Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 140

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Page 140
122 TÍMARIT ÞJÓÐRÆKNISFÉLAGS ISLENDINGA félagiíS geti ekki talist verulega mann- margt, vinnur þaS þó í fullri einlægni a?5 þeim málum er aö vorri hyggju eru líkleg til aukins menningarlegs þroska Vestur- íslendinga, jafnframt því, sem það vill leggja fram krafta slna til eflingar menn- ingarlegu sambandi milli íslendinga austan hafs og vestan; ég legg áherzlu á þaö, aö hin þjóöræknislega viöleitni vor Vestur- íslendinga er ekki byggö á persónulegum tildurshugsjónum, heldur á hún rót slna aö rekja til djúprar sannfæringar um þaö, aÖ glæddur og gagnkvæmur skilningur á sameiginlegum erföum veröi báöum aöil- um til gagns og sæmdar. Vér minnumst enn ljóslega heimsóknar yöar til vor fyrir allmörgum árum, og fagnaöarefni yröi oss Vestmönnum þaÖ, ef önnur heimsókn til vor af yöar hálfu kæmist I framkvæmd. AÖ svo mæltu þakka ég, fyrir mína hönd og konu minnar, yndislegar viötökur og biÖ yöur og íslenzku þjóÖinni blessunar Guös I bráö og lengd. Svar ÁMgeirs Ásgeirssonar, forsota íslands, við ávarpi Grettis Ij. Jóliannsonar, 12. ágúst 1955. Góöi vinur, Grettir Jóhannsson, ræöismaöur Islands: Við hjónin fögnum komu þinni og konu þinnar, og þökkum öll störf 1 þágu vors unga og ættstóra lýðveldis. Ég þakka einnig innilega allar kveöjur frá einstökum mönnum og félögum. Ég ihefi átt því að fagna að kynnast mörgum ágætum íslendingum frá Vestur- heimi, og hefi sannarlega ástæðu til að þakka þeim öllum, þekktum og óþekktum, góðan hug og umhyggju fyrir íslendingum og Islenzku þjóðinni I heiid. Frændræknin er rík I fari þeirra. Oss hefir einnig veriö þaö mikil ánægja og styrkur að fylgjast með örlögum og af- rekum bræöra vorra I hinum nýja heimi, þar sem mannfjöldinn mætist — af öllum þjóöum — á einum vettvangi. Sá oröstlr, sem Vestur-íslendingar hafa getiö sér, er einnig vor hróÖur, og fámennri þjóð styrkur og heilbrigöur metnaður. Ég þakka það, sem þú sagðir um ,,sam- eiginlegar erfðir" og bið þig að flytja Þjóð- ræknisfélagi Islendinga I Vesturheimi sér- staka kveðju. Vér erum samarfar mikiliar menningar. Það hef ég aldrei fundið betur en við heimsókn Vestur-lslendinga á Al- þingishátíðinni. Þá sáust tár blika I aug- um. Það voru saknaðartár og fagnaðartár, sem glitruöu eins og dögg af himni. Fá- menn þjóö má illa við þvl að missa nokkurt sinna barna, en að sama skapi sem oss tekst að varðveita hinn þjóðlega arf I hjörtum vorum, aö sama skapi tekst og Fjallkonunni að halda hópnum stnum saman. Að svo mæltu endurtek ég kveðju okkar og árnaðaróskir til Islendinga vestan hafs. Um kirkjugluggana á Bcssastöðum Forseti íslands hefir I undirbúningi skreyt- ingu Bessastaðakirkju. Er nú verið að vinna að átta steindum gluggum (glugga- málverk) I Verksmiðju William Morris I London eftir teikningum Islenzkra lista- manna. Verð hvers glugga er áætlað kr. 25,000.00, og er fjársins leitað með sam- skotum. Gluggamyndirnar eru þessar: 1. Jesú flytur Fjallræðuna 2..Maria mey með Jesúbarnið 3. Irskir munkar koma til Islands 4. Þorgeir Ljósvetningagoöi við Kristnitöku 5. Jón Arason 6. Guðbrandur Þorláksson Y. Hallgrímur Pétursson 8. Jón Vídalín. Grettir Leó Jóhannsson skýrði þvl að forseti fslands hefði mikinn hug á því að prýða Bessastaðakirkju með átta skrautgluggum, er kostuðu 25,000 krónur hver; hefði forseti minnst á það, hvort Vestur-fslendingar myndu óska þess, ao leggja til einn glugga I þessa fornfrægú kirkju. Sagði Grettir að félagið hefði þegar lagt til 5,000 krónur úr innstæoú sinni á íslandi og safnast hefðu 5,00 krónur að auk, alls tíu þúsund krónur. Kvaðst hann vera reiðubúinn að taka móti framlögum I sjóðinn. Samþykkt var að vlsa þessu máli til alls- herjarnefndar. Fundi frestað til kl. tvö. SJÖTTI FDNDUR „ á.rsþings Þjóðræknisfélagsins hófst kl. eftir hádegi. Lögum samkvæmt var geng til kosninga embættismanna og hlu þessir kosningu: Dr. Valdimar J. Eylands, foreeti, endurkosinn Séra Philip M. Pétursson, vara-forseti endurkosinn Ingibjörg Jónsson, skrifari, endurkosn Próf. Finnbogi Guðmundsson, v.-skn a endurkosinn G. L. Jóhannsson, féhiröir, endurkosinn Hólmfriöur Danielson, vara-fé*hirðir Guðmann Levy, fjármálaritari, endurkosinn ólafur Hallsson, vara-fjármálaritari, endurkosinn Ragnar Stefánsson, skjalavörður, endurkosinn. Endurskoðendur reikninga: ^ Davlð Björnsson og Jóhann Th. Re Álit allsherjarnefndar g 1. Þlngið felur forseta og skrifara þakka og svara kveöjum þeim, sem P
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.