Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 69

Fréttablaðið - 07.01.2012, Síða 69
LAUGARDAGUR 7. janúar 2012 Sölumaður óskast Ein öflugasta fasteignasala landsins óskar eftir því að ráða vanan sölumann til starfa. Menntun sem löggiltur fasteignasali er góður kostur. Á RE/MAX Lind vinnur hæfileikaríkt fólk sem myndar samheldin hóp sem leggur sig fram um að veita viðskiptavinum sínum fyrsta flokks þjónustu. Við leggjum áherslu á fagleg vinnubrögð og trausta þjónustu. Í boði er skemmtilegur vinnustaður og góð vinnuaðstaða. Vinsamlegast hafið samband við Þórarin Jónsson thorarinn@remax.is eða Hannes Steindórsson hannes@remax.is Barnaverndarstofa Forstöðumaður Stuðla Laus er til umsóknar staða forstöðumanns Meðferð ar stöðvar ríksins fyrir unglinga, Stuðla. Stuðlar skiptast í lokaða deild og meðferðardeild en fyrir hugaðar eru breytingar og frekari þróun á þjónustu Stuðla með áherslu á bætta bráða­ þjónustu og aukna eftirfylgd. Forstöðumaður Stuðla heyrir undir Barnaverndar­ stofu en ber ábyrgð á starfsmannahaldi, með ferð ar starfi, daglegum rekstri og samskiptum út á við. Forstöðumaður vinnur í nánu samstarfi við barna verndarnefndir og önnur meðferðarheimili á vegum Barnaverndarstofu. Einnig er mikilvæg samvinna við aðra sérfræðinga og stofnanir, skóla og aðra lykilaðila í meðferð og enduraðlögun fjölskyldu og barns. Menntunar- og hæfniskröfur: • Embættispróf í sálfræði. Háskólamenntun félagsráðgjöf, uppeldisfræði eða hliðstætt nám með viðbótarmenntun kemur jafnframt til greina. • Reynsla af meðferð barna með alvarlegan hegð unar­ og vímuefnavanda og meðferð fjölskyldna þeirra. • Staðgóð þekking á þroskaferli barna og unglinga og kenningum um þroska­ og hegðunarraskanir. • Áhugi og færni í að beita viðurkenndum aðferð um svo sem atferlismótun, hugrænni atferlis meðferð, þjálfun í félagsfærni, áhugahvetjandi samtalstækni, fjölskylduráðgjöf og ­meðferð. • Æskileg reynsla af stjórnun og rekstri. • Lögð er áhersla á samskiptahæfni og einstak lingsbundna þætti sem að mati Barnaverndar stofu nýtast í starfi. Umsóknarfrestur er til 23. janúar 2012. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Barnaverndarstofu og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknum skal skila til Barnaverndarstofu, Borgar­ túni 21, 105 Reykjavík. Einnig má skila umsóknum rafrænt (ingibjorg@bvs.is). Nánari upplýsingar veitir forstjóri Barnaverndarstofu eða Halldór Hauksson sviðsstjóri meðferðar- og fóstursviðs í síma 530 2600. Barnaverndarstofa áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum og framlengja umsóknarfrest ef umsækjendur uppfylla ekki skilyrði. Öllum umsóknum verður svarað skriflega þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. VAKA óskar eftir starfsfólki VAKA er eitt fjölhæfasta bílaþjónustufyrirtæki landsins, nú bæði í Skútuvogi og á Smiðjuvegi. Áhugasamir geta sótt um með því að senda umsókn á starf@vakahf.is Dekkjaþjónusta VarahlutirBifreiðaverkstæði Bifreiðaflutningar Úrvinnsla bíla Bón og þvottur Starfsvið: · Flutningur bíla og tækja · Móttaka flutningsbeiðna · Umsjón vakataskipulags · Ábyrgð á ástandi bifreiða · Uppgjör og reikningagerð Hæfniskröfur: · Meirapróf · Gott viðmót og áhugi að bæta sig í starfi · Stundvísi og snyrtimennska · Góð mannleg samskipti · Öguð vinnubrögð · Tölvukunnátta Deildarstjóri akstursdeildar Starfsvið: · Birgðabókahald · Tímaskráningar · Daglegt uppgjör · Afstemmingar á sölu Hæfniskröfur: · Navison kunnátta · Birgðabókhald · Góð kunnátta á Excel · Sjálfstæð vinnubrögð · Samskiptahæfni Skrifstofustjóri Við bjóðum: Fjölbreytt verkefni, gott starfsumhverfi og vel samkeppnishæf laun Heilbrigðisfulltrúar - Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur Umhverfis- og samgöngusvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Laust er til umsóknar starf heilbrigðisfulltrúa hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur, Matvælaeftirliti auk afleysingastarfa hjá Matvælaeftirliti og Umhverfiseftirliti. Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar er eitt af fagsviðum borgarinnar og samanstendur af skrifstofum Samgöngumála, Neyslu og úrgangs og Náttúru og útivistar, auk Staðardagskrár 21, Bílastæðasjóði og Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur sem skiptist í tvær deildir: Umhverfiseftirlit og Matvælaeftirlit auk þess sem Heilbrigðiseftirlitið sér um vöktun umhverfisgæða og hundaeftirlit. Leiðarljós Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur er að tryggja borgarbúum heilnæm lífsskilyrði og vernda heilnæmt og ómengað umhverfi og tryggja sem kostur er að neysluvatn og matvæli borgarbúa séu örugg og heilnæm Starf í boði er hjá Matvælaeftirliti sem sér um eftirlit með matvælum í fyrirtækjum og stofnunum, útgáfu starfsleyfa, umsagnir, fræðslu og sinnir kvörtunum, ásamt öðrum verkefnum. Afleysingastöður taka til tímabundinna starfa bæði hjá Matvælaeftirliti og Umhverfiseftirliti. Deildarstjóri er næsti yfirmaður. Starfið felst m.a. í: • Að hafa reglubundið eftirlit með starfsleyfisskyldum fyrirtækjum í samræmi við lög nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunar- varnir, lög um matvæli nr. 93/1995 og reglugerðum skv. þeim. • Að sinna skráningum, skýrslugerð og bréfaskriftum, sinna kvörtunum og annast fræðslu. Beita þvingunarúrræðum í samráði við deildarstjóra. • Sinna öðrum verkefnum samkvæmt fyrirmælum deildarstjóra. • Að vinna með hópi sérfræðinga Heilbrigðiseftirlitsins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði heilbrigðisvísinda, raunvísinda, umhverfisfræða eða sambærileg menntun. • Afburðahæfni í mannlegum samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi. • Jákvæðni, samviskusemi og vilji til að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni. • Sjálfstæði, frumkvæði og skipulagshæfileikar. • Góð hæfni að tjá sig á rituðu, jafnt sem töluðu máli. • Réttindi til að starfa sem heilbrigðisfulltrúi eru æskileg. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Félags íslenskra náttúrufræðinga og Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar veitir Helga Björg Ragnarsdóttir starfsmannastjóri, Rósa Magnúsdóttir deildarstjóri og Óskar Ísfeld Sigurðsson, deildarstjóri Matvæleftirlits, Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur hjá Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12-14, frá kl. 9-16 í síma 411 1111. Sótt er um störfin á heimasíðu Reykjavíkurborgar undir flipanum Störf í boði. Umsóknarfrestur er til 23. janúar 2012. Reykjavík 6. janúar 2012 Umhverfis- og samgöngusvið Reykjavíkurborgar/ Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Borgartún 12-14 105 Reykjavík www.reykjavik.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.