Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 71

Fréttablaðið - 07.01.2012, Page 71
Elskar þú tækni? tækni Ertu góður í IP umhver og kannt á símker Vegna aukinna verkefna leitar Svar tækni að hæ leikaríkum aðila með frábært þjónustuviðhorf og þekkingu á IP sím- kerfum og IP öryggismyndavélum Starð felur í sér - Uppsetningu og rekstur símkerfa fyrir viðskiptavini - Umsjón með hýsingarumhver símkerfa - Aðkoma að rekstri og uppsetningu á myndavélakerfum á IP lagi. - Önnur dagleg þjónustuverkni sem falla til Hæfnis og menntunarkröfur - Framúrskarandi viðhorf til þjónustu og mannlegra samskipta - Umtalsverð þekking og reynsla á Microsoft og Linux stýrikerfum - Þekking á shell forritun er ótvíræður kostur - Áhugi á að tileinka sér nýja tækni - Tölvufræðimenntun og/eða námskeið með vottuðum gráðum æskileg Umsóknarfrestur er til og með 16. janúar 2012. Umsóknum, með góðri ferilskrá, skal senda á netfangið umsokn@svar.is ER AÐ LEITA... mj dd opið dag & nótt Við fengum frábærar móttökur við sólarhringsopnun okkar í Nettó Mjódd og vegna aukinna umsvifa óskum við því eftir öflugu starfsfólki 20 ára og eldra á kvöld og næturvaktir. Um er að ræða líflegt og krefjandi starf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Starfið er frábært fyrir háskólanema sem vilja vinna á kvöldin, nóttunni eða um helgar. Umsóknir sendist á mjodd@netto.is. Allar nánari upplýsingar veitir Bjarki Þór Árnason, verslunarstjóri í síma 895-0616 Umsóknarfrestur er til og með 15. janúar nk. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nettó mjódd opið dAg og Nótt frAmVegis KÓPAVOGSBÆR KÓPAVOGSBÆR KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is KÓPAVOGSBÆR Aðstoðarleikskólakennari við leikskólann Grænatún Leikskólakennari í sérkennslu við leikskólann Marbakka Leikskólakennari við leikskólann Efstahjalla Stærðfræðikennari við Hörðuvallaskóla Skólaliði í dægradvöl við Hörðuvallaskóla Skólaliði í dægradvöl við Lindaskóla Starfsmaður við ræstingu við leikskólann Rjúpnahæð Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk Nánari upplýsingar er að finna á vef Kópavogsbæjar Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is Vakin er athygli á að öll laus störf hjá bænum eru auglýst á www.kopavogur.is LAUS STÖRF ÍsAm er eitt stærsta og öflugasta markaðs-og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendavörumarkaði. ÍsAm á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Kexsmiðjuna og Frón auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki eins og Gillette, Duracell, Pampers, Always, Ariel, BKI, Finn Crisp, Oscar, Marlboro, Ping ofl. Hjá fyrirtækinu starfa 330 manns. Stefna ÍsAm er að ráða fólk með rétta blöndu af hæfni, menntun, persónuleika og metnaði til að ná árangri. Íslensk Ameríska • Tunguháls 11 • 110 Reykjavík • Sími 522 2700 • www.isam.is Vörukynningar - Skipulagning og framkvæmd Við leitum að öflugum aðila til að skipuleggja, undirbúa og framkvæma vörukynningar/fræðslu í verslunum. Um er að ræða fjölbreytt, krefjandi og skemmtilegt starf með c.a. 50% starfshlutfall. Sveigjanlegur vinnutími að hluta en kynningarnar sjálfar eru yfirleitt fim-sun c.a. 4 klst pr. dag. Helstu verkefni • Skipulagning á kynningum með vörumerkjastjóra og sölustjóra • Samskipti við verslanir við skipulagningu og framkvæmd • Afla sér þekkingar á vörum/markaði og geta miðlað því á faglegan hátt • Kynna vörur og fræða viðskiptavini í verslunum • Skýrslugerð og eftirfylgni áætlana Menntunar og hæfniskröfur • Söluhæfileikar og kostur ef reynsla af sölu og kynningum • Framúrskarandi hæfileikar í mannlegum samskiptum • Skipulagshæfileikar, áreiðanleiki og stundvísi • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi • Gilt bílpróf og bíl til umráða Nánari upplýsingar veitir Helga B.Helgadóttir starfsmannastjóri í síma 522 2700. Umsóknir skulu sendast á póstfangið helga@isam.is eða bréfleiðis til ÍsAm, Tunguhálsi 11, 110 Reykjavík, fyrir 15.janúar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.