Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 81

Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 81
Fjármálamarkaður Þrátt fyrir aukna þátttöku innlendra fjármálastofnana á íbúðalánamarkaði og öran vöxt útlána hefur starfsemin á innlendum fjármálamarkaði haldist stöðug og fyrirtækin skila góðum hagnaði. Aukið framboð af lánsfjármagni hefur hins vegar leitt til þess að útlán til einstaklinga hafa aukist til muna en það hefur örvað innlenda eftirspurn. I febrúar 2005 voru þolmörk verðbólgumarkmiðs Seðlabankans rofin og brást hann við með hækkun stýrivaxta en þeir höfðu verið hækkaðir átta sinnum síðan bankinn hóf vaxta- hækkunarferli sitt í maí á árinu 2004. Samtals nemur vaxtahækkunin 3,7 prósentustigum. í apríl 2005 stóðu vextir bankans í 9%. Hækkun stýrivaxta hefur haft umtalverð áhrif til að styrkja gengi krónunnar. Vaxta- munur milli íslands og helstu viðskiptalanda hefur aukist hratt og ekki verið meiri en nú í þrjú ár. I upphafi árs 2005 var vaxtamunurinn um 5% en hafði í apríl hækkað í um 6,4%. Frá áramótum fram í apríl 2005 styrktist gengi íslensku krónunnar um 4% og er gert ráð fyrir að styrkingin milli ársmeðaltala 2004 og 2005 hafi numið um 8%. Skammtímavextir á millibankamarkaði með krónur hafa einnig hækkað umtalsvert. Þriggja mánaða milli- bankavextir voru um 8,6% í janúar 2005. Hins vegar lækkuðu raunstýrivextir á árinu 2004 þrátt fyrir stýrivaxtahækkanir Seðlabankans þar sem verðbólguvæntingar uxu hraðar en nemur hækkun nafnstýrivaxta. Peningamagn í umferð (M3) höfðu aukist um 16,4% á tólf mánuðum til febrúarloka 2005. Á sama tíma höfðu útlán og markaðsverðbréf innlánsstofnana aukist um 46% eða um nær 580 milljarða króna. Þar af jukust innlend útlán og markaðsverðbréf um 38% eða um 423 milljarða króna og erlend um 114% eða um 154 milljarða króna. Utlán innlánsstofnana til heimila námu alls um 345 milljörðum króna í lok febrúar 2005 en stofn þessara útlána hafði hækkað um 156 milljarða á undangengnum 12 mánuðum eða um rúm 82%; þar af urðu rúmlega 90% aukningarinnar frá því í lok ágúst 2004. Mest var aukningin á verð- tryggðum lánum heimilanna en þau námu um 233 millj- örðum í lok febrúar 2005 og höfðu aukist um 154% á undanförnum tólf mánuðum og þar af um 150% frá því í lok ágúst 2004. Þessi þróun er í takt við þá breytingu sem hefur átt sér stað á fasteignalánamarkaði og má ætla að stór hluti lánanna hafi verið notaður til þess að greiða upp eldri óhagkvæmari lán og því sé ekki um hreina skuldaaukningu að ræða. Jafnframt hafa gengisbundin lán heimilanna vaxið hratt en í lok febrúar 2005 námu þau rúmlega 19 milljörðum króna og nam tólf mánaða vöxtur þeirra um 124%. Þess má geta að gengisbundin lán liöfðu dreg- ist saman um 21% í febrúar 2005 frá fyrra mánuði sem bendir til þess að uppgreiðsla þeirra hafi aukist í kjölfar styrkingar á gengi krónunnar. Vöxtur í útlánum innláns- stofnana til fyrirtækja hafði þá verið 33% á síðustu tólf mánuðum. Mest var aukningin á gengisbundnum lánum fyrirtækja en þau höfðu aukist um 38% á sama tíma en þau námu rúmlega helmingi af útlánum innlánsstofnana til fyrirtækja. Viðskipti í Kauphöll íslands á fyrsta ársfjórðungi ársins 2005 námu rúmlega 497 milljörðum króna en veltan hafði dregist saman um2 % samanborið við sama tímabil árisns áður. Þennan samdrátt má rekja til minnkandi veltu á skuldabréfamarkaði en heildarvelta með skuldabréf og víxla nam 313 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi 2005 en það er um 8% samdráttur frá sama tíma árið áður. Styrking krónunnar hefur leitt til þess að erlendir fjárfestar hafa haldið aftur af sér í kaupum á innlendum skuldabréfum og lækkandi ávöxtunarkrafa verðtryggða skuldabréfa hefur dregið úr kaupum lífeyris- 7 9 Tækniannáll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324

x

Árbók VFÍ/TFÍ

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók VFÍ/TFÍ
https://timarit.is/publication/899

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.