Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Page 73

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Page 73
sjóðs að leiða til aukinnar eftirspurnar og reyndar eru vísbend- ingar um að væntingaráhrifa þessa gæti nú þegar á fasteigna- markaði. Skýringar á vexti íbúðabygginga árið 2003 eru margþættar. Ibúðalánasjóður býður nokkuð rúm lánakjör, annars vegar 90% lán til fólks innan tiltekinna tekjumarka sem er að kaupa sína fyrstu íbúð og hins vegar rúm lán til byggingaraðila svo og lán til félagslegs húsnæðis. Því til viðbótar hurfu afföll á húsbréfum og varð markaðsverð húsbréfa yfir nafnverði. Þrátt fyrir mikla fjölgun nýrra íbúða á undanförnum árum virðist lítið lát á húsnæðiseftir- spurn sem kemur meðal annars fram í því að nafnverð fasteigna heldur áfram að hækka. Frá ársbyrjun 2002 til ágúst 2003 hækkaði húsnæðisliður neysluverðsvísitölunnar um tæplega 15% á sama tíma og vísitala neysluverðs án húsnæðis stóð í stað. Fasteignaverðlag og lánastarfsemi Þótt verulega hafi dregið úr almennri verðbólgu allt árið 2002 og fram á árið 2003 hélt fasteignaverð áfram að hækka. Vísitala fast- eignaverðs fyrir fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu var 15,3% hærri í júlí á árinu 2003 en á sama tíma árið áður. Þessi hækkun bendir til að lánsfjárfyrirgreiðsla sé orðin það mikil að hún hvetji til aukinna fasteignakaupa. Sérstaklega á þetta við um 90% lán til kaupenda með lágar tekjur sem eru að eignast sína fyrstu íbúð en stærsti hlutinn af lánum íbúðalánasjóðs rennur einmitt til þeirra. Fjöldi þessara lána var 1.747 árið 2001, 2.595 árið 2002 og um 3.000 lán árið 2003. Alls hafa um 8.000 slík viðbótarlán verið veitt. Árið 2002 var fjöldi 90% lána um fjórðungur af öllum lánum og stefnir í enn hærra hlutfall á þessu ári. Þá hefur og orðið mikil fjölgun í lánum til leiguíbúða og félagslegra eignaríbúða. Þau voru 587 að tölu árið 2001, 611 árið 2002 og um 1.100 árið 2003. Átak í fjármögnun leiguíbúða ætti að skila sér inn á íbúðamarkaðinn þótt leiguíbúðir verði í beinni sam- keppni við eignaríbúðir sem fjármagnaðar eru með 90% lánum. Ávöxtunarkrafa húsbréfa hefur einnig umtalsverð áhrif á íbúða- markaðinn. Því hærri sem ávöxtunarkrafan er því lægra er verð húsbréfa, þ.e. því hærri eru afföliin. Húsbréf bera fasta 4,75% ársvexti og fari ávöxtunarkrafa niður fyrir þá myndast yfirverð á bréfunum. Meðfylgjandi línurit sýnir að afföll náðu hámarki á miðju ári 2000 þegar þau voru nálægt 15%. Síðan héldust þau á bil- inu 8-12% allt þar til á miðju síðasta ári þegar þau tóku að lækka. Um mitt ár 2003 var ávöxtunarkrafan komin niður fyrir fasta vexti þannig að yfirverð myndaðist á húsbréfum. Fjárfesting hins opinbera Framlög til fjárfestinga jukust um 2,4 milljarða króna; þar af fór VÆ milljarður til vegamála. Samkvæmt þessu jókst fjárfesting ríkis- sjóðs um rúmlega 6 milljarða króna milli áranna 2002 og 2003. Á móti vegur umtalsverður samdráttur í fjárfestingu á vegum sveitarfélaganna þannig að heildarfjárfesting hins opinbera er talin hafa aukist um tæplega 5 milljarða á árinu 2003, eða um 10V4% að raungildi. Verðlag íbúðarhúsnæðis. Heimild: Fasteignamat ríkisins. Afföll húsbréfa. Heimild: íslandsbanki. 7 1 Tækniannáll
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.