Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 51

Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 51
ÍS L E N S K A S IA .I S I G S 5 78 31 0 1/ 12 SPENNANDI VIÐFANGSEFNI Í LÍFLEGU STARFSUMHVERFI Við leitum að öflugum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf í líflegu starfsumhverfi, liðsmönnum með framúrskarandi samskiptahæfileika og brennandi áhuga á að ná góðum árangri í starfi í alþjóðlegu umhverfi. Lögð er áhersla á vönduð og sjálfstæð vinnubrögð. STARFSSVIÐ: I Sala á flugfargjöldum, hótelgistingu og bílaleigubílum I Upplýsingagjöf, ráðgjöf og þjónusta I Útgáfa ferðagagna I Þjónusta við Vildarklúbbsfélaga Icelandair I Önnur tilfallandi störf sem tengjast starfinu MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: I Mjög góð tungumálakunnátta er nauðsynleg I Menntun í ferðafræðum er æskileg I Þekking og reynsla af farseðlaútgáfu og Amadeus bókunarkerfi æskileg I Góð almenn tölvuþekking er nauðsynleg Í þjónustuveri starfar hæfileikaríkur og fjölbreyttur hópur öflugra einstaklinga sem þjónusta viðskiptavini félagsins um heim allan í skemmtilegu vinnuumhverfi. Um er að ræða dagvinnu og/eða vaktavinnu og þurfa viðkomandi að vera tilbúnir að auka við sig vinnu á álagstímum. Hér er um framtíðar- og sumarstörf að ræða og ráðningartími er frá apríl/maí 2012. FERÐARÁÐGJAFAR NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Hólmfríður Júlíusdóttir I sími 50 50 415 I frida@icelandair.is Kristín Björnsdóttir I sími 50 50 155 I stina@icelandair.is STARFSSVIÐ: I Skjalastjórnun I Þarfagreiningar fyrir upplýsinga- og skjalakerfi I Uppbygging skjalastefnu félagsins I Innleiðing skjalastýringar í Sharepoint MENNTUNAR- OG HÆFNISKRÖFUR: I Próf í bókasafns- og upplýsingafræði eða önnur háskólamenntun sem gagnast í starfi I Þekking og reynsla af skjalastýringu og ferlagreiningum I Þekking og reynsla af Lotus Notes og/eða Sharepoint er kostur I Mjög góð tölvukunnátta I Góðir samskiptahæfileikar og frumkvæði I Góð enskukunnátta er skilyrði Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. SKJALASTJÓRI NÁNARI UPPLÝSINGAR VEITA: Kristín Björnsdóttir I sími 50 50 155 I stina@icelandair.is Svali Björgvinsson I sími 50 50 300 I svali@icelandair.is RÁÐAGÓÐIR OG ÚTSJÓNARSAMIR STARFSMENN ÓSKAST TIL STARFA HJÁ ICELANDAIR Flugáætlun Icelandair fyrir árið 2012 er sú stærsta í sögu félagsins. Nýr áfangastaður bætist við og fjölgun verður á flugferðum til ýmissa borga í Bandaríkjunum og Evrópu. Í ljósi aukinna umsvifa þurfum við að bæta í okkar góða starfshóp og leitum að fólki sem er tilbúið að taka að sér störf á aðalskrifstofu félagsins í Reykjavík. Umsóknir óskast fylltar út á heimasíðu Icelandair, www.icelandair.is/umsokn eigi síðar en 15. janúar 2012.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.