Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 64

Fréttablaðið - 07.01.2012, Side 64
7. janúar 2012 LAUGARDAGUR20 Mannauðsráðgjafi Mannauðsskrifstofa Mannauðsskrifstofa Reykjavíkurborgar Laust er til umsóknar starf mannauðsráðgjafa á Mannauðsskrifstofu Reykjavíkurborgar. Skrifstofan hefur yfirumsjón með mannauðs- málum Reykjavíkurborgar og veitir ráðgjöf og upplýsingar um þau. Hún hefur forystu um stefnumótun og nýsköpun á sviði starfs- mannamála, hefur umsjón og eftirlit með framkvæmd og útfærslu starfsmannastefnu Reykjavíkurborgar og kjarasamninga. Mörg spennandi verkefni eru í þróun í mannauðsmálum hjá Reykjavíkurborg. Leiðarljós mannauðsskrifstofu í daglegum störfum eru: áreiðanleiki, fagmennska og samvinna. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið Almenn ráðgjöf við fagsvið og stjórnendur á sviði mannauðsmála, svo sem um val og ráðningu nýrra starfsmanna, fræðslu og starfs- þróun, samskipti á vinnustöðum, stjórnendaþjálfun, skýrslugerð og upplýsingagjöf. Hæfniskröfur • Háskólapróf í mannauðsmálum og/eða háskólamenntun sem nýtist í mannauðsmálum • Reynsla og þekking á sviði starfsmannamála • Góð hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum • Sjálfstæð vinnubrögð, skipulagshæfni og frumkvæði í starfi Frekari upplýsingar um starfið Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 2012. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar um starfið veitir Árni Ragnar Stefánsson, deildarstjóri ráðgjafadeildar Mannauðsskrifstofu Reykjavíkurborgar í síma 693 9327 eða með því að senda fyrirspurn á arni.ragnar.stefansson@reykjavik.is Sækja skal um starfið á vefsíðu Reykjavíkurborgar, www.reykjavik.is, undir: Auglýsingar, Störf í boði. Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Forstöðumaður Frístundaklúbbs, 50% starfshlutfall Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf á menntavísindasviði og/eða félags vísindasviði sem nýtist í starfi • Sjálfstæði í starfi og skipulagshæfni • Leiðtogafærni og hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af starfi með börnum með sérþarfir æskileg • Reynsla af stjórnunarstarfi æskileg Um Frístundaklúbbinn Frístundaklúbburinn er fyrir nemendur með fatlanir í 5.- 10. bekk í grunnskóla. Opnunartími, frá því skóla lýkur og til kl.17 virka daga. Megin markmið klúbbsins eru að efla og styrkja félagsleg tengsl og veita þátttak- endum stuðning við almenn félagsstörf. Umsóknarfrestur er til og með 21.janúar n.k. Umsóknir berist til Rakelar Þorsteinsdóttur, ráðgjafarþroskaþjálfa, Ráðhúsi Árborgar, Austurvegi 2, 800 Selfossi, netfang rakel@arborg.is, merkt „Forstöðumaður Frístunda- klúbbs“. Nánari upplýsingar veita Rakel í síma: 480-1900, netfang: rakel@arborg.is og Guðlaug Jóna Hilmars- dóttir, félagsmálastjóri Árborgar í síma: 480-1900, netfang: gudlaugjona@arborg.is. Launakjör samkvæmt samningi við Samband íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélag. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS auglýsir lausa stöðu til umsóknar Hjúkrunarfræðingur á geðsvið í 80 - 100% starf Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings á geðsviði Reykjalundar. Umsækjandi þarf að hafa íslenskt hjúkrunarleyfi, viðbótarnám í geðhjúkrun og æskilegt er að hafa nám í hugrænni atferlismeðferð. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðherra auk stofn- anasamnings. Umsóknir berist til Rósu Maríu Guðmundsdóttur, hjúkrunarstjóra geðsviðs (rosamaria@reykjalundur. is). Upplýsingar um starfið veita Rósa María Guð- mundsdóttir hjúkrunarstjóri (rosamaria@reykja- lundur.is) og Lára M. Sigurðardóttir framkvæmda- stjóri hjúkrunar (laras@reykjalundur.is). Umsóknarfrestur er til 22. janúar 2012 og þarf umsækjandi að geta hafið störf hið fyrsta. Öllum umsóknum verður svarað. Á Reykjalundi er unnið í þverfaglegum teymum þar sem áhersla er lögð á skjólstæðingsmiðaða nálgun og heildræna sýn. Óskað er eftir einstaklingum með færni í samskiptum og sveigjanleika, frumkvæði og sjálfstæði í starfi sem hafa áhuga á að taka þátt í uppbyggingu innan endurhæfingar. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð SÍBS. Sími 585 2000 – www.reykjalundur.is SÖLUMAÐUR Umsækjendur þurfa að hafa eftirfarandi eiginleika: • Brennandi áhuga og mikla þekkingu á tölvum og tækni • Reynslu af sölu- og þjónustustörfum • Metnað, jákvætt hugarfar og þjónustulund • Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt • Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi • Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu tölvubúnaðar til fyrirtækja Leitum að kraftmiklum sölumanni í fyrirtækjaráðgjöf og verslun okkar í Reykjavík. Vantar bæði í fullt starf og hlutastarf í verslun. TÖLVULISTINN - 6 VERSLANIR UM ALLT LAND Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd sendist á tölvupósti: starf@tolvulistinn.is SUÐURLANDSBRAUT 26 - 2. HÆÐ - Sími 414 1720 TÆKNIMAÐUR Umsækjendur þurfa að hafa eftirfarandi eiginleika: • Hafa brennandi áhuga á tölvum og tækni • Vinna vel bæði í hóp og sjálfstætt • Tala bæði og skrifa íslensku reiprennandi • Í starfinu felst að bilanagreina og gera við tölvur og allan tengdan búnað • Í starfinu felast samskipti við viðskipavini og starfsmenn innan fyrirtækisins Leitum að öflugum tæknimanni á verkstæði okkar í Reykjavík. Umsóknir ásamt ferilskrá með mynd sendist á tölvupósti: starf@tvs.is Tölvuverkstæðið sinnir ábyrgðarviðgerðum fyrir marga af þekktustu tölvuframleiðendum heims eins og Toshiba, Acer, Asus og MSI.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.