Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 4

Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 4
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR4 Bakleikfimi Betri líðan í hálsi, herðum og baki undir leiðsögn sjúkraþjálfara Hádegis- og eftirmiðdagstímar í sundlaug Hrafnistu við Laugarás. Með sambaívafi í Heilsuborg og Sporthúsinu. Innritun í síma 897 2896 www.bakleikfimi.is Hefst 9. janúar FóLk Júlíus Þorbergsson, kaup­ maður í Draumnum við Rauðarár­ stíg, hefur opnað verslun sína á nýjan leik. Hún hefur verið lokuð í eitt og hálft ár, síðan lögregla gerði húsleit þar og innsiglaði hana sumarið 2010. „Ég er búinn að vera hérna í nokkra daga, opnaði fyrir áramót,“ segir Júlíus. „Það er ekki nóg að gera, en það er reytingur. Fólk er komið aftur og það er ánægt að sjá mig.“ Júlíus bíður nú dóms í málinu sem leiddi af húsleitinni sumarið 2010. Í Draumnum, á heimili hans og víðar fundust um þúsund töflur af lyfseðilsskyldum lyfjum, lítilræði af kókaíni og mikið magn af munn­ og neftóbaki og var honum gefið að sök að hafa ætlað að selja það allt í Draumnum. Tvær konur báru vitni um að hafa keypt þar læknadóp. Aðalmeðferð málsins lauk fyrir jól. Júlíus hefur frá upphafi neitað sök. Hann hafi aðeins geymt læknadópið fyrir vinkonu sína og aldrei selt nokkuð af því í Draumnum. Lögreglan taldi sig ekki geta haldið versluninni lokaðri eftir útgáfu ákæru og tilkynnti Júlíusi um það síðla sumars. Hann hóf þá strax að undirbúa opnun búðarinnar á ný. - sh Bíður dóms fyrir ætlaða sölu læknadóps í verslun sinni við Rauðarárstíg: Júlli búinn að opna Drauminn Fyrir dómi Júlíus mætti til eigin réttarhalda í Héraðsdómi Reykjavíkur í nóvember. FRéttablaðið/valli DóMSMÁL Rannsókn kynferðis­ brota deildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á meintri nauðgun, þar sem átján ára stúlka kærði Egil Einarsson og unnustu hans, lauk í gær. Málið hefur verið sent til ákærusviðs lögreglu höfuðborgarsvæðisins, sem tekur ákvörðun um framhald þess. Nauðgunin er sögð hafa átt sér stað á heimili Egils aðfaranótt föstudagsins 25. nóvember, eftir gleðskap sem fólkið hafði sótt. Málið var kært til lögreglu 1. des­ ember. - jss Rannsókn á meintri nauðgun: Málið sent til ákærusviðs StjóRnMÁL Nýr stjórnmálaflokkur Guðmundar Steingrímssonar og Besta flokksins hefur fengið nafnið Björt framtíð – BF. Þetta var tilkynnt í gær. Aðstandendur flokksins efndu til nafnasamkeppni og sendu tæplega tvö þúsund manns inn tillögur. Sex sendu inn tillöguna sem varð fyrir valinu. Í tilkynningu frá flokknum segir að nafnið nái vel utan um markmið hins nýja flokks. Næst á dagskránni sé að halda formlegan stofnfund flokksins. Að honum loknum hefst málefnavinna. - þeb Nýr stjórnmálaflokkur: Fékk nafnið Björt framtíð Björt Framtíð Heiða Kristín Helga- dóttir og Guðmundur Steingrímsson tilkynntu stofnun félags áhugafólks um bjarta framtíð fyrir jól. FRéttablaðið/valli GenGið 06.01.2012 GJaldmiðlaR Kaup Sala Heimild: Seðlabanki Íslands 217,7061 GeNGisvísitala kRóNuNNaR 123,32 123,9 191,07 191,99 157,78 158,66 21,218 21,342 20,539 20,659 17,85 17,954 1,5987 1,6081 188,61 189,73 bandaríkjadalur Sterlingspund evra dönsk króna Norsk króna Sænsk króna Japanskt jen SdR aUGLÝSinGadeiLdir FrÉttaBLaðSinS – aUGLÝSinGaStjóri: Jón laufdal jonl@frettabladid.is aLmennar Sími 512-5401: einar davíðsson einar.davidsson@365.is, Guðmundur Steinsson gudmundurs@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Steingrímsson hlynurs@365.is, laila awad laila@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is aLLt Sími 512-5402: Jóna Hafsteinsdóttir jmh@365.is, brynja Gunnarsdóttir brynjag@365.is, Snorri Snorrason snorris@365.is SÉrBLöð Sími 512-5016: benedikt Jónsson benediktj@365.is, Sigríður Sigurbjörnsdóttir sigridurdagny@365.is, Ívar Hansen ivarorn@365.is raðaUGLÝSinGar /FaSteiGnir Sími 512- 5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, viðar pétursson vip@365.is ÞjónUStUaUGLÝSinGar Sími 512-5407: Sigurlaug aðalsteinsdóttir sigurlaug@365.is, arna Kristinsdóttir arnarut@365.is, Guðný Gunnlaugsdóttir gunny@365.is, Sigrún Guðmundsdóttir sigrunh@365.is KynninGarStjóri: einar Skúlason einar.skulason@365.is Forstjóri Þjónustu- og þekkingarmið- stöðvar fyrir blinda, sjónskerta og daufblinda heitir Huld magnúsdóttir. HaLdið