Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 142

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga - 01.01.1956, Síða 142
í EYÐU NA Þegar innviðir þessa rits voru að mestu fullgjörðir, var ritstjóranum tilkynnt, að einni síðu væri áfátt, svo að á jöfnu stæði með blaðsíðu- fjölda. Þingfréttir síðasta árs reynd- ust það styttri en áætlað var. Og með því að ekkert hæfilega langt eða stutt er fyrir hendi, má maður eins vel rabba um Tímaritið sjálft til eyðufyllis. Ritið er nú orðið 38 ára gamalt, og dylst víst engum, sem til þekkir, hversu bjartsýnn sem hann kann að vera, að með ári hverju verður út- gáfa þess meiri og fleiri erviðleikum undirorpin. Liggja vitanlega til þess ýmsar ástæður. Fyrst er nú fjárhagshliðin. Prent- un, pappír og innhefting hefir meira en tvöfaldast síðan ritið 'hóf göngu sína. Á hinn bóginn hafa tekjurnar farið minkandi. Ársgjaldið nam al- drei nema litlum hluta kostnaðarins og rann enda að hálfu leyti til deilda. Var því altaf treyst á auglýsingar sem aðaltekjugrein ritsins. En þær hefir aldrei verið hægt að hækka í verði. Allir vita, og þar á meðal ekki síst sjálfir auglýsendurnir, að þær hafa aldrei haft neitt verulegt við- skiftalegt gildi. Þær voru gefnar af velvild til félagsins og íslendinga í heild sinni. Þá er um innihald ritsins. í upp- hafi var stefna þess mörkuð á þann hátt, er enn viðgengst: Engin pólitík, engin trúmál, sem talist geti undir stjórnarflokka eða kirkjudeildir, engar þýddar greinar eða sögur, því svo var litið á, að enskan væri öllum fjölda lesenda nærtæk. Ritið átti að vera sem mest bókmentalegs og fagurfræðilegs efnis, og að svo miklu leyti, sem æskilegt væri, skrifað af Vestur-íslendingum. Þessu hefir verið fylgt, að voru áliti nægilega- Rithöfundum fækkar óðum. síðasta ári féllu frá tvö skáld — langir stuðningsmenn ritsins. Um nokkur undanfarandi ár hefir það bygt tilveru sína mestmegnis á or- fáum mentamönnum, sem ávalt hafa brugðist vel við beiðni ritstjórans þrátt fyrir annríki og önnur skyldu- störf. Þetta er ekki svo ervitt að skilja> þegar maður áttar sig á því, að a öllum þeim mönnum og konum, sem eitthvað hafa lagt til ritsins frá upP' «• 75 hafi þess, eru að minsta kosti ekki lengur í tölu hinna lifenda- Af þeim, sem eftir lifa, hafa yfrr tuttugu aðeins einu sinni gefið ritmu grein eða kvæði — en nokkrir aðrir tvisvar, enda eru flestir þeirra bu- settir á íslandi eða annars staðar u um heim. Þriðja atriðið er hinn þverran 1 áhugi og þekking á íslenskum ver mætum og íslenskri tungu me a yngri og uppvaxandi kynslóðanna- Þetta er engin ávítun, heldur viður kenning eðlilegrar framvindu lífsluS' En þegar vestur-íslenska rithöfun a þrýtur má Tímarit Þjóðræknis^ félagsins með réttu leggjasl 1 svefns.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Þjóðræknisfélags Íslendinga
https://timarit.is/publication/895

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.