Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Síða 224

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2004, Síða 224
Niðurstöður Niðurstöður eru í tvennu lagi: Annars vegar jafnhættulínur, teiknaðar eftir niðurstöðum hermunar, hins vegar tölulegar niðurstöður samkvæmt CRM. Mynd 7 sýnir jafnhættuferla miðað við venjulegar aðstæður: Myndin miðast við svonefnda heildar- áhættu á ársgrundvelli og sýnir líkur á því að ein flugvél að minnsta kosti fari um hvern stað, miðað við 2 m hæð frá jörðu. Opinber viðmiðun fyrir slíka áhættu er 1E-03, sem miðast við 10.000 flugvélar á ári. Af mynd sést að línan sem svarar til þessa gildis, merkt sem -3, rétt nær út fyrir braut- ina sjálfa. Því má ætla af hermunar- aðferð að öryggi við dæmigerða flugumferð sé nægilegt. /■ Tafla 2: Hámarksáhætta hvers svæðis Svæði Mesta áhætta A 6,4E-09 B 2,8E-08 c 1,1E-09 D 8.8E-09 E 7,0E-09 F \ 9,5 E-11 Með CRM-aðferð voru skoðaðar yfir 80 hindranir, og ekki talin ástæða til að birta niðurstöðu fyrir þær allar. Forritið framkvæmir reikninga út frá OCH-gildi (e. Obstacle Clearance Height) sem má útleggja sem þá hæð sem flugmaður reynir að halda yfir hindrunum á jörðu niðri. Bæði eru birtar niðurstöður fyrir tiltekin gildi á OCH og fyrir útreiknað lágmarksgildi. Eins eru niðurstöður sundurliðaðar eftir hraðaflokki. Tafla 2 sýnir hámarksáhættu fyrir hvert hindr- anasvæði, miðuð við lágmarksgildið 51 m á OCH í hraðaflokki A (raunhæfastur fyrir Reykjavíkurflugvöll) Ekkert gildi fer yfir viðmiðunarmörk. Samanburður aðferða CRM-aðferðin er heldur varfærnari en hermunaraðferð, enda byggir hún á „verri" gögnum - gögnum sem sýna töluvert meiri dreifni nálægt lendingarpunkti. Það útskýrir tölulegan mun á niðurstöðum, sem er lítill nálægt flugbraut en mun meiri eftir því sem utar dregur. Við samanburð aðferðanna ber að hafa í huga að önnur byggist á hermun en hin á statískum útreikningum. Hermunaraðferðin skoðar í raun allt landslag á svæði sem er til skoðunar og metur líkindi á að flugvél finnist undir gefinni hæð (2 m) yfir hverjum reit. Hér er til dæmis átt við líkindi þess að flugvél sé staðsett 2 m yfir húsþaki. CRM fæst beint við byggingar og aðrar hindranir, þó vissulega sé hægt að tákna með henni hæðir og hóla og aðrar náttúrlegar hindranir. Ekki var talinn grundvöllur fyrir því að draga ályktanir um einstakar hindranir á grundvelli hermunarniðurstaðna. Ástæða þessa er sú að hermunin gerir ráð fyrir að lofthelgin sé bútuð niður í kassa sem eru bæði stærri en flestar hindranir og erfitt að gera ráð fyrir að hindranir falli vel innan kassanna. Þar að auki er ekki gert ráð fyrir skuggun, sem er mikilvægt þar sem hindranir liggja mjög þétt. Takmarkanir beggja aðferða, hvorrar fyrir sig og sameiginlegar, eru útlistaðar í töflu 3: 2 2 2 Arbók VFl/TFl 20C4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272
Síða 273
Síða 274
Síða 275
Síða 276
Síða 277
Síða 278
Síða 279
Síða 280
Síða 281
Síða 282
Síða 283
Síða 284

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.