tiL HaGa MenntAMÁL Félag íslenskra náttúru­ fræðinga (FÍN) hefur útbúið viðmiðunar taxta fyrir stunda­ kennslu við há skóla og beint þeim til mælum til félags manna sinna að taka ekki að sér slíka kennslu fyrir lægri laun. Taxtinn er langtum hærri en það kaup sem Háskóli Íslands býður stunda kennurum, svo munar allt að 182 prósentum. „Það sem Háskólinn er að bjóða er auð v itað fyr ir neðan allar hellur. Það eru ekki boðleg laun,“ segir Páll Halldórs son, for maður FÍN, sem er aðildar­ félag Bandalags háskólamanna. Pá l l segir að sérstök lög­ mál gildi um stundakennslu við háskóla. „Um hana er ek k i s a m ið heldur hafa háskólayfir­ völd komist upp með að ákvarða taxtann ein­ hliða,“ segir hann. Tilmælin séu sprottin af áhuga félagsmanna. „Þeir eru farnir eru að leita til okkar og spyrja hvort þetta séu eðlileg laun og við getum ekki sagt þeim að svo sé.“ Þess vegna hafi félagið ákveðið að finna út viðmiðunartaxtann, en hann byggir á grunni stofnana­ samnings FÍN við Háskóla Íslands. „Við höfum í sjálfu sér ekkert vald í þessu efni en við getum bent á hvað okkur þykir eðlilegt. Við værum alveg tilbúin að ræða við Háskólann og reyna að semja við hann um eitthvað, en þar hafa menn tekið því þannig að þeir hafi í raun alræðisvald í þessu máli.“ Hann segir að fyrir utan að með þessu sé gengið á rétt stunda­ kennaranna sjálfra hafi aðild­ arfélög BHM lengi litið á þetta fyrir komulag sem hrein undirboð. „Það er verið að reka Háskólann að verulegu leyti á ódýrri stunda­ kennslu og þannig kemst há­ skólinn upp með að vera með mun færri fasta kennara. Þetta gengur bara ekki.“ Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, viðurkennir að greiðslur til stundakennara, sem taka mið af dagvinnulaunum lektora, séu vissulega mjög lágar. „Og við vonumst til að geta bætt úr því um leið og svigrúm myndast.“ Það sé hins vegar ekki hægt núna. „Því miður eru þessir taxtar FÍN óraunhæfir og útilokað fyrir okkur að bjóða stundakennslu á þessum taxta í núverandi árferði,“ segir Kristín en leggur þó áherslu á að starfskraftar stundakennara séu afar dýrmætir. Nú sinni hins vegar um 2.000 manns stundakennslu við skólann og ef þeir fengju allir greitt sam­ kvæmt viðmiðunartaxta FÍN þýddi það 400 milljóna kostnaðar­ aukningu fyrir háskólann á ári. Spurð hvort hún óttist ekki að félagsmenn FÍN fari að tilmælunum segir hún að á það verði einfaldlega að láta reyna. stigur@frettabladid.is Náttúrufræðingar krefjast allt að þrefalt hærri launa Félag íslenskra náttúrufræðinga vill ekki að félagsmenn sínir taki að sér stundakennslu við háskóla nema launin tvö- til þrefaldist. Rektor HÍ viðurkennir að launin séu mjög lág en segir kröfur félagsins óraunhæfar. KriStín inGóLFSdóttir PáLL HaLLdórSSon HáSKóLi íSLandS Stundakennarar eru lausráðnir starfsmenn, ráðnir til starfa í upp- hafi hvers kennslumisseris til að kenna stök námskeið eða hluta af þeim. FRéttablaðið/Gva 111 til 182 prósenta munur á launum og kröfum menntun stundakennara tímakaup Hí Kröfur Fín munur Nemi 1.013 krónur 2.853 krónur 182% Ba- eða Bs-próf 1.513 krónur 3.187 krónur 111% Meistarapróf 1.655 krónur 3.717 krónur 125% Doktorspróf 1.812 krónur 4.103 krónur 126% Framleitt úr áli á íslandi vegna fréttar í blaðinu um gær um framleiðslu á vörum úr áli skal tekið fram að tvö fyrirtæki hérlendis framleiða ýmsar vörur úr unnu og innfluttu áli. ekki er þó smíðað úr hrááli sem framleitt er hér. Fyrirtækin tvö eru Járnsteypan og málmsteypan Hella. LeiðrÉttinG VeÐURSPÁ alicante basel berlín billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn las palmas london mallorca New York Orlando Ósló parís San Francisco Stokkhólmur HeimUrinn Vindhraði er í m/s. Hitastig eru í °C. Gildistími korta er um hádegi. 21° 8° 4° 3° 7° 2° 3° 3° 20° 11° 16° 9° 23° -3° 7° 14° 1°á morGUn 5-10 m/s Hvassara Na-til. mánUdaGUr 10-16 m/s v-til , annars hægari. 2 0 -1 0 -1 2 1 2 1 5 -4 2 6 4 2 2 4 6 10 6 8 1 4 1 0 5 5 2 -2 -3 -3 1 UmHLeyPinGar Í dag verður hæg- lætisveður og léttir til er líður á daginn, einkum S-til. Seint í kvöld kemur lægð upp að Sv-strönd- inni með vaxandi Sa-átt. Á morgun má búast við töluverðri rigningu S-til í fyrstu, síðan skúrum. Á mánu- dag kólnar á ný. Soffía Sveinsdóttir veður- fréttamaður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.