Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 138

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 138
120 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA FI>IMTI FUXDUR Fimmti fundur þj68ræknisþingsins hófst kl. 10 miSvikudagsmorgun. Þingbók lesin og samþykkt. Séra ólafur Skúlason frá Mountain var kominn til þingsetu I fyrsta sinn; bauS forseti hann velkominn; séra Ólafur mælti nokkur orS og fagnaSi þing- heimur honum meS lófataki. Samþykkt var aS heimila honum aS fara meS sex atkvæSi sem fulltrúa deildarinnar Báru í Mountain. Alit fræðsluinálanefndar Nefndin hvetur meSlimi félagsins til þess aS styrkja af öllum mætti hvert þaS starf deilda, einstaklinga og nefnda, sem orSiS gæti til þess aS vekja áhuga fólks fyrir ísienzkunámi, sérstaklega meSal ung- menna og barna. 1 þvi sambandi vill nefnd- in benda á aSferSir þær, sem rætt heíir veriS um áSur, bæSi nú á þingi og fyrr, þ. e. Islenzkukennsla I sambandi viS sunnu- dagaskóla, eSa á sérstökum námskeiSum, hvar og hvenær sem hægt er aS halda þau. Nefndin leggur til: 1. AS stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins skipi, eins fljótt og því verSur komiS viS, eftir aS þessu þrltugasta og sjöunda árs- þingi lýkur, sérstaka nefnd eSa umboSs- mann, ef þaS virSist henta betur, til þess aS heimsækja eins margar fjölskyldur og unnt er hér I Winnipeg svo hægt sé aS ganga úr skugga um þaS, hve margar þeirra hafa vilja og getu til þess aS not- færa sér námskeiS I íslenzku I einhverri mynd. 2. AS deildir félagsins, þar sem mögu- leikar eru til þess, skipi sömuleiSis sér- staka nefnd, sem beimsæki heimili I byggSunum meS sama markmiSi. 3. Þegar skýrslur og leiSbeiningar frá ofangreindum nefndum eru fullgerSar og lagSar fyrir stjórnarnefndina, og ef þær sýna aS ráSlegt sé aS gera nú verulega gangskör aS því á ný aS hefjast handa víSsvegar meS tslenzkukennslu, þá hafi stjórnarnefnd ÞjóSræknisfélagsins vald, frá þessu þingi, til þese aS útvega þau tæki sem bezt henta viS kennslustarfiS, — t. d. linguaphone-plötur o. s. frv. — svo framarlega sem fjárhagur félagsins leyfir. Æskilegt væri aS ofangreindar nefndir (ef þær eru skipaSar og hefjast handa I þessu starfi) gætu slcilaS af sér skýrslum, fyrir vissan tíma I vor, svo hægt væri aS undir- búa starf sem byrja mætti meS haustinu. Framsögn hafSi formaSur nefndarinnar, frú HólmfríSur Danielson og útskýrSi hún allttarlega niSurstöSur nefndarinnar. Var álitiS I þremur liSum og meginkjarni þess aS könnun skyldi hafin sem fyrst meSal foreldra um viöhorf þeirra til íslenzku- kennslu barna. Tóku þessir til máls: Dr. Beck, O. Hallsson, Herdís Erickson, Lovlsa Glslason og Ingibjörg Jónsson. Voru alHr liSirnir samþykktir og svo álitiS I heild- Skógræktarmál Dr. Beck tilkynnti aS komnar væru auka-upplýsingar I sk’ógræktarmálinu; var honum heimilaS aS skýra þaS betur. BaS hann þá Helga Austman Aesistant director, Department of Agriculture, Winnipeg, sem staddur var á þingi, aS lesa bréf, sem honum hafSi borizt frá Ottawa, svar vi° bréfi er hann hafSi ritaÖ I samráSi viS fr® Marju Björnsson varSandi útvegun ákveS- innar tegundar trjáfræs. Var svariS ír‘l Dr. H. A. Senn, Head of Botany Unit, Science Service, Dept. of Agriculture, Ottawa. KvaSst ihann ekki hafa hina til* teknu tegund, en gat um 20 tegundii" aSrar, sem væru ef til vill hentugar ti gróSurs á íslandi. KvaSst Helgi Austman myndi ráSgast viS Dr. Áskel Döve um þetta. Samþykkt var aS vlsa þessu mu 1 til miiiiþinganefndar I skógræktarmálinm Var Mr. Austman þakkaS fyrir aSsto hans og komuna á þingiS. Skýrsla í'j ármálane i'nd ar AS athuguSum fjárhagsskýrslum trá. s.■ • ári beinir fjármálanefnd eftirfarandi t lögum til þingsins: 1. AS fjárhagsskýrslurnar, sem lagoa hafa veriS fyrir þing yfir fjárhag félags n á s.l. ári, verSi viSteknar óbreyttar. 2. AS þvl athuguSu hvaS starfsfé féIa^g ins er takmarkaS og hins vegar n reksturskostna'Sur af hinum ýmsu st°, “ félagsins fer stöSugt hækkandi, aS þms telji þaS nauösynlegt: g a) aS hvetja alla, sem tök hafa a, gerast styrktarmeSlimir félagsins aS lágmarksgjald þeirra á ári hve sé $5.00. ,_s aS hvetja bæSi starfsnefnd fébigs og eigi síSur hinar ýmsu deildir P' ’ aS viShalda og auka meSIima sína eins og þvl verSi framast komiS. , uin aS auglýsingasöfnun I ritiö út a býggöir verSi undir umsjón f°r deilda, eSa þeirra eem forsetar b) c) neina. fnufl d) a'S stjórnarnefndin sjái um sto minningarsjóSs, sem menn geta ^ fjárupphæSir I til minningar iul sem dáiS hafa, og til framhalds málum, sem félagiS stendur íyrl jga- e) aS félagsins verSi minnst í e skrám meSlima og annara, se huga hafa fyrir þjóSræknismálun • ^ 3. AS þingiS feli stjórnarnefndin KU taka til íhugunar fjárhagsþarfir *s 0g blaSanna, Heimskringlu og Lögberg > veiti styrk eins og á liönu ári, e gur sem þörf gerist og efni og kringum leyfa. varö- 4. AS öllum tillögum þessa þings
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.