Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 42

Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 42
Kynning − auglýsingHeilsa LAUGARDAGUR 7. janúar 20124 Tæp 19 prósenT reykja daglega eða sjaldnar Tíðni daglegra reykinga full- orðinna á aldrinum 15 til 89 ára hélst nokkuð óbreytt árið 2011 miðað við árið á undan. Þetta sýna nýjar tölur yfir umfang reykinga á Íslandi fyrir árið 2011 sem birtar voru í Talnabrunni Landlæknisembættisins. Árið 2011 reyktu að meðal- tali 14,3 prósent fullorðinna daglega en 4,6 prósent sögðust reykja sjaldnar en daglega. Sam- tals reyktu því 18,9 prósent full- orðinna daglega eða sjaldnar. Til samanburðar reyktu að meðal- tali 19,0 prósent fullorðinna daglega og 3,5 prósent sjaldnar en daglega árið 2007, en það ár tók bann við reykingum á veitingahúsum gildi. Undanfarin ár hefur dregið verulega úr tíðni daglegra reykinga. Ofangreindar tölur eru niður- stöður sem birtust í nýútkom- inni skýrslu Capacent-Gallup, en fyrirtækið sér um árlegar kannanir á umfangi reykinga fyrir embætti landlæknis. Ólympíufjölskyldan Samstarfsaðilar Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun • Vinnustaðakeppni • Hvatningarleikur í skólum • Einstaklingskeppni Skráðu þig Landskeppni í hreyfingu 5ÁRA LÍFSHLAUPIÐ Skráning og nánari upplýsingar á: www.lifshlaupid.is Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífsstíl sínum, hvort sem er í frítímanum, við heimilisstörfin, í vinnunni, skólanum eða við val á ferðamáta. Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt og nota tækifærið til að efla líkama og sál með því að hreyfa sig daglega. Lífshlaupið byrjar 1. febrúar! Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S I 57 52 2 12 /1 1 10 vikna námskeið hefst 9. janúar að Hæðargarði 31 SÍÐDEGISTÍMAR mánudaga og miðvikudaga kl. 17.30 –18.45 Leiðbeinendur: Svanlaug D. Thorarensen og S. Hafdís Ólafsdóttir MORGUNTÍMAR hefjast 10. janúar þriðjudaga og föstudaga kl. 9.00–10.00 Leiðbeinandi: Guðný Helgadóttir Hafdís s. 861 5958 hafdis@slf.is Svanlaug s. 663 9103 svanlaugt@simnet.is Guðný s. 860 1921 dunnahelg@hotmail.com Fyrir tæpum tíu árum fóru heilbrigðisyfirvöld í Banda-ríkjunum af stað með átak sem gengur undir heitinu „meat- less mondays“ eða kjötlausir mánudagar. Það miðaði að því að fá landsmenn til að minnka neyslu kjöts og draga þannig úr offitu og tengdum kvillum. Fylgismönn- um átaksins hefur fjölgað jafnt og þétt þar í landi og því er spáð að það muni ná vinsældum um allan heim. Glútenlausu fæði er spáð aukn- um vinsældum á nýju ári. Ef les- endur eru í vafa um hvað glúten er þá er það að finna í kornmeti, hveiti, byggi, haframjöli, pasta og fleiru og gefur því loftkennda áferð. Sumir eru haldnir glútenóþoli sem lýsir sér í því að fæða fer hratt gegn- um þarmaveggi og næring skil- ar sér ekki út í líkamann. Þetta getur valdið ýmsum óþægilegum einkennum, þreytu, lystarleysi og fleiru. Fyrrnefnt glútenlaust fæði er talið slá á einkennin en undir það falla ávextir, grænmeti, mjólkur- vörur, kjöt, fiskur, hnetur, fræ, olíur og smjör og svo glútenfrítt brauð og kökur. Reiknað er með að á næstu mán- uðum muni sí- fellt f leiri færa sér í nyt svoköllkuð „apps“ eða smáforrit í tölvur og farsíma, þar sem áhersla er á fræðslu um nær- ingu, hollt mataræði, heilsusam- legar uppskriftir, upplýsingar um matarkúra og margt fleira. Sjálfsagt kætast margir við að heyra að egg eru ekki lengur á svörtum lista næring- arfræðinga. Að minnsta kosta g e f a v i s s - ar rannókn- ir til kynna að kólesteról í eggjarauðu hafi ekki eins mikil áhrif á kólesteról í blóði fólks eins og talið var. Egg er álitin algjör næringar- og prótínbomba. Gott í GoGGinn Þeir sem ætla að uppfæra matseðilinn með hollustu í huga ættu að gefa eftirfarandi atriðum gaum. Á netinu er þeim oftar en ekki spáð vinsældum á nýju ári. Í Bandaríkjunum hefur markvisst verið unnið að því að minnka kjötneyslu almennings með það fyrir augum að draga úr offitu og fylgikvillum hennar. nordicphotos/gettty Egg er aftur í náðinni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.