Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 50

Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 50
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR6 Hugbúnaðargerð - áhugavert tækifæri Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Starfssvið • Greining og hönnun • Forritun með áherslu á samþættingu kerfa og þróun nýrra lausna • Unnið er skv. Agile/Scrum aðferðafræði Menntunar- og hæfniskröfur • Tölvunar-, verkfræði eða sambærileg menntun • Árangursrík starfsreynsla sem “senior developer” forritari er sérstaklega áhugaverð • Reynsla af hugbúnaðargerð fyrir fjármálaumhverfi er kostur • Góð þekking á MS SQL, .NET og C# er æskileg Leiðandi og traust fjármálafyrirtæki óskar eftir að ráða reyndan forritara Intellecta, Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225 ráðgjöf ráðningar rannsóknir SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Upplýsingar veitir: Katrín S. Óladóttir katrin@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Öflugt, markaðsdrifið og vaxandi innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Framundan eru mörg sóknarfæri, uppbygging og tækifæri til að efla reksturinn enn frekar. Fyrirtækið er leiðandi á sínu sviði en á í öflugri samkeppni við önnur sterk fyrirtæki á sama sviði. Hjá okkur starfar samheldinn og traustur starfsmannahópur með mikinn metnað fyrir hönd fyrirtækisins. Ábyrgðar- og starfssvið: • Dagleg stjórnun og rekstur • Stefnumótun • Áætlanagerð ásamt stjórnendum • Sölu- og markaðsmál • Samningsgerð • Starfsmannamál Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun og framhaldsmenntun æskileg • Stjórnunarreynsla • Góð tungumálakunnátta (enska og norðurlandamál) • Framkvæmdavilji • Metnaður og forystuhugsun • Færni í mannlegum samskiptum TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI! Ráðlagður dagskammtur af fréttum og fjörefni á Vísi FRÉTTIR VIÐSKIPTI SPORT LÍFIÐUMRÆÐAN SJÓNVARP SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 www.hagvangur.is Upplýsingar veitir: Inga Steinunn Arnardóttir inga@hagvangur.is Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Lífland og Kornax óska eftir öflugum gæðastjóra Helstu verkefni : • Þróun og viðhald gæðakerfa í samstarfi við aðra starfsmenn • Úrvinnsla og meðhöndlun gagna úr gæðakerfi • Vinna við mælingar og úrvinnsla niðurstaðna • Innri úttektir og eftirfylgni þeirra • Samskipti við opinbera aðila Hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi s.s. matvælafræði eða dýralækningar • Reynsla af sambærilegum verkefnum æskileg • Sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði og drifkraftur • Framúrskarandi samskiptahæfni • Færni í ensku og / eða norðurlandamáli Starfsemi Líflands lýtur annars vegar að þjónustu tengdri landbúnaði og hins vegar hestaíþróttum, dýrahaldi og útivist. Lífland rekur nýja fóðurverksmiðju á Grundartanga sem framleiðir kjarnfóður sem stenst strangar alþjóðlegar gæðakröfur. Auk þessa rekur Lífland verslanir í Reykjavík og á Akureyri. Nánari upplýsingar á www.lifland.is Kornax er eina hveitimyllan á Íslandi. Fyrirtækið sérhæfir sig í mölun og vinnslu á hveiti og öðrum mjölafurðum ásamt innflutningi á tengdum vörum. Nánari upplýsingar á www.kornax.is Fyrirtækin munu flytja í nýjar höfuðstöðvar við Brúarvog á næstu mánuðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.