Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 210
Þetta á t.d. við um nítrat þar sem ómengað grunnvatn á láglendi er 0,1 mg/l-N. Þá er of
ónákvæmt að hafa leyfð greiningarmörk < 1,14 mg/1. Með þeim upplýsingum er ekki
hægt að segja til um hvort mengunar af völdum landbúnaðar sé farið að gæta. Mælingar
með greiningarmörkum sem eru mun hærri en raunverulegur styrkur í neysluvatni getur
einnig valdið þvf að gæði vatns komi verr út í samanburði en ástæða er til.
Við skoðun á áhrifum landbúnaðar og ræktunar kemur í ljós að nítrat er hærra þar sem
landbúnaður er á vatnsverndarsvæðum og einnig þar sem um er að ræða íbúðabyggð.
Það má því leiða að því líkum að landbúnaður og önnur starfsemi hafi áhrif sem skila sér
í neysluvatn landsmanna. Þess ber þó að geta að það magn sem mælist er alltaf langt
undir leyfilegum mörkum og því alls ekki hættulegt til neyslu. Hinsvegar þarf að huga
að því að halda þessari þróun í skefjum og fylgja eftir reglugerðum um umgengni og
starfsemi á verndarsvæðum vatnsbóla og viðhafa þarf strangari reglum um áburðargjöf
á vatnsverndarsvæðum.
Heimildir
[1] Árhus Amt Natur og Miljö (December 2002). Arsen i grundvandet - et fænomen i de tertiære begravede dale? ISBN:
87-7906-247-4.26 sider.
[2] Bekendtgörelse om vandkvalitet og tilsyn med vandforsyningsanlæg. BEK nr. 871 af 21/09/2001 (gældende).
http://www.retsinfo.dk/DELFIN/HTML/B2001/0087105.htm.
[3] Danmarks og Grönlands Geologiske Undersögelse GEUS Miljöministeriet (2002). Grundvandsovervágning 2002. ISBN
87-7871-105-3. Desember 2002.93 s., www.geus.dk.
[4] Foreningen af vandværker i Danmark (September 2003). Hándbog for bestyrelsesmedlemmer. FVD Vandanalyser.
Ritstj. Solveg Nilsson, Bent Soelberg, Jörgen K.Andersen, Dorthe Michelsen, Anita M.KIitgaard.Hándbog nr.4.64 s.
[5] FORCE Instituttet, Kate Nielsen, Asbjörn Anderssen (2005). Metalafgivelse til drikkevand.
http://www.mst.dk/udgiv/NyViden/2002/87-7944-526-8.htm 19.1.2005.
[6] Freysteinn Sigurðsson (1990). Groundwater from glacialareas in lceland. Jökull no.40,119-146.
[7] Freysteinn Sigurðsson (1993). Groundwater chemistry and aquifer classification in lceland. Memoires of the XXIVth
Congress International Association of Hydrogeologists 28th June -2nd July 1993, Ás (Oslo), Norway. HYDROGEOLO-
GY OF HARD ROCKS. Edited by Sheila and David Banks, International Association of Hydrogeologists. 1993,
pg.507-518.
[8] Freysteinn Sigurðsson (1994). Nytjavatnsauölindin - hvers virði er vafn/ð?Tímaritið Arkitektúr og skipulag 1994.
[9] Freysteinn Sigurðsson; (1995). Um nítrat í grunnvatni á Islandi - stutt yfirlit um greiningar Orkustofnunar. Greinargerð
FS-95/08, Vatnsorkudeild Orkustofnunar.
[10] Freysteinn Sigurðsson, (2005). Munnleg heimild 14.1.2004.
[11] Henning Karlby og Inga Sörensen (Redaktion), (2002). Vandforsyning. Köbenhavn: Ingeniören/böger, ISBN
87-571-2430-2.
[12] Janos Sandor, Istvan Kiss,Orsolya Farkas & Istvan Ember (September 2001). Association between gastriccancer mortal-
ity and nitrate content ofdrinking water: Ecological study on small area inequalities. European Journal of Epidemiology
17:443-447,2001.
[13] María J. Gunnarsdóttir, 2005. Neysluvatnsgæði og vatnsvernd. M.S. verkefni við verkfræðideild Háskóla íslands.
[14] Reglugerð nr. 804/1999 um varnir gegn mengun vatns afvöldum köfnunarefnissambanda frá landbúnaði og öðrum
atvinnurekstri.
[15] Reglugerð nr. 536/2001 um neysluvatn.
[16 Umhverfisstofnun (2004). Report concerning Art.10 of EU's Nitrate Directive 2004 report.
[17] UN World Water Assessment Programme (2003). Water for People Water for Life, The United Nations World Water
Development Report.Published by UNESCO and Berghahn Books.lSBN UNESCO:92-3-103881-8 and ISBN Berghahn:
1-57181-627-5 8 (cloth), 1-57181-628-3 (paperback), UNESCO-WWAP2003,576 s.
[18] WHO Guidelines for Drinking- water Quality - 3rd edition (2004). World Health Organization. Geneva, 2004. 515 s.
www.who.int/water_sanitation_health/.
2 0 81 Árbók VFÍ/TFÍ 2005