Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 55

Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 55
E N N E M M / S ÍA / N M 4 7 5 18 Umsóknarfrestur er til 18. janúar 2012 Okkur vantar hæfileikafólk Fyrirtækjasvið Símans leitar að kraftmiklu og reyndu starfsfólki með sterka ábyrgðarkennd í framtíðarstörf. Stjórnandi Starfslýsing: Deildarstjóri yfir ört vaxandi einingu í upplýsingatæknirekstri fyrir viðskiptavini fyrirtækjasviðs Símans. Starfið felur í sér ábyrgð á daglegri stjórnun og rekstri deildarinnar, þátttöku í stefnumótun og áætlanagerð auk samskipta við ytri og innri viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur: • Yfirgripsmikil þekking á upplýsingatækni • Þekking og reynsla af hönnun og innleiðingu á Microsoft lausnum • Brennandi áhugi á ský-lausnum og sýndarvæðingu, m.a. sýndarvæðingu útstöðva • Reynsla og menntun í stjórnun í upplýsingatækni æskileg • Hæfni í mannlegum samskiptum og vilji til að afla sér þekkingar og tileinka sér nýjungar er krafa • Öguð og skipulögð vinnubrögð • Metnaður og drifkraftur • Þekking á ISO 27001, ITIL og PCI_DSS æskileg • Reynsla á sviði verkefnastjórnunar æskileg • Háskólapróf á sviði verkfræði, tæknifræði eða kerfisfræði kostur Innleiðingastjóri Starfslýsing: Hlutverk innleiðingastjóra er að stýra innleiðingu á lausnum Símans og halda utan um aðgerðir þar sem margar deildir Símans koma að málum. Meðal verkefna hans eru skipun verkefnahópa, gerð verkefnaáætlana og samskipti við innri og ytri aðila. Innleiðingastjóri annast daglega verkefnastjórnun við innleiðingu lausna og fylgir eftir þeim vandamálum sem kunna að koma upp. Að auki sér hann um að gerð verklokaskýrslu og kerfislýsingar yfir tæknilega högun. Menntunar- og hæfnisskröfur: • Háskólamenntun er æskileg • Þekking á rekstri og þjónustu í upplýsingatækni mikill kostur • Þekking og reynsla af aðferðum verkefnastjórnunar er æskileg • Þekking og reynsla af ITIL er æskileg •Frumkvæði og framsýni • Mikil samskiptalipurð og hæfni til að vinna í hópi • Aðlögunarhæfni • Heilindi og jákvæðni • Skipulagshæfileikar og öguð vinnubrögð Microsoft sérfræðingur Starfslýsing: Rekstur miðlægra upplýsingatæknikerfa fyrir viðskiptavini fyrirtækjasviðs Símans. Samskipti og samvinna við aðrar deildir Símans sem og innri og ytri viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur: • Mjög góð þekking á MS stýrikerfum, Terminal þjónustum, AD og Group Policies nauðsynleg • 3ja til 5 ára reynsla af rekstri, hönnun og uppsetningu Microsoft lausna • Microsoft vottun t.d. MCITP, Microsoft Certified IT Professional - Enterprise Administrator • Afbragðs þjónustulund, sjálfstraust til að vinna verkefni frá a til ö ásamt hæfileikum til þess að vinna í hóp • Þekking á MS Exchange, IIS, BES Server og Citrix umhverfi er kostur Hvað segir Símafólkið? Skoðaðu viðtöl með því að skanna kóðann. generated at BeQRious.com Skannaðu hérna til að sækja B arcode Scanner Við höfum gildi Símans að leiðarljósi í störfum okkar og erum skapandi, áreiðanleg og lipur. Fyrirspurnir berist til Rögnu Margrétar Norðdahl (ragnam@skipti.is). Umsóknir berist í gegnum www.siminn.is Einar Ágúst Microsoft sérfræðingur Fyrirtækjasvið Símans starfar í vottuðu umhverfi skv. ISO 27001:2005 E N N E M M / S ÍA / N M 4 9 7 6 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.