirtalda menn I útbreiðslumála- nefnd: Eirík Brynjólfsson Ástu Eiríksson Tímóteus Böðvarsson Jóhann Friðriksson Hjálm Þorsteinsson. Fjúnnál Grettir Jóhannsson féhirðir skýrði ýmis atriði fjárhagsskýrslunnar og tókust um hana nokkrar umræður. R. Beck lagði til, að skipuð yrði 5 manna fjármálanefnd, og skipaði forseti eftirfarandi menn: Philip M. Pétursson Gretti L. Jóhannsson Magnús Byron Kristinu Thorsteinsson Pál Stefánsson. Samvinnumál við ísland Samkvæmt tillögu Eirlks Brynjólfssonar skipaði forseti eftirfarandi menn I sam- vinnumálanef nd: Richard Beck, Finnboga Guðmundsson Rósu Jóhannsson Ingibjörgu Rafnkelsson Ólaf Hallsson. Útgáfumál Eftir nokkrar umræður skipaði forseti eftirfarandi 5 menn I útgáfumálanefnd: Davlð Björnsson, Elínu Hall Jón Jónsson Haraid Ólafsson Oddnýju Ásgeirsson. Fræðslumál Samþykkt var tillaga um skipun 5 manna fræðslumálanefndar, en skipun hennar frestað fram yfir hádegi. Fundi slitið kl. 12. FJÓRÐIFUNDCR Skógræktarmálið Lesið var bréf frá Hákoni Bjarnasyni skógræktarstjóra; þvl næst flutti Dr. R- Beck skýrslu milliþinganefndarinnar. Skýrsla milliþinganefnilar í skógræktai'- máll íslands Dr. Beck flutti ítarlega munnle&a skýrslu um málið, las upp bréf því við- víkjandi, og fara aðalatriði greinargerðar hans hér á eftir. Á slðastliðnu þjóðræknisþingi vorum við frú Marja Björnsson, prófessor Finnbogi Guðmundsson og undirritaður skipuð I milliþinganefnd I skógræktarmáli Islands. Því miður gat frú Marja ekki verið a þinginu að þessu sinni, en henni ber sér- stök þökk fyrir það, sem unnið hefir veri málinu til framgangs á árinu. Hefir hún, I umboði nefndarinnar, stað- ið I bréfasambandi við Hákon Bjarnason skógræktarstjóra I Reykjavík og fengi frá honum ítarlegar upplýsingar um Þ3-’1' tegundir trjáfræs, sem llklegastar eru t að koma að notkum á Islandi. Jafnfram lét Hákon I ljósi ánægju slna yfir hveii þeirri aðstoð, sem Vestur-lslendingar g* veitt þessu máli, og þakkaði áhuga þeiir‘l á þvl. ’ - Kom nefndin sér saman um að sen “ nokkuð af trjáfræi heim til Islands; va það sent með flugpósti, og stóð ÞJ ræknisfélagið straum af þeim kostna • Þá hefir nefndin reynt að komast að rau um það, hvort fræ það, sem Hákon á I bréfi sínu, frá fjöllum I Kína, myn fáanlegt I trjáræktarstöðinni I M°r 1® ’ Man. Skrifaði Helgi Austman þeim P ’ og fékk það svar, að þeir hefðu ek,rl t, tegund fræs. Frú Marja bað Helga Au man þvínæst að skrifa til Ottawa ^ komast að, hvort þar væri hægt a þetta fræ frá Kína, og eins, hvort P þar myndu verða hjálplegir við að útv fræ frá fjöllunum I British Columbia Alberta, sem Hákon getur um I bréfi sj að hægt muni að rækta á Islandi. Eig* svar komið frá Ottawa. tMK, Nefndin hafði I huga að hvetja
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.