Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Side 141
þingtíðindi
123
>nu hafa borizt. Jafnframt skal þeim faliS
senda Dr. Rúnólfi Marteinssyni I Win-
n)Peg og G. J. Oleson í Glenboro kveSju
Þingsins og árnaSarorS.
2. Skýrslu Fróns hér á þinginu var svo
sem kunnugt er vísaS til allsherjarnefndar
fil athugunar. Vill nefndin sérstaklega
Vekja athygli á allri reglusemi í stjórn og
starfsemi deildárinnar, er verSa má deild-
utn almennt til fyrirmyndar.
2- VarSandi bréf Manitoba Historical
Society til forseta ÞjóSræknisfélagsins vill
nefndin leggja til eftirfarandi.
Þingió telur ÞjóSræknisfélagiS, eins og
ástatt er um fjárhag þess, ekki fært aS
Bnngast I 1800 dala ábyrgS til styrktar
utgáfu ritsins Tlie Icelanders in Manitoba,
en felur stjórnarnefnd aS svara málaleitan
Ogufélagsins í þvl formi, aS hún og deild-
félagsing muni vinna aS útbreiSslu og
solu nitsins, þegar þar aS komi.
^ ÞingiS lýsir stuSningi einum viS hlut-
eild Vestur-lslendinga I fegrun Bessa-
® aSa.kirkju og leggur til, aS 5000 krónum
r sjóSi félagsins á íslandi verSi variS I
®s®u skyni, en um þaS fé, er á vantar til
[n:0nr eins skrautglugga, leitaS til ein-
aklinga, er máliS vildu styrkja.
Mrs. Iíristín Tliorsteinsson
Lovísa Gíslason
Finnliogi Guðmundsson.
s 0í'r.amsoSumaSur, Finnbogi GuSmunds-
bei lasði fram álit 1 fjðrum liSum. Voru
lr samþykktir og svo álitiS I heild.
Viðbót við fjármálanefndarálitið
Séra Philip M. Pétursson lagSi til aS
séra lEiríki Brynjólfssyni væri greiddir
$50.00 I ferSakostnaS. G. L. Jóhannsson
studdi, samþykkt.
i
Ný mál
Gunnar Sæmundsson lagSi til aS þingiS
sendi Halldór Kiljan Laxness rithöfundi
heillaóskir I tilefni þess aS hann hlaut
NóbelsverSlaunin. Elín Hall studdi, sam-
þykkt.
Fundi frestaS til kveldsins.
Lokasamkoma þjóSræknisþingsins hófst
kl. 8.30 I Sambandskirkjunni viS Banning.
Vara-forseti, Philip M. Pétursson stjórn-
aSi samkomunni. RæSumaSur kveldsins
var Kristján Albertsson rithöfundur, er
flutti erindi um Einar skáld Benediktsson.
Dr. Beck kynnti og þakkaSi ræSumanni
fyrir hiS stórmerka erindi hans. Erlingur
Eggertson skemmti meS einsöngvum, en
Harald Olsen meS trumpet-leik.
í lok skemmtunarinnar tók forseti, Dr.
V. J. Eylands viS stjórn á ný, þakkaSi
þingmönnum fyrir störf þeirra, gestum
fyrir komuna og öllum þeim, sem skemmt
höföu á samkomunum, en einkum hinum
góSa gesti þingsins, Kristjáni Albertssyni.
AS svo mæltu sagSi hann slitiS þrltugasta
og sjöunda þjóSræknisþingi íslendinga I
Vesturheimi.
VALDIMAR J. EYLANDS, forseti
INGIBJÖRG JÓNSSON, skrifari