Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 137
þingtíðindi
119
meS ávarpi i blööunum, til þess aÖ stytSja
skógræktarmáliSS fjárhagslega, en féll frá
Því, er hafin var hin mikla fjársöfnun til
elliheimilisins ,,Betel.“
Eigi að síSur vil ég, í nafni nefndarinnar,
eindregiS leggja þaS til, aS skipuS verSi ný
milliþinganefnd til þess aS halda áfram
a vinna aS málinu á þeim grundvelli, sem
lagSur hefir veriS. Einnig vil ég hvetja
aSrar deildir félagsins til þess aS fara aS
aæmi deildarinnar aS Gimli og gerast fé-
lagar í Skógræktarfélagi íslands. ÞaS var
bseSi fögur ræktarsemi til ættjarSarinnar
°S stuSningur viS gott og þarft mál.
Richard Beck
Skýrslan viStekin með sérstakri þökk
1 Mrs. Marju Björnsson; hún beSin aS
aka forsæti I nefndinni og heimilaS aS
æta viS hana, ef hún teldi þaS nauSsyn-
iegt.
PræSslumálin voru tekin til umræSu.
ar tekiS heldur dauflega f aS hægt væri
stofna fslenzkuskóla fyrir börn. Herdís
ríksson kvaS litlar líkur til aS hægt
bv í-* etofna skóla í sinni byggS, því
yggfiin væri nú svo dreifS; hins vegar
1-bera meiri árangur aS senda
^nnslubækur til heimilanna. Próf. Finn-
i gl EuSmundsson kvaS kennslubókasend-
PolU fra IsIandi vera á leiSinni. Mrs. G.
iiraS°n fiutti þakkarávarp til kennara
undanfarinna ára.
- Alit útgái'iimálanei'iidar
jó " Þar sem ritstjóri Tímaritsins Gísli
fg SS°n ^efir nú aftur, eins og aS undan-
m6»jU’ ieyst af hendi ritstjórn Tfmaritsins
h0 aSætum, þá vottar þjóSræknisþingiS
lrn Þakkir og vonar aS hann haldi
am því verki.
Eina ^ ÞingiS votti einnig Mrs. Björgu
aii£-if,S-SOn Þakklæti fyrir starf hennar viS
s Vsmgasöfnun í ritiS.
fsJanfip^ llingi® þakki ÞjóSræknisfélaginu á
árum 1 eó^a samvinnu á undanförnum
rækni SáSar undirtektir á Tímariti ÞjóS-
^ nisféiaggins j vesturheimi.
Uefnd^fx k?ngi® íeli væntanlegri stjórnar-
andi S;ia um út&áfu Tímaritsins á kom-
5 arl og ráSi ritstjóra.
áhuga elri Eefndin æskir þess aS allir sem
aS Verki á starfi voru leggi hug og hönd
ábendinn- °g gefi góSar upplýsingar og
eáfumai, r um aiit þa^’ sem verSa má út-
°S ávinním vorum t*1 stuSnings, styrktar
^andi Vi8n?.a á komandi ári, bæSi í sam-
þeirra. st°rf deilda og ýmiskonar öryggi
Oddný Ásgelrsson
Ella Hall
Haraldur ólafsson
Jón Jónsson
H. Bjarnason.
Allir liSir nefndarálitsins voru sam-
þykktir.
Skýrsla útbreiðslumálanefndar
1. öllum þeim, sem á einn eSa annan
hátt hafa unniS aS útbreiSslumálum á
síSastliSnu starfsári ÞjóSræknisfélagsins,
vottar þingiS þakkir sínar. —
2. Nefndin telur þaS mjög mikils virSi,
aS sem bezt samvinna og sem nánast sam-
starf sé milli stjórnar ÞjóSræknisfélagsins
og hinna ýmsu deilda þess. — Þar sem oft
reynist nú orSiS erfitt aS afla heima í
byggSum og bæjum góSra dagskráratriSa
er vekja áhuga, eftirtekt og athygli fólks
væntir nefndin þess, aS stjórn ÞjóSræknis-
félagsins aSstoSi deildirnar eftir föngum
I þessum efnum, t. d. meS öflun kvik-
mynda frá Islandi úr íslenzkri sögu og
þjóSHfi, þvl slíkar kvikmyndir virSast ætíS
vera hiS ákjósanlegasta og eftirsóknar-
verSasta dagskráratriSi, og aS öSru leyti
á hvern þann hátt, er stjórn ÞjóSræknis-
félagsins telur heppilegast. —
3. Nefndin leggur eindregiS til, sam-
kvæmt ábendingu forseta I ársskýrslu
hans , aS á þessu ári eSa svo fljótt sem
fjárhagsástæSur leyfa og fé er veitt til
þess á fjárhagsáætlun ÞjóSræknisfélagsins,
aS skipaSur verSi sérstakur útbreiSslu-
stjóri fyrir félagiS. FerSist hann um meSal
deildanna, vinni aS útbreiSslu íslenzkra
blaSa og bóka jafnframt þvl aS endurreisa
deildir þær, sem lítt eSa ekki hafa starfaS
aS undanförnu, og vinni aS stofnun deilda
þar sem möguleikar kunna aS vera fyrir
hendi og útlit fyrir aS þær eigi sér nokkra
framtiS.
4. AS stjórnin athugi hvort ekki sé
æskilegt aS bjóSa og veita nokkurn ferSa-
styrk manni eSa konu úr þeim borgum og
byggSum þar sem Islendingar búa og á-
hugi virSist fyrir samtökum eSa félagsskap
meSal þeirra til setu á ársþingi ÞjóSrækn-
isfélagsins til aS kynnast starfsemi fé-
lagsins og verSi síSan þjóSræknisstarfsemi
hafin I heimabygSum gestanna ef tiltök
þykja. —
5. 1 þessu sambandi vill nefndin sér-
staklega benda á Kyrrahafsströndina sem
mikiS og merkilegt svæSi fyrir þjóS-
ræknisstarf og felur stjórninni til athug-
unar hvort ekki sé tiltækilegt aS skipa
fulltrúa fyrir félagiS úr hópi áhugamanna
þar, er vinni aS útbreiSslustarfsemi þar
og verSi nokkur Styrkur veittur til starf-
seminnar úr sjóSi ÞjóSræknisfélagsins, ef
þörf gerist.
E. S. Brynjólfsson
Jóhann Fredriksson
Ásta Erlckson
Hjálmur Thorsteinsson
T. Böðvarsson.
NefndarálitiS var samþykkt I heild sinni.