Árbók VFÍ/TFÍ - 01.06.2005, Blaðsíða 234
ina fyrir tíðnir lægri en eigintíðni mannvirkisins (þ < 1). Fyrir tíðnihlutföll stærri en /3 = 1
er hermunin mjög nærri tilraunagögnunum. Hæsta gildi fyrir tölulegu hermanirnar er
einnig heldur stærri en fyrir tilraunirnar.
Þessar niðurstöður sýna að unnt er að nota víxlverkunarlíkanið til að aðstoða við forval
á tanki sem dempunarkerfi. Clawpack, með nauðsynlegum viðbótum, sér til þess að
hermunin nái einnig yfir tilfelli þar sem öldubrot spilar mikilvægan þátt í svörun vökva-
demparans.
Munurinn á þessu líkani og öðrum líkönum er að forþekking á ölduhegðun er ekki
nauðsynleg eins og til dæmis í Sun (1991). Það má því nota þetta líkan fyrir breiðan flokk
af tönkum til að fækka nauðsynlegum tilraunum fyrir lokaútfærslu á tanki sem fara þarf
fram í rannsóknarstofu.
Niðurstaða
Deyfing sveiflna í mannvirkjum með stillanlegum vökvadempara er áhrifarík og
hagkvæm leið til þess að bæta sveiflufræðilega hegðun mannvirkja. Það er flókið að
herma hegðun vökva í tanki undir stóru sveifluálagi sem og víxlverkun mannvirkisins og
stillanlega vökvademparans. Hér hefur verið sett fram aðferð sem byggir á tölulegum
aðferðum sem henta vel til þess að herma ósamfellur í lausnarrúminu, t.d. brotnar öldur,
og hún aðlöguð til notkunar við að herma hegðun mannvirkis með stillanlegum vökva-
dempara. Samanburður tilrauna og hermunarinnar sýnir að hægt er að nota þessa aðferð
til að forvelja vökvadempara til frekari prófunar í tilraunastofum.
Heimildir
[1] Clawpack. Official webpage for the code at the University of Washington: www.amath.wa5hingt0n.edu/~claw/.
Reference downloaded August 2005.Version 4.2, December 2003.
[2] Frandsen, J.B. Numericalpredictions oftunedliquid tank structuralsysfems. Journal of Fluids and Structures,Volume 20,
Issue 3, Pages 309-329. April 2005,
[3] Fujino, Y., Pacheco, B. M., Chaiseri, P., and Sun, L.-M. Parametric studies on tuned liquid damper (TLD) using circular con-
tainers by free-oscillation experiments. Struct. Engrs./Earthquake Engrg.,Tokyo, 5,381-391,1988.
[4] Fujino,Y., Sun, L., Pacheco, B. M., and Chaiseri, P. Tuned liquid damper (TLD) for suppressing horizontal motion ofstructures.
J. Engrg. Mech., ASCE, 118,2017-2030,1992.
[5] Gardarsson, S. M. Shallow-water sloshing. PhD thesis, University of Washington, Seattle, 1997.
[6] Gardarsson, S.M. Case study ofhysteresis in shallow water sloshing. Árbók VFÍ og TFÍ. 2004
[7] Gardarsson, S., M., Yeh, H., and Reed, D. Behavior of sloped-bottom tuned liquid dampers. Journal of Engineering
Mechanics, Vol. 127, No. 3, March, 2001.
[8] Gould, P.L. and Abu-Sitta, S.H. Dynamic Response of Structures to Wind and Earthquake Loading. Pentech Press Ltd,
London, 1980.
[9] Kareem, A., Tracy Kijewski, T., Tamura, Y. Mitigation of Motions of Tall Buildings with Specific Examples of Recent
Applications.\r\ Journal ofWind and Structures" (3), 201-251.1999.
[10] Koh, C. G., Mahatma, S., and Wang, C. M. Theoretical and experimental studies on rectangular liquid dampers under arbi-
trary exc/tar/ons. Earthquake Engrg.and Struct. Dyn., 2,17-31,1994.
[11] Le\/eque,RJ.Finite VolumeMethods forHyperbolicProblems.Sehes:Cambr\dgeTexts in Applied Mathematics (No.31).2003.
[12] Reed, D., Yu, J., Yeh, H., and Gardarsson, S. M. Investigation of tuned liquid dampers under large amplitude excitation. J.
Engrg. Mech., ASCE, 124(4), 405-413,1998.
[13] Sun, L. M., Fujino, Y., Pacheco, B. M., and Isobe, M. Nonlinear waves and dynamic pressures in rectangular tuned liquid
damper (TLD)-simulation and experimental verification. Struct. Engrs./Earthquake Engrg.,Tokyo, 6,251-262,1989.
[14] Sun, L. Semi-analytical modeling of tuned liquid damper (TLD) with emphasis on damping ofliquidsloshing. Ph.D. thesis,
University of Tokyo.
2 3 2
Árbók VFÍ/TFl 2